Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 13

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 13
14 Vesturbæjarblaðið APRÍL 2009 Katrín Jak obs dótt ir er mennta­ mála ráð herra og hef ur áhuga á að gegna því starfi áfram eft ir kosn ing ar. Hún skip ar fyrsta sæti á V­lista Reykja vík ur kjör dæm is norð ur. Hún hef ur ver ið vara­ for mað ur Vinstri hreyf ing ar inn ar – græns fram boðs frá ár inu 2003 og bor ið ábyrgð á innra starfi ört vax andi hreyf ing ar. Katrín, sem köll uð er hæst virt Kata af fé lög um sín um, er tveggja barna móð ir og gegn ir auk ráð herra­ dómi for mennsku í hús fé lagi vest ur á mel um. Eðli máls ins sam kvæmt er fyrsta spurn ing in sú hver mun ur­ inn sé á því að vera mennta mála­ ráð herra og for mað ur hús fé lags. Það stend ur ekki á svari. „Það er reynd ar minni mun ur en marg ur skyldi ætla, að al lega af því báð­ um emb ætt um fylgja mik il sam­ skipti við fjölda fólks. Aðal mun­ ur inn felst kannski í um svif un um sem eru tölu vert meiri í mennta­ mála ráð herra emb ætt inu.“ Við þetta má reynd ar bæta að Katrín var end ur kjör inn for mað ur hús­ fé lags ins ný lega og er henni ósk­ að hjart an lega til ham ingju með það. En aft ur að mennta mála ráð­ herra starf inu: „Ég tek þetta starf al var lega, það er ekki auð velt að koma inn í starf ið á svona erf ið­ um tím um. Auð vit að vildi mað ur geta ver ið já kvæð ari þeg ar fólk kem ur með góð ar hug mynd ir en verk efn in sem heyra und ir ráðu­ neyt ið eru skemmti leg. Ég hef alla tíð haft mik inn áhuga á þess­ um mála flokk um.“ En ef að stæð ur væru aðr­ ar? Hvað myndi mennta mála­ ráð herra til dæm is gera ef hún hefði ótak mörk uð fjár ráð eða að minnsta kosti rýmri en nú er. „Það eru alltaf nýj ar og nýj ar hug mynd­ ir að koma upp í skól um, mennta­ stofn un um, menn ing ar stofn un um og íþrótta starfi sem eru frá bær­ ar en kosta pen inga. Ég sé það ekki sem mitt hlut verk að deila og drottna yfir fjár ráð um til mennta­ menn ing ar og íþrótta mála held ur myndi ég al mennt reyna að styrk­ ja skap andi hugs un og skap andi starf á þess um vett vangi. Sem sagt ekki að hafa endi lega fyr ir­ fram ákveðn ar hum g ynd ir um hvern ig á að eyða pen ing un um held ur hlusta á þær hug mynd ir sem koma úr gras rót inni frá öllu okk ar góða fólki.“ Katrín varð 33ja ára dag inn sem hún tók við emb ætti sem mennta­ mála ráð herra þann 1. febr ú ar síð­ ast lið inn. Þá voru slétt ir 80 dag­ ar til kosn inga sem er ekki lang­ ur tími til að setja sig inn í jafn um fangs mik inn mála flokk. Þetta hafa ver ið erf ið ir tím ar og þung­ ar ákvarð an ir: „Þeg ar stað ið er frammi fyr ir erf ið um ákvörð un­ um, eins og til dæm is hvað eigi að gera varð andi tón list ar hús ið og sum arann ir há skóla nema, þarf að vega og meta hvað veg ur þyngst í ákvörð un inni, hver eru heild­ ar á hrif in sam fé lags lega? Ef tek­ ið er dæmi af tón list ar hús inu að þá hefði það ver ið meiri kostn að­ ur til langs tíma að fresta fram­ kvæmd um auk þess sem um 600 störf var að ræða. Þetta var auð­ vit að dýrt dæmi og eng in ein föld lausn en það þurfti ein fald lega að taka snögga ákvörð un. Svo má ekki gleyma því að tón list ar­ og ráð stefnu hús ið er mik il vægt fyr ir tón list ar menn ingu Ís lands og fyr ir ferða manna land ið Ís land og get ur fært þjóð ar bú inu mikl ar tekj ur þeg ar fram í sæk ir.“ Katrín vill gjarn an sinna starf­ inu áframt til að geta sett sig bet ur inn í fjöl breytt ustu mál þó að mennta kerf ið hafi alltaf stað­ ið henni nærri. Hún hef ur lengi ver ið þekkt fyr ir áhuga og sér­ fræði þekk ingu á glæpa sög um og tel ur það nýt ast sér vel í starfi. „Það er alltaf gott að geta vitn að í góða glæpa sögu þeg ar mað ur er að flytja ræðu við öll mögu leg og ómögu leg tæki færi en ég held að nám mitt í ís lensku og rann sókn­ ir á glæpa sög um nýt ist yfir höf­ uð við flest störf. Þessa síð ustu daga í emb ætti ætla ég að reyna að ljúka ein hverju af þeim verk­ efn um sem ég hef þeg ar haf ið. Þau verk efni tengj ast alls kon ar ólík um mál um og ég ætla bara að vinna eins og þetta séu venju leg ir vinnu dag ar. Það þarf að temja sér það í póli tík að vita aldrei hvenær mað ur kem ur og hvenær mað ur fer. Það þarf því að vinna að mál­ um óháð því hvort mað ur verð ur í emb ætti á morg un eða ekki. Á skrif borð inu mínu núna liggja alls kon ar mál, megn ið af því trún að­ ar mál en ég get þó upp ljóstr að um nokk ur. Hér er til dæm is ým is legt efni um ís lenska fjöl miðla og fjöl­ miðlaum hverfi. Ég er með minn is­ blað um þró un há skóla sam fé lags­ ins auk út prent aðs bréfs þar sem ég er beð in um að ger ast vin ur við teng ing ar hátt ar á face book. Þó að sum ar ákvarð an ir TAKI (ath við teng ing ar hátt inn) lang an tíma þá var þessi auð veld: Ég er orð in vin ur við teng ing ar hátt ar.“ Hæst­virt­Kata­er­vin­ur­við­teng­ ing­ar­hátt­ar­á­flett­is­mett­inu Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra Ef tek ið er dæmi af tón list ar hús inu að þá hefði það ver ið meiri kostn að ur til langs tíma að fresta fram kvæmd um auk þess sem um 600 störf var að ræða. ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Ösku­dag­ur­í­ Frosta­skjóli Þann 25. febr ú ar sl. var ösku­ dag ur inn hald inn há tíð leg ur. Fé lags mið stöð inn Frosti lét ekki sitt eft ir liggja í að skem­ mta börn un um þenn an dag og hélt sitt ár lega ösku dag ball fyr­ ir 5 ­ 7. bekk í öll um Vest ur­ bæn um. Kött ur inn var sleg inn úr tunn­ unni en hann var eitt hvað treg ur í taumi og það tók helj ar inn ar tíma að kom ast í allt gott er í ið sem leynd ist í tunn unni. Ríf andi stemmn ing var á ball inu þar sem kött ur inn var ekki ein ung­ is sleg inn úr tunn unni held ur var einnig far ið í ljótu dans­ og lim bókeppn ir. Bún ing ar árs ins voru marg vís leg ir að vanda og þar má nefna mót mæl end ur, tví­ bura, lögg ur og klapp stýr ur. Um kvöld ið tók svo Frosti þátt í balli út í Haga skóla þar sem ung ling arn ir mættu all ir svart­ og hvít klædd ir með grím ur sem var einmitt þema kvölds ins. Mik­ il stemmn ing var á ball inu. Aug ljós lega leidd ist eng um þenn an dag, allra síðst þess um stelp um. Eft ir páska fer af stað ný út gáfa af Frí stunda klúbb n um Frosta í Frosta skjóli. 6. bekk­ ur verð ur á þriðju dög um frá 15:00­16:30 og 5. bekk ur á mið­ viku dög um frá 15:00­16:30. Á hverj um degi verð ur skipu­ lögð dag skrá þar sem fé lags­ mið stöðva starf verð ur kynnt fyr ir krökk un um á mark viss an hátt og börn in hafa tæki færi til að skemmta sér sam an und ir hand leiðslu starfs manna Frosta­ skjóls. Skrán ing verð ur viku lega og kost ar ein ung is 100 krón ur skipt ið. For eldr ar hafa kost á því að skrá börn in sín á net fang inu frosta skjol@itr.is en starf ið hefst 21. apr íl og stend ur í 6 vik ur. Öll um krökk um í 7. bekk verð­ ur boð ið í heim sókn á skóla tíma með um sjón ar kenn ara sín um einnig verð ur haldn ir sér við­ burð ir fyr ir þau þar sem hóp ur­ inn verð ur hrist ur sam an fyr ir kom andi skóla ár í Haga skóla. Frosta­skjól­með­opið­ starf­fyr­ir­5.­og­6.­bekk                                    borgarblod.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.