Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2015, Side 12

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2015, Side 12
Við hlökkum til að koma í bæinn Arion banki undirbýr komu sína til Siglufjarðar Þessa dagana er unnið af kappi við að samþætta starfsemi Arion banka og AFLs sparisjóðs og stefnt er að því að henni ljúki um mánaðamótin nóvember/ desember. Starfsemin á Siglufirði verður við Túngötu 3 þar sem starfsemi sparisjóðsins var áður. Við erum strax farin að hlakka til. Við hvetjum viðskiptavini og aðra íbúa Fjallabyggðar til að kynna sér þjónustu og vöruúrval bankans á arionbanki.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 5 -2 3 5 1

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.