Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 9

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 9
9VesturbæjarblaðiðNÓVEMBER 2009 Hjart slátt ur, bók sr. Hjálm ars Jóns son ar Dóm kirkju prests um æsku hans, upp runa, prest skap, ver ald ar vafst ur og fleira ein- kenn ist af mjög svo skemmti leg- um frá sögn um úr lífi hans enda er glettn in aldrei langt und an. Hún er afar vel skrif uð, hvorki of stutt né of löng og stund um er hrein lega erfitt að leggja hana frá sér. Þetta er bók sem flest ir ættu að geta haft gam an af, frá sagna­ gleð in er slík og eng ar lang lok ur, ekki síst um sam ferð ar menn ina og at burði ýmsa ekki síst tengda póli tík inni. Svo er lífs hlaup þessa mæta manns sem fædd ist fyr ir tím ann aust ur í Borg ar holti í Bisk ups­ tung um auð vit að afar skemmti­ legt lesn ing. Þá eru vís urn ar, sem sr. Hjálm ar er ann ál að ur fyr ir á sín um stað og þær kæta alltaf lund ina. Erfitt­að­segja­skil­ið­við­hjart­ slátt­dóm­kirkju­prests­ins! Sr.­ Hjálm­ar­ Jóns­son­ með­ eig­in­kon­unni­ og­ Snæ­fell­ingn­um­ Signýju­ Bjarna­dótt­ur­og­­fjöl­skyld­unni­á­út­gáfu­teiti­bók­ar­inn­ar. Jólamatseðill Hefst með Tosti freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Hangikjöts tartar Spænsk marineruð síld með koriander og mango Rauðrófu- og piparrótargrafinn lax Grafin villigæs með Cumberland sósu Kalkúnabringa með „spænskri fyllingu“ og villisveppasósu Pönnusteiktur saltfiskur með sætri kartöflumús Nautalund með rauðvíns-fjallagrasasósu Og í lokin ljúfur eftirréttur Rise a la mande og kaffi Frá 18. nóvember Tapas barsins 4.990 kr. Vesturgata 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is RESTAURANT- BAR LAGERSALA Grensásvegi 8 - 108 Reykjavík Allar upplýsingar í síma 517-2040 Mikið úrval af ódýrum skóm á alla fjölskylduna Opið virka daga 12:00 - 18:00 - laugardaga 12:00 - 16:00 dömuskór stærðir 36-42 herraskór stærðir 39-47 Loðfóðruð dömukuldastígvél Úrval af skóm í leikfimina Öryggisskór Barna­ og ung ling starf Nes kirkju er viða mik ið og fjöl breytt enda önn ur stærsta sókn in í Reykja­ vík. Starf kirkj unn ar veit ir ungu fólki ör ugg an vett vang til vaxt­ ar, þroska og trú ar, for eldr um að kostn að ar lausu.Til gam ans hef ur starf ið ver ið skamm staf að BaUN og er það skemmti leg lík ing að líta á ung menn in sem baun ir. Ef kirkj unni tekst að skapa rétt um hverfi til þroska, fræðslu og til­ beiðslu fyr ir börn­ og ung linga sér hún sann ar lega ávexti. Starf ið ber ávöxt í börn um sem fá nær ingu til að vaxa og upp götva sín ar guðs­ gjaf ir. Starf ið ber ávöxt í full orðnu fólki sem er kall að til sam fylgd ar og þjón ustu við kirkju sína vegna þess hve vel kirkj an hlú ir að börn­ um þeirra. Og starf ið ber ávöxt til fram tíð ar í ungu fólki sem alla tíð mun vera stuðn ings fólk kirkj unn­ ar og láta sig hana varða sem full­ orðn ar mann eskj ur. Reglu leg ir þátt tak end ur í barna­ starfi, ferm ing ar starfi, ung linga­ starfi og barna kór a starfi Nes kirkju eru á fimmta hund rað en yfir árið er óhætt að full yrða að yf ir gnæf­ andi meiri hluti barna í sókn inni sæki kirkj una alla vega einu sinni á ár inu, en á að vent unni heim­ sækja okk ur all ir skól ar í sókn inni og nær all ir leik skól ar. Má með sanni segja að Nes kirkja sé sýni­ leg börn um og ung ling um Vest ur­ bæj ar með áþrifa leg um hætti. Í fjöl breyttu starfi sínu er er indi kirkj unn ar til barna ávallt það sama, kirkj an boð ar elsku Guðs. Þeirri elsku er í kirkj unni miðl að með því að skapa rými í helgi­ dóm in um þar sem börn um og fjöl skyld um líð ur vel, með því að skapa vett vang til þjálf un ar í að eiga gjöf ul sam skipti við Guð og hvert ann að gegn um söng og bæn ir og með fræðslu um bibl í­ una, trú ararf inn og þá gjöf sem er frels ar inn Jesús Krist ur. Trú ar upp eldi skipt ir máli og trú ar upp eldi er í eðli sínu mik­ il vægt for varn ar starf. Það barn sem elst upp við þá heims mynd að að baki til veru þess leyn ist mátt ug og kær leiks rík hönd Guðs get ur óhrætt og óhult tek ið til starfa á vett vangi lífs ins. Það barn sem lært hef ur að leita til Guðs og hef ur eign ast sam fé lag við hann veit hvert leita á þeg ar erf ið leik ar sækja að. Og það barn sem hef ur þá sjálfs mynd að verð gildi þess liggi í því að vera dýr mæt sköp un, óend an lega elskuð af Guði, verð­ ur ekki af vega leitt á leið inni til þroska. Þannig stuðl ar heil brigt trú ar upp eldi að því að ala upp já kvæð, sterk og gjöf ul ung menni. Barna­ og ung linga starf Nes­ kirkju er sam starfs verk efni allra þeirra sem þar þjóna og koma fjöl marg ir að. Starf okk ar með börn um í hverf inu bygg ir að veru­ legu leyti á sam starfi við stofn­ an ir hverf is ins og á tím um þar sem sam starf upp eld is stofn ana og skóla við kirkj una eru af ein­ hverj um tal in var huga verð, er það mik ið þakk ar efni sá sam starfsvilji sem rík ir milli allra að illa sem koma að vel ferð barna og ung­ linga í Vest ur bæn um. Raun ar hef ég reynt, þann tíma sem ég hef starf að í Vest ur bæ, að það er sama til hvers er leit að, vel ferð og um hyggja fyr ir börn um hverf is ins er sett ofar öllu. Mik il væg ast af öllu er sam starf Nes kirkju við fjöl­ skyld urn ar í hverf inu, en það hef ég einnig reynt að til Nes kirkju rík ir mik ið traust sem bygg ir á ára tuga starfi kirkj unn ar í sókn­ inni. Það traust er grunn for senda þess að for eldr ar hvetji börn sín til að til heyra kirkj unni. Nes kirkja á að ild að því verk efni að hlúa að baun un um sem vaxa úr grasi í Vest ur bæ. Sig ur vin Jóns son um sjón ar mað ur barna og æsku lýðs starf í Nes kirkju Hlú­um­að­BaUN­un­um Sig­ur­vin­Jóns­son. Barna- og ung linga starf Nes kirkju: Bak­arí­og­mat­vöru­versl­un­í­Að­al­stræt­ið Um all langt skeið hef ur ekk ert bak arí ver ið í Kvos inni, en inn an tíð ar verð ur þar breyt ing á. Í byrj un des em ber mán að ar verð ur opn­ að bak arí og mat vöru versl un í Að al stræti 6, kannski bet ur þekkt sem Mogga höll inn. Sæl ker ar í mið borg inni og ná grenni geta því kæst yfir þess ari við bót við þjón ustu við þá sem vilja ný bak að brauð og ýmsa mat vöru, eða ný lendu vör ur eins og mat vöru versl an ir voru stund um kall að ar á fyrri hluta síð ustu ald ar.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.