Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 15

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 15
Knatt spyrnu fé lag Reykja vík ur fékk við ur kenn ingu sem fyr ir - mynd ar fé lag ÍSÍ á for manna fundi fé lags ins þriðju dag inn 10. nóv em- ber sl. ÍSÍ af henti þá við ur kenn ingu nr. 100 og þá eru öll íþrótta fé lög tal in sem hlot ið hafa þessa við ur kenn­ ingu sem og deild ir þeirra. Tvær deild ir KR, skíða deild og sund deild höfðu áður feng ið við ur kenn ingu sem fyr ir mynd ar deild ir en nú bætt­ ust knatt spyrnu deild, hand knatt­ leiks deild, körfuknatt leiks deild, glímu deild, borð tennis deild, bad­ mint on deild og keilu deild við og þar með hafa all ar deild ir fé lags ins feng­ ið við ur kenn ingu og fé lag ið í heild sinni orð ið fyr ir mynd ar fé lag ÍSÍ. Það voru þau Ólaf ur Rafns son for seti ÍSÍ, Lín ey Rut Hall dórs dótt ir fram kvæmda stjóri og Sig ríð ur Jóns­ dótt ir for mað ur fræðslu sviðs sem sáu um af hend ingu við ur kenn ing­ anna. Þau af hentu Guð jóni Guð­ munds syni for manni KR einnig blóm vönd þar sem við ur kenn ing nr. 100 var nú af hent. KR-ing ar stóðu fyr ir opnu móti í pílu kasti í KR-heim il inu um síð ustu helgi. Kepp end ur voru fjöl marg ir og komu víða að, þó flest ir af höf uð borg ar svæð inu og frá Suð ur nesj un um. Mót ið stóð í heil an dag en eft ir und ankeppni var keppt til úr slita með út slátt- ar fyr ir komu lagi. Í A­úr slit um varð sig ur veg­ ari Frið rik Jak obs son, Guð jón Hauks son varð í 2. sæti og Sveinn Er lends son í 3. sæti. Í B­úr slit um sigr aði Þor geir Guð munds son sem er Ís lands meist ari í grein inni en hann lenti í ,,dauð ar iðli” í und­ ankeppni og varð í 3. sæti í sín um riðli. Í 2. sæti varð Pét ur Bene­ dikts son og Sig ríð ur Jóns dótt ir í 3. sæti. 15VesturbæjarblaðiðNÓVEMBER 2009 KR-síÐan GETRaUnanÚMER KR ER 107 KR varð bik ar meist ari í eldri flokki karla fyr ir skömmu. KR vann Breiða blik 7-3 í úr slita- leik sem fram fór í Fíf unni í Kópa vogi. Mörk KR skor uðu Sæ björn Guð­ munds son (2), Guðni Grét ars son (2), Ell ert Björn Svav ars son og Þor móð ur Eg ils son og Sig ur steinn Gísla son sem skor aði flottasta mark ið á ferl in um þeg ar hann skaut bolt an um með vinstri af 35 metra færi og upp í sam skeyt in. 16 lið tóku þátt í keppn inni sem ber þetta virðu lega nafn: ,,Elsta bik ar keppni í heimi.” KR-ing­ar­bik­ar­meist­ar- ar­í­eldri­flokki­karla Þrótt­mik­ið­vetr­ar­starf Höf uð stöðv ar Skíða deild ar KR eru í Skála felli, en þar eiga KR-ing- ar skíða skála og þar er boð ið er upp á metn að ar fulla starf semi og skíða þjálf un fyr ir alla ald urs- flokka um leið og snjór inn kem ur, sem er yf ir leitt í jan ú ar, og ef ekki er opið í Skála felli er æft í Blá fjöll- um. Haustæf ing ar eru fjöl breytt ar og stuðla að al hliða þjálf un, sem eyk ur m.a. sam hæf ingu, þol, styrk og lið leika. Þar til snjór inn kem ur er er byggt upp þrek með úti- og inn an húss æf ing um en æf inga- og keppn is ferð ir út á land eru farn ar reglu lega. Skíða æf ing ar eru fyr ir börn frá 4 ára aldri og upp úr og er skipt í fjóra ald urs flokka. Í flokki 8 ára og yngri eru þjálf ar ar eins og í fyrri ár Ása Bergs dótt ir Sand holt asa03@ ru.is og með henni er Em il ía Björt Gísla dótt ur bjort@hot mail.com. Í þess um ald urs flokki sér for eldra­ fé lag ið um upp á kom ur á tveggja vikna fresti, svo nú er um að gera að taka þátt. Í flokki 9­12 ára hef ur Harpa Dögg Kjart ans dótt ir harpa­ kjart ans@gmail.com ver ið ráð­ in þjálf ari. Harpa æfði og keppti á skíð um í mörg ár og var m.a. í lands liði Ís lands. Þrekæf ing ar í þess um ald urs flokki fara fram bæði ut an húss og inn an húss og verða und ir stjórn Hörpu Dagg ar. Marg ir iðk end ur í þess um ald urs hópi eru í öðr um íþrótt um fram an af vetri. Þjálf ar inn mun gera þarfa grein ingu og kanna hvað þess ir iðk end ur æfa fyr ir utan skíð in og út búa skipu­ lagð ar þrekæf ing ar í fram haldi af þarfa grein ingu. For eldra fé lag ið er einnig mjög virkt í þess um ald urs­ flokki og kall ar hóp inn sam an í alls­ kon ar sprell á tveggja vikna fresti fram að ára mót um. Í flokki 13­14 ára verð ur skíða­ deild KR í sam starfi við skíða deild ir Breiða bliks og Fram um þjálf un en þjálf ari þessa ald urs flokks er Arn ar Geir Niku lás son arn ar.nikul as son@ sjova.is. Arn ar hef ur séð um þjálf­ un í mörg ár fyr ir Breiða blik og er frá bær þjálf ari. Skíða deild KR er sér lega ánægð með fyr ir hug að sam­ starf við Blika og Fram ara. Iðk end ur í þess um flokki eru þeg ar byrj að ir í þrek þjálf un í Laug um og þar er svo gam an að sum þeirra hafa skróp­ að í hand bolta o.þ.h til að mæta á þrekæf ingu. Í flokki 15 ára og eldri verð ur skíða deild KR í sam starfi við skíða deild ir Breiða bliks, Fram og ÍR. Þjálf ar ar þessa flokks, sem tel ur nú þeg ar yfir 20 krakka, eru Helgi Geir harðs son frá KR, helgi@ market.is, Hauk ur Sig urðs son frá ÍR hsig urds@gmail.is og Arn ór Þor kell Gunn ars son frá Breiða bliki addi­ kalli@sim net.is. Þrekæf ing ar eru nú þeg ar hafn ar hjá Ev ert í World Class á Sel tjarn ar nesi. Æf­inga­ferð­og­Andr­és­önd Skíða deild KR stend ur fyr ir æf inga ferð í Tinda stól í Skaga firði helg ina 28. ­ 29. nóv em ber nk., og einnig verð ur far ið þang að milli jóla og nýárs. Gist verð ur í sum ar hús­ um á Blöndu ósi, en það an er um 40 mín útna akst ur á skíða svæð ið. Há punkt ur vetr ar starfs ins eru hins veg ar Andr és ar And ar leik arn ir á Ak ur eyri. Þeir hefj ast á sum ar dag­ inn fyrsta og eru fyr ir krakka 6­14 ára. Stefnt er að starf rækslu skíða­ skóla KR í Skála felli í vet ur á laug ar­ dög um og sunnu dög um. Áhersla er lögð á leiki og skemmt un en að al­ mark mið skól ans er að kynna skíða­ í þrótt ina fyr ir börn un um og kenna þeim grunn at riði skíða mennsk unn­ ar og gera þau sjálf bjarga á skíð um. Nán ari upp lýs ing ar um skíða deild KR er að finna á heima síðu deild ar­ inn ar www.kr.is/ski di en for mað ur deild ar inn ar er Anna Lauf ey Sig urð­ ar dótt ir, annals@sim net.is Á skíð um skemmti ég mér! Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 20:00 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Góð­þátt­taka­á­KR-open For mað ur og for menn deilda KR ásamt Ólafi Rafns syni for seta ÍSÍ, Lín ey Rut Hall dórs dótt ur fram kvæmda stjóra ÍSÍ og Sig ríði Jóns dótt ur for manni fræðslu sviðs ÍSÍ. KR­orð­ið­fyr­ir­mynd­ar­fé­lag­ÍSÍ Bik ar meist ar arn ir. Í aft ari röð Þor steinn Stef áns son, Þor móð ur Eg ils­ son, Stef án Guð munds son og Ell ert Björn Svav ars son. Í fremri röð Rún ar Krist ins son, Þor steinn Hall dórs son, Sæ björn Guð munds son, Guðni Grét ars son og Sig ur steinn Gísla son. Á mynd ina vant ar Heimi Guð jóns son, Stein ar Ingi mund ar son og Guð mund Hreið ars son. Skíða­deild­KR: Frá KR­open 2009. Guð mund ur Örn Guð jóns son hef ur ver ið val inn í 55 manna lands liðsúr tak fyr ir 1994 ár gang inn í hand bolta. Guð mund ur Örn er hins veg ar einn fárra manna í þessu úr taki sem er ár inu yngri, en hann er fædd ur 1995 og því er þetta mik ill heið ur fyr ir hann sem og auð vit að KR-inga að eiga leik- mann í þessu lands liðsúr taki. Guð mund ur Örn hef ur hef ur bætti sig mik ið ár frá ári og hef ur und an far in miss eri stimpl að sig inn sem einn allra efni­ leg asti ‘95 leik mað ur lands ins en hann spil ar ým ist sem hægri eða vinstri skytta og er lyk il leik mað ur A­liðs 4. flokks karla og hef ur m.a. ver ið val inn hand knatt leiks mað ur KR þótt ung ur sé að árum. Guð­mund­ur­Örn­í­U-16­lands­lið­inu Ís lands meist ur um KR í körfu bolta karla hef ur ver ið boð ið að leika tvo sýn ing ar leiki í Kína 19. og 20. des em- ber nk. og fara leik irn ir fara fram í borg inni Chengdu í Suð vest ur Kína og eru þeir skipu lagð ir af kín verska körfuknatt leiks sam band inu og íþrótta ráði borg ar inn ar. Leik ið verð ur gegn at vinnu manna lið inu Beijing Aos­ hen og er leik ið til styrkt ar kín verska Rauða Kross in um. Chengdu International In viti ational er röð leikja frá 28. nóv em ber til 18. apr íl 2010 sem fyrr nefnd ir að il ar standa að. 18 lið koma til Kína, m.a. frá Sví þjóð, Dan mörku, Þýska­ landi, Tékk landi, Portú gal, Ung verja landi og Banda ríkj un­ um. Hvert lið leik ur tvo leiki gegn Beijing Aos hen sem er gríð ar lega sterkt kín verskt at vinnu manna lið. 16 manna hóp ur leik manna, þjálf ara og far ar stjóra held ur til Kína. Mark mið ið með sýn ing ar leikj un um er að kynna körfuknatt leik fyr ir kín versk um al menn ingi, en íþrótt in er sú sem vex hvað ör ast í land inu. Auk þess er mark mið ið að safna fyr ir fórn ar lömbun Sichu an jarð skjálft ans sem reið yfir í maí 2008. Um 80.000 manns lét ust í jarð skjálft un­ um og eiga marg ir enn um sárt að binda. Ís­lands­meist­ar­ar­KR­á­leið­til­Kína www.kr.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.