Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 10

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 10
10 Vesturbæjarblaðið NÓVEMBER 2009 Gómsæti í göngufæri Geirsgata 1 • Sími 511 1888 Þann 22. októ ber sl. settu börn­ in í frí stunda heim il inu Sel inu í Mela skóla barna met þar sem þau mynd uðu stærsta frí stunda hring­ inn á land inu. Alls tóku 73 börn þátt í að mynda þenn an glæsi lega hring. Barna met­ in eru nýr lið ur hjá frí stunda heim­ il in um í Vest ur bæn um þar sem unn ið er eft ir hug mynda fræði um barna lýð ræði. Þann 20. nóv em ber er 20 ára af mæli barna sátt mála Sam ein uðu þjóð anna en þar er fjall­ að um rétt indi barna og er til gang­ ur barna met anna einmitt að virkja börn in og hvetja þau til þess að koma með sín ar hug mynd ir að nýj­ um met um og skap ast oft skemmti­ leg ar um ræð ur um hina ýmsa hluti og hvern ig best sé að fram kvæma þá. Hald ið verð ur upp á af mæl is­ dag Barna sátt mál ans með pompi og prakt á frí stunda heim il in um í Vest ur bæn um og munu börn in vinna ým iss kon ar verk efni sem tengj ast rétt ind um þeirra. Þann 10. nóv em ber sl. settu börn in sitt ann að barna met þar sem lengsti papp írs orm ur á land­ inu sem gerð ur hef ur ver ið af frí­ stunda heim ili leit dags ins ljós. Papp írs orm ur inn var 30,10 metr ar að lengd og sam an stóð af blöð um sem heft uð voru sam an og fengu börn in í frí stunda heim il inu eitt blað á mann og höfðu frjáls ar hend ur um hvern ig þau mynd skreyttu sitt blað. Fjöl marg ar flott ar og ný stár­ leg ar mynd ir litu dags ins ljós og var gam an að sjá hversu áhuga söm og virk börn in voru við gerð papp­ írs orms ins. Settu barna met í gerð frí­ stunda hrings og papp írs orms Frí­stunda­hring­ur­inn. ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Marg ir eiga erfitt með að muna í hvaða röð bless­ að ir jóla svein arn ir koma til byggða. Nú er kom in út hreint bráð skemmti leg bók, Jóla svein arn ir þrett án, sem leys ir þann vanda á einu bretti og fræð ir les end­ ur líka um ým is legt gagn legt um svein ana þrett án. Viss ir þú til dæm is að Stekkj ar staur er dá lít ill mömmu strák ur? Eða af hverju var ast skal að hafa mik­ ið af tá fýlu sokk um í barna her bergj um í kring um 22. des em ber? Já eða af hverju Grýla þarf sárasjald an að vaska upp? Höf und ur text ans og mynd anna í bók inni um jóla svein ana þrett án er hinn fjöl hæfi lista mað ur Bri­ an Pilk ington en hann á heið ur inn af ófá um lista verk­ um í ís lensk um barna bók um auk þess sem hann hef ur starf að vítt og breitt sem teikn ari og mynd skreyt ir. Þessi bók var með al þeirra sem kynnt ar voru af bóka út gáf unni For lag ið á Kjar vals stöð um sl. sunnu dag, en þar var sér stök barna bóka kynn ing sem fjöl mörg börn, for eldr ar, afar og ömm ur sóttu. Þessi kynn ing var hald in í fyrsta sinn og ekki síst til þess að vekja at hygli á grósku miklu starfi höf unda sem skrifa bæk ur fyr ir yngri les end ur. Slík ar bæk ur njóta oft á tíð um minni at hygli en bæk ur fyr ir þá sem eldri eru, eink um á þess­ um árs tíma, og því vel við hæfi að hampa þeim sem skyldi. Tæp lega þrjá tíu bæk ur voru kynnt ar á há tíð inni. Börn in hlust uðu með andakt m.a. á Sig rúnu Eld járn lesa úr bók sinni, ,,Finn ur finn ur Rús ínu”, en um rædd ur Finn ur á heima í sveit inni en þar eru lömb, kú, hæn ur, svín, fullt af fugl um en eng inn til að leika við, eða þar til Finn ur finn ur Rús ínu. Aðr ar barna bæk ur sem þarna voru kynnt ar var m.a. Sk rýmsli í heim sókn, Kári litli og kló sett sk rýmslið, Hvar búa tröll in? og ung linga bæk ur eins og Hjart slátt ur, Núll núll 9 og Því lík vika. For lag ið með barna bóka kynn ingu Börn­ og­ fullorðnir­ hlusta­ með­ at­hygli­ á­ Sig­rúnu­ Eld­járn­lesa­úr­bók­sinni. Þann 4. nóv em ber sl. stóðu fé lags mið stöðv ar ÍTR fyr ir fé lags mið stöðvadeg in um í Reykja vík. Dag ur inn er sam starfs verk efni þeirra 23 fé lags mið stöðva sem starfa í Reykja vík og voru all ar fé lags mið stöðv arn ar opn ar fyr ir gesti og gang andi milli kl. 18.00 og 21.00 þann dag. Fé lags mið stöðva dag ur inn var hald inn í sjötta sinn. Mark mið hans er að gefa áhuga söm um færi á að heim sækja fé lags mið stöð ina í sínu hverfi, kynn ast því sem þar fer fram, ung ling un um í hverf inu og þeim við fangs efn um sem þeir fást við með stuðn ingi frí­ stunda ráð gjafa í fé lags mið stöð inni. Ung ling arn ir og ung linga ráð fé lags mið stöðv anna báru hit ann og þung­ ann af und ir bún ingi dags ins á hverj um stað ásamt frí stunda ráð gjöf um. Meg in á hersl an var á fram lag og sköp un ar gleði ung ling anna sjálfra enda ung ling ar eitt af mót andi menn ingaröfl um samstím ans og fram tíð ar. Í fé lags mið stöð inni Frosta í Frosta skjóli var boð ið upp á kakó, kaffi og vöffl ur með rjóma, hald ið var for­ eldra mót í billj ard, Ung menna ráð Vest ur bæj ar ráð seldi jóla vör ur í fjár öfl un ar sk inu og nem end ur úr Haga skóla sýndu Skrekks at rið ið 2009 sem komst í úr slit í Skrekk 2009, varð í 2. sæti en það nefn ist ,,Horm ónaflæði.” Í fé lags mið stöð inni 100og1 í Aust ur bæj ar skóla fór fram spurn inga keppni milli for eldra og ung linga úr náms efni 8. til 10. bekkj ar und ir yf ir skrift inni ,,Ertu skarp ari en ung ling ar ni r í Aust ur bæj ar skóla. Krakk ar úr Aust ur bæj ar skóla komust einnig í úr slit í Skrekk, en Aust ur bæj ar skóli vann keppn ina á síð asta vetri. Út er kom ið nýtt UNG­blað á nýju formi, blað fé lags­ mið stöðv anna í Reykja vík. Blað inu er ætl að að gefa inn sýn í starf fé lags mið stöðva í Reykja vík, jafnt ung­ ling um sem öðr um áhuga söm um, for eldr um og for­ ráða mönn um, ömm um, öfum, systk in um og al menn­ um borg ar bú um. Því leggj ast all ir á eitt við efn is öfl un í blað ið en ung ling ar leggja til stór an hluta efn is ins. Frí­ stunda ráð gjaf ar fé lags mið stöðv anna leggja jafn framt hönd á plóg með inn legg og mynd ir úr starf inu og eru ung um penn um jafn framt inn an hand ar við sín ar rit­ smíð ar. Í ár kem ur blað ið ein göngu út á raf rænu formi enda mark mið ÍTR að halda kostn aði við verk efni sín í lág marki þetta árið. ,,Horm ónaflæði” á fé lags mið­ stöðv ar deg in um í Frosta Krakk­ar­úr­Haga­skóla­sýndu­Skrekks­at­rið­ið­sitt­sem­ nefn­ist­,,Horm­ónaflæði.”

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.