Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2015, Blaðsíða 12

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2015, Blaðsíða 12
Við hlökkum til að koma í bæinn Arion banki undirbýr komu sína til Siglufjarðar Þessa dagana er unnið af kappi við að samþætta starfsemi Arion banka og AFLs sparisjóðs og stefnt er að því að henni ljúki um mánaðamótin nóvember/ desember. Starfsemin á Siglufirði verður við Túngötu 3 þar sem starfsemi sparisjóðsins var áður. Við erum strax farin að hlakka til. Við hvetjum viðskiptavini og aðra íbúa Fjallabyggðar til að kynna sér þjónustu og vöruúrval bankans á arionbanki.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 5 -2 3 5 1

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.