Vesturbæjarblaðið - 01.10.2006, Side 17
17VesturbæjarblaðiðOKTÓBER 2006
borgarblod.is
Þrátt fyr ir að margt hafi áunn ist í
skatta mál um á und an förn um árum
bíða enn spenn andi verk efni úr lausn ar.
Góð af koma rík is sjóðs und an far in ár
ber með sér að það var rétt ákvörð un
að lækka skatta á fyr ir tæki og ein stak-
linga. Hins veg ar er einnig ljóst að það
þarf að halda áfram að lækka skatt ana,
ekki síst til að koma í veg fyr ir að mikl-
ar tekj ur rík is sjóðs verði til þess að
út gjöld in auk ist til jafns. Góð af koma
rík is sjóðs má ekki verða til þess að ráð-
deild in gleym ist.
Fyrst og fremst þarf að lækka tekju-
skatt ein stak linga til að koma í veg fyr ir
að skatt byrði auk ist um leið og menn
bæta hag sinn. Fyrsta skref ið er að rík ið
lækki tekju skatt sinn af ein stak ling um
nið ur í það sama og það legg ur á fyr ir-
tæki eða í 18%. Það er raun hæft mark-
mið fyr ir næsta kjör tíma bil. Þar með
yrði tekju skatt ur ein stak linga um 30%
að með töldu út svari til sveit ar fé laga.
Flat ur skatt ur í fram tíð inni?
Hug mynd in um flat an skatt á all ar
tekj ur hef ur not ið vax andi hylli að und-
an förnu og mörg ríki fikrað sig inn á þá
braut upp á síðkast ið. Á með an tekju-
skatt ur ein stak linga er svo hár sem
raun ber vitni hér á landi verð ur erfitt
að taka upp flat an skatt í einu vet fangi.
Þess vegna er mik il vægt að halda áfram
að lækka tekju skatt inn jafnt og þétt svo
menn geti átt þess kost síð ar meir að
taka upp flat an skatt.
Ann að mikl vægt hags muna mál allra
fjöl skyldna í land inu er að af nema alla
tolla. Toll ar leggj ast á inn flutn ing frá
lönd um utan EES. Tolla kerf ið er flók-
ið og dýrt, bæði fyr ir rík ið og þá sem
þurfa að starfa eft ir því. Toll ar skila
um 1% af heild ar tekj um rík is sjóðs og
það er því ekki stór kost legt áfall fyr ir
rík is sjóð að verða af þeim tekj um. Það
er í það minnsta létt vægt mið að við
þann ávinn ing sem felst í því að losna
við þetta dýra og óhag kvæma kerfi.
Tolla mál in eru raun ar ekki að eins hags-
muna mál fyr ir ís lensk ar fjöl skyld ur því
tolla kerf ið ger ir fram leið end um í þró-
un ar lönd un um erfitt fyr ir. Fram leiðsla
þeirra kepp ir ekki á jafn rétt is grund velli
við fram leiðslu frá Evr ópu. Af nám toll-
anna væri ígildi þró un ar að stoð ar.
En toll ar eru ekki einu gjöld in sem
koma í veg fyr-
ir að ís lensk ar
f jö l sky ld ur
njóti ávaxt-
anna af sam-
keppni í versl-
un og við skipt-
um. Vöru gjöld
og mjög hár
virð is auka-
skatt ur draga
úr sam keppni
og t ruf la
verð skyn neyt-
enda. Rík is stjórn in kynnti hins veg ar
fyr ir tveim ur vik um að virð is auka skatt-
ur, vöru gjöld og toll ar verði lækk uð
eða lögð af þann 1. mars á næsta ári.
Sam tals ætla menn að lækk un in muni
nema 7 millj örð um króna á heilu ári,
eða nærri 100 þús und krón um fyr ir
hverja fjög urra manna fjöl skyldu. Það
ber vissu lega að fagna því að skatt ar
lækki en virð is auka skatts- og vöru-
gjalda kerf in verða eft ir sem áður mjög
flók in og erfitt fyr ir hinn al menna mann
að átta sig á hvað ber þessi gjöld og
hve há þau eru.
Ég tel mig því geta sagt með sanni
að ein föld un skatt kerf is ins og lækk un
skatta sé mál sem varði alla fjöl skyld-
una.
Sig ríð ur And er sen
- höf und ur er lög fræð ing ur, Vest ur bæ-
ing ur og tek ur þátt í próf kjöri Sjálf stæð is-
flokks ins 27. og 28. októ ber.
Skatta mál in eru
fjöl skyldu mál
„Við megum ekki missa
sjónar á því að velferðar-
kerfið á að vera fyrir þá
sem þurfa á aðstoð
að halda en ekki
hina sem nóg hafa.“
- Sigríður Andersen
www.sigridurandersen.is
Prófkjör sjálfstæðismanna
í Reykjavík,
27. og 28. október.
Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Sigríðar
Andersen er í Landssímahúsinu við Austurvöll.
Síminn er 561 4567. Alltaf heitt á könnunni.
Sig ríð ur And er sen.
Að drag andi kosn inga er mik il væg-
ur tími í lýð ræð is ríki. Þá þurfa flokk-
ar og fram bjóð end ur að skerpa
áhersl urn ar, leggja fyrri verk sín í
dóm kjós enda og gera grein fyr ir
fram tíð ar sýn sinni. Kjós end ur fá
jafn framt betra tæki færi en ella til
að láta til sín taka, láta í sér heyra
um ein stök mál efni, hafa áhrif á
val fram bjóð enda og um leið þær
áhersl ur sem sett ar eru á odd inn
hverju sinni. Þetta er mik il væg ur
tími og við verð um öll að nýta hann
vel.
Fyr ir fjór um árum tók ég þá
ákvörð un að leita eft ir kjöri til
Al þing is fyr ir Sjálf stæð is flokk inn í
Reykja vík. Mér fannst mik il vægt að
leggja sjálf ur meira af mörk um til
að berj ast fyr ir hug sjón um flokks-
ins og fá tæki færi til að hrinda þeim
í fram kvæmd. Kjós end ur veittu mér
þetta tæki færi og fyr ir það er ég
þakk lát ur. Á þessu kjör tíma bili hef
ég ver ið svo lán sam ur að fá að taka
þátt í því mikla upp bygg ing ar- og
um bóta starfi sem Sjálf stæð is flokk-
ur inn hef ur beitt sér fyr ir í sam fé lag-
inu. Við höf um mark visst unn ið að
því að efla at vinnu líf ið, bæta starfs-
um hverfi fyr ir tækj anna, auka kaup-
mátt alls al menn ings og styrkja þær
stoð ir sem sam hjálp ar kerfi okk ar
bygg ir á. Bætt ar að stæð ur at vinnu-
lífs og skatta lækk an ir eru nefni lega
ekki í mót sögn við áhersl ur okk ar
um sam hjálp og tæki færi fyr ir alla.
Þvert á móti. Öfl ugt at vinnu líf og
auk in verð mæta sköp un eru einmitt
for send ur þess að við get um hald ið
uppi góðri þjón ustu á þeim svið um,
sem sam staða er um að hið op in-
bera veiti.
Við sjálf stæð is menn erum stolt ir
af ár angri okk ar, en við ger um okk-
ur líka grein fyr ir því að víða má
gera bet ur. Þess vegna sæk ist ég eft-
ir end ur kjöri
á A l þ i n g i
o g l e i t a
s t u ð n i n g s
reyk vískra
s j á l f s t æ ð -
is manna í
próf kjör inu
um næstu
helgi til að
axla aukna
á b y r g ð á
þeim vett-
vangi. Ég hef
kynnt sjón ar mið mín og hug sjón ir
með ýms um hætti und an farn ar vik-
ur, t.d. með greina skrif um, fjöl miðla-
við töl um, fund um og heima síð unni
birg ir.is. Ég vona að þannig geti kjós-
end ur átt að sig á því fyr ir hvaða
sjón ar mið ég stend í stjórn mál um
og tek ið af stöðu til fram boðs míns
á þeim grund velli.
En við stjórn mála menn verð um
að gæta okk ar á því að vera ekki
alltaf að pré dika. Við verð um líka
að kunna að hlusta. Við verð um
ávallt að gefa okk ur tíma frá öðr-
um störf um til ræða við kjós end ur,
um bjóð end ur okk ar, til að heyra
hvaða mál það eru sem helst bren-
na á þeim, við hvaða vanda mál þeir
þurfa að glíma hvort sem er í starfi
eða einka lífi og hvaða áhersl ur þeir
vilja sjá í okk ar mál flutn ingi. Að drag-
andi próf kjörs og kosn inga er auð-
vit að mik il væg asti tím inn til slíkra
sam skipta. Ef vel tekst til í því sam-
bandi göng um við fram bjóð end ur
með miklu betra vega nesti en ella
til þeirra starfa sem okk ur er trú að
fyr ir í þágu al menn ings.
Birg ir Ár manns son, al þing is mað ur
Sjálf stæð is flokks ins
- sæk ist eft ir 3. - 5. sæt inu í próf-
kjöri Sjálf stæð is flokks ins
Stjórn mála menn eiga
ekki bara að pré dika
held ur líka að hlusta
Birgir Ármannsson er eljusamur þingmaður Reykvíkinga, sem staðið
hefur dyggan vörð um hagsmuni höfuðborgarsvæðisins. Ekki síður
hefur Birgir verið trúr hugsjónum sínum um eðli frelsis og framtaks
með baráttu sinni fyrir lægri sköttum og tollum auk þess að hlutverk
ríkisins skuli að vera skýrt afmarkað á þann veg að það vinni fyrir
borgarana en ekki gegn þeim. Þannig menn þurfum við á þing.
.
Birg ir Ár manns son.
Nátt úru vernd og skyn sam leg nýt ing
nátt úru auð linda eru með al brýnna við-
fangs efna sem bíða úr lausn ar okk ar
Ís lend inga á næstu árum, seg ir Steinn
Kára son sem hér fjall ar um nokk ur
áherslu mál sín í að drag anda próf kjörs
Sjálf stæð is flokks ins í Reykja vík.
Um hverf is mál al mennt þarf einnig
að taka föst um tök um vegna þess að
um hverf is mál snerta sam fé lag ið í stóru
og smáu, hvort sem fjall að er um skipu-
lags-, efna hags- eða sam fé lags mál. Við
þurf um að líta á þessi mál sem eina
heild. Gríð ar leg ur ávinn ing ur er fólg inn í
skyn sam legri um hverf is stjórn un. Í þeim
efn um er með al hóf ið far sæl ast.
Stefnu mót un í auð linda nýt ingu
Löngu er tíma bært að þjóð in móti
stefnu til langs tíma um nýt ingu há lend-
is ins sem og ann arra lands ins gagna og
gæða. Því ber að fagna að rík is stjórn-
in hef ur lagt fram fyrstu drög að þeirri
vinnu. Að sjálf sögðu á Al þingi að leiða
þetta ábyrgð ar starf en þjóð in þarf ein-
nig að draga lær dóm af reynslu lið inna
ára í um hverf is mál um, sem ýms ir telja
bitra. Brýnt er að bæri leg sátt ná ist um
nýt ingu nátt úru auð linda þjóð ar inn ar.
Þess vegna er nauð syn legt að kalla til
verka alla hugs an lega hags muna að ila,
s.s. sveit ar fé lög, frjáls fé laga sam tök, ein-
stak linga og aðra sem hafa beinna eða
óbeinna hags muna að gæta. Ég álít það
vera borg ara lega skyldu hvers og eins
að taka þátt í stefnu mót un um nátt úru-
vernd og nýt ingu nátt úru auð linda. Ég tel
að Sjálf stæð is flokk ur inn eigi að hafa for-
ystu í þess um mál um til far sæld ar fyr ir
sam fé lag ið og vil leggja mitt af mörk um
til að svo megi verða.
Mennta mál og ný sköp un
Mennta mál, ný sköp un og rann sókn ir
eru lyk il inn að vel meg un og sam keppn-
is hæfni þjóð ar inn ar á al þjóða vett vangi.
Líta þarf á mennt un sem fjár fest ingu
frem ur en út gjöld. Mennt un, fræðsla og
stefnu mót un í um hverf is mál um varð ar
allt sam fé lag ið. Þess vegna ætti að leggja
þyngri áherslu á að inn leiða sjón ar mið
sjálf bærr ar þró un ar í námskrá á öll um
mennta stig um á Ís landi, leik skóla, grunn-
skóla, fram halds skóla og há skóla.
Græn fán inn er dæmi um um hverf is-
verk efni sem unn ið er víða í grunn skól-
um. En græn fán inn er um hverf is merki
sem er tákn um ár ang urs ríka fræðslu og
um hverf is stefnu í skól um. Græn fán an um
flagga þeir skól ar sem náð hafa sett um
mark mið um í um hverf is mál um. Þetta er
hlið stætt því þeg ar fyr ir tæki á borð við
ál verk smiðj ur,
orku fyr ir tæki
og prent smiðj-
ur fá vott un
frá óháð um
að ila fyr ir inn-
leið ingu ISO
14001 um hverf-
is st jórn un-
ar kerfi. Með
þetta í huga
er nauð syn-
legt er að auka
s a m v i n n u
at vinnu lífs ins, fyr ir tækja og há skóla um
rann sókn ir og ný sköp un vegna þess að
mennta stefna og at vinnu stefna hvers
sam fé lags eru tvær hlið ar á sama pen-
ing.
Fjöl skyld an, horn steinn
sam fé lags ins
Höf um hug fast að fjöl skyld an er horn-
steinn sam fé lags ins. Því ber að tryggja
að til stað ar sé traust ör ygg is net fyr ir
borg ar ana og vel ferð frá vöggu til graf ar.
Tryggja þarf frelsi ein stak linga og fyr ir-
tækja til at hafna í þágu lands og þjóð ar
en jafn framt þurf um við að sýna þann
mann dóm og mildi að rétta hjálp ar hönd
þeim sem það þurfa og hafa í heiðri hin
sí gildu kjör orð Sjálf stæð is flokks ins, “stétt
með stétt”.
Steinn Kára son er um hverf is hag fræð ing-
ur og gef ur kost á sér í 3.-5. sæti í próf kjöri
Sjálf stæð is flokks ins í Reykja vík.
Nátt úru vernd, auð linda nýt ing
og vel ferð sam fé lags ins
Steinn Kára son
Ég þekki til starf semi grunn skóla,
hef starf að sem grunn skóla kenn ari
(1977-1982) og fylgst með þró un
hans. Grunn skól inn er sá grund-
völl ur sem við byggj um allt okk ar
skóla starf á, fyrstu árin í skóla eru
oft ar en ekki lyk ill inn að því hvern-
ig tekst til um frekara nám. Börn á
grunn skóla aldri eru í mik illi mót un
og við þurf um að mennta grunn-
skóla kenn ara vel, auka virð ingu
fyr ir starfi þeirra og tryggja að í
þau störf velj ist af burða fólk. Einnig
þarf að huga að stjórn un og rekstri
grunn skóla þar sem sterk gildi eru
í há veg um höfð og stjórn un mið-
ast við þá bestu þekk ingu sem við
höf um. Ég vil að starfs mönn um og
nem end um líði vel í skól an um, að
kenn ar ar, starfs menn og nem end ur
í grunn skól um lands ins hlakki til
að koma í skól ann til að geta lagt
sig fram.
Grunn skóla kennslu má bæta, ég
vil sjá okk ur kenna al vöru lífs leikni
fyr ir nýja öld, m.a. gildi/sið fræði/
heim speki, tungu mál, mann leg sam-
skipti, tján ingu, stærð fræði, skap-
andi list ir og ný sköp un ar verk efni.
Þá þurf um við að huga að kennslu-
fræði legri nálg un sem mið ast við að
all ir geti not ið sín. Í grunn skól um
á að vera skap andi um hverfi þar
sem unn ið
er bæði með
bæk ur og
verk efni. Þá
þurf um við
að huga vel
að drengj un-
um okk ar,
þeim líð ur
g re i n i l e g a
m ö r g u m
illa í skóla.
Skoða þarf
v e l h v e r s
vegna dreng-
ir fara síð ur áfram í nám en stúlk ur.
Skoða hvers vegna mörg um 15 ára
drengj um geng ur illa í skóla, t.d. í
stærð fræði þar sem þeir standa sig
verr en jafn aldra dreng ir í sam an-
burð ar lönd um okk ar.
Ég vil sjá fleiri einka rekna grunn-
skóla og treysti því að einka rekst ur
grunn skóla muni hafa já kvæð áhrif
á starf semi ann arra grunn skóla.
Þetta er grund vall ar at riði og tími til
kom inn í okk ar sam fé lagi að einka-
rekst ur fái not ið sín í grunn skól an-
um.
Guð finna Bjarna dótt ir
- býð ur sig fram í 3. sæt ið á lista
Sjálf stæð is manna í Reykja vík
Grunn skól inn okk ar á
að verða sá besti í heimi
Guð finna
Bjarna dótt ir.