Vesturbæjarblaðið - 01.10.2006, Síða 1

Vesturbæjarblaðið - 01.10.2006, Síða 1
10. tbl. 9. árg. OKTÓBER 2006Dreift frítt í öll hús í Vesturbæ og Mi›borg ����������������������� ��������������������������������� Gröndalshús við Vesturgötu fer á Árbæjarsafn Hús það við Vesturgötu sem þekktast er fyrir það að þar bjó lengi Benedikt Gröndal skáld, verð- ur flutt upp á Árbæjarsafn. Reykja- víkurborg hefur keypt húsið og það verður flutt fyrir næsta vor. Húsið verður flutt áður en bygg- ingaframkvæmdir hefjast vestan við húsið því annars verða flutn- ingar óframkvæmanlegir. “Undirbúningurinn að flutningn- um er á byrjunarstigi og við höfum skoðað húsið og teljum ekki vand- kvæði á því að flytja það. Húsinu fylgja ekki innanstokksmunir enda tengjast þeir ekki beint búsetu Benedikts Gröndal í húsinu. Síð- ast bjó þar gömul kona. Þorsteinn Gunnarsson og Hörður Ágústsson skoðuðu húsið kringum 1970 og þá var fyrst bent á að þetta hús ætti erindi upp á Árbæjarsafn. Húsið hefur því verið á óskalista í rúma þrjá áratugi og eitt fárra húsa sem Árbæjarsafn hefur óskað eftir að undanförnu. Önnur hús eru ekki í sjónmáli, hvorki í Vesturbænum eða annars staðar,” segir Guðný Gerður Gunnarsdóttir, forstöðu- maður Árbæjarsafns. Melaskóli varð 60 ára í mánuðinum og hélt upp á það glæsilega. M.a. sýndu þessir krakkar dans í skólanum. Sjá nánar á bls. 8. ® fasteignasala reynir erlingsson, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali ÚTSALA Hagamel 39 fimmtudag, föstudag, laugardag, sunnudag á folaldakjöti St af ræ n a h u g m yn d as m ið ja n / 88 40

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.