Vesturbæjarblaðið - 01.10.2006, Síða 9
Borgarstjórn Reykjavíkur
ræddi um framtíð Fríkirkjuveg-
ar 11 í sl. viku. Húsið hefur að
undanförnu hýst hluta af starf-
semi Íþrótta- og tómstundaráðs
Reykjavíkur. Á fndinum lögðu
borgarfulltrúar Vinstri grænna
fram svohljóðandi tillögu:
“Borgarstjórn Reykjavíkur sam-
þykkir að hefja undirbúning að því
að Fríkirkjuvegur 11 verði áfram
nýttur í þágu barna og ungmenna
í borginni. Húsið verði nýtt sem
barnamenningarhús þar sem þekk-
ingu um barnamenningu verði
safnað, hún þróuð og henni miðl-
að. Jafnframt hýsi húsið margs-
konar menningu með börnum og
fyrir börn í samvinnu listamanna,
leikskóla, grunnskóla, menningar-
stofnana og fjölskyldnanna í borg-
inni. Tillagan er lögð fram í þágu
borgar fyrir börn.”
Tillagan var felld í borgarstjórn
með 2 atkvæðum gegn 8. Fulltrúar
Samfylkingar og Frjálslyndra sátu
hjá við afgreiðslu tillögunnar. Borg-
arfulltrúi VG lagði fram svohljóð-
andi bókun við afgreiðsluna:
“Borgarfulltrúar VG harma að
hugmynd um undirbúning barna-
húss að Fríkirkjuvegi 11 fái ekki
meiri undirtektir en raun ber vitni.
Forgangsröðun meirihlutans verð-
ur sífellt ljósari og ekki síst nú þeg-
ar ákveðið er að selja Fríkirkjuveg
11 úr eigu almennings og í hendur
einkaaðila í stað þess að nýta hús-
ið fyrir reykvísk börn.
Vinstri græn munu hér eftir sem
hingað til koma fram með sam-
bærilegar og nýjar tillögur á vett-
vangi borgarstjórnar og nefnda og
ráða í þágu barnanna í borginni.
Þess má geta að uppi eru sögu-
sagnir um að húsið verði selt
Björgólfi Thor Björgólfssyni fjár-
festi.
Tillit tekið til framtíðar-
notkunar og sögu húsins
Borgarráð samþykkti fyrr í
mánuðinum að selja Fríkirkjuveg
11, sem oft er kennt við athafna-
manninn Thor Jensen. Björn Ingi
Hrafnsson, formaður borgarráðs,
lagði fram eftirfarandi tillögu:
“Borgarráð samþykkir að fela
framkvæmdasviði að undirbúa
auglýsingu húseignarinnar að
Fríkirkjuvegi 11 til sölu. Jafnframt
að finna hentugra húsnæði fyrir
starfsemi íþrótta- og tómstunda-
ráðs Reykjavíkur. Við val á kaup-
anda verður auk tilboðsverða tek-
ið tillit til framtíðarnotkunar og
sögu hússins. Borgarráð fái auglýs-
ingu með endanlegum skilmálum
til samþykktar.”
Tillagan var samþykkt með
atkvæðum meirihlutans gegn
tveimur atkvæðum minnihlutans
og einn borgarráðsfulltrúi sat hjá.
9VesturbæjarblaðiðOKTÓBER 2006
Hvað verður um Fríkirkjuveg 11?
Við eigum næsta leik
Bendi Vesturbæingum á prófkjör Samfylkingarinnar
laugardaginn 11. nóvember. Áfram KR!
Mörður Árnason
4.–6. sæti
www.mordur.is
Opið öllum stuðningsmönnum – kosið 11. nóvember í Þróttarheimilinu, Laugardal, kl. 10–18
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
vesturbæjarbladid2x150version2.pPage 1 23.10.2006 16:21:52
Vnr.68586340
Veggskápur
LUX veggskápur
180x60x42 cm, 4 hillur.
16.900kr.
26.432 kr.
Vnr.68586336
Veggskápur
LUX veggskápur 60x120x20 cm, 3 skápar
með læsingu, veggpanill og veggfestingar.
Fæst í BYKO Breidd, Akureyri og Selfossi.
8.990kr.
15.860 kr.
Vnr.68586332
Vinnuborð
LUX vinnuborð 120x60x85 cm, með
5 skúffum og læsanlegum skáp.
24.900kr.
44.027 kr.
Vnr.68586331
Vinnuborð
LUX vinnuborð 120x60x85 cm,
tveir skápar og tvær skúffur.
17.900kr.
27.889 kr.
Vnr.68586333
Vinnuborð
LUX vinnuborð 120x60x85 cm,
með 8 skúffum. Fæst í BYKO
Breidd, Akureyri og Selfossi.
24.900kr.
44.873 kr.
www.byko.is
verslaðu á netinu
Vnr.68586338
Veggskápur
LUX veggskápur 60x160x20 cm, 2 skápar
og 2 einingar með veggpanil. Fæst í
BYKO Breidd, Akureyri og Selfossi.
10.900kr.
18.869 kr.
GÆÐI Á LÆGRA VERÐI
3.990
5.457
Vnr.68547637
Skrúfstykki
LUX skrúfstykki 125 mm.
Vnr.68870118
Skrúfbitasett
LUX topp/skrúfbitasett 72 stk.
1.490 kr.
2.637 kr.Vnr.54628326
Slöngukefli
UNIFLEX slöngukefli
fyrir 25 m 1/2” slöngu.
1.690
2.870
Vnr.89180325-3325
Gólfmálning
SADOLIN gólfmálning, 2,5 ltr.
Frábær gólfmálning fyrir bílskúrsgólf.
3.490
5.253
BÍLSKÚRSVEISLA
| Hringbraut opið virka daga: 8-19 laug: 10-18 sun: 11-17 - Sími: 562 9400 |
Fríkirkjuvegur 11 stendur á falleg stað við Tjörnina.
borgarblod.is