Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 14

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 14
14 Vesturbæjarblaðið NÓVEMBER 2009 Laug ar dag inn 5. des em ber nk. verð ur risamark að ur í KR-heim- il inu frá kl. 12.00 til 17.00. Eins og ver ið hef ur und an­ far in ár eru all ir vel komn ir að koma með það sem þeim dett­ ur í hug að selja, hvort sem það eru smákök ur, sult ur, dót og föt úr geymsl unni, prjóna vör ur eða ann að sem fólk er að föndra. Það kost ar 2000 krón ur að leigja borð en fólk get ur kom ið með eig in borð og slár og fær pláss ið frítt. Ung menna ráð Vest ur bæj ar verð­ ur með jóla papp ír og jóla kort til sölu. Ung ling ar í Frosta verða með veit inga sölu, m.a. kakó sölu og fleira skemmti legt. Til að fólk fái ör ugg lega pláss er best að stað festa pláss á floa marka d ur@ gmail.com eða í síma 692­8708. Svo er bara að hvetja alla til að mæta og upp lifa jóla mark aðs­ stemmn ing una. Risamark­að­ur­í­KR-heim­il­inu Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is · Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17 Fallegar gjafir á góðu verði Safnbúð Þjóðminjasafnsins Jólaservéttur Hekla 750 kr. Eldspýtustokkur Hekla 590 kr. Sérpakkað súkkulaði Safnbúðin 590 kr. Laufabrauð 2009 Heima 2.900 kr. Sælusápur margar gerðir 690 kr. kerti, 2 stk. 390 kr. Spil, Safnbúðin 990 kr. Jólakort, Safnbúðin 10 stk. í pakka 1.990 kr. Skuggaspil kertastjaki Heima 1.900 kr. Dagbók Guðbrandsbiblía Safnbúðin 1.490 kr. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Fáðu þér miða á www.hhi.is eða í síma 800 6611 á einn miða í desember milljónir 75 Þeir sem eiga miða í Happdrætti Háskólans geta átt von á 75 milljóna afmælisvinningi í síðasta útdrætti ársins. Þú getur ennþá verið með! Tryggðu þér miða fyrir aðeins 1.000 kr. á mánuði. Við drögum næst 24. nóvember! PI PA R\ TB W A S ÍA 9 19 03 Reykja vík ur Ap ó tek er með þýska Vis o m at blóð þrýst ings- mæla á sér stöku til boði núna fyr ir jól in. Það er öll um holt, bæði ung um sem eldri, að fylgj- ast með blóð þrýst ingn um. Því er upp lagt að gefa mak an um, pabba, mömmu eða afa og ömmu nett an, ör ugg an og með færi leg an blóð þrýst ings­ mæli í jóla gjöf. Það er upp lagt að líta við í Reykja vík ur Ap ó teki núna þeg ar fólk er að spá í jóla­ gjaf irn ar því þar er einnig mik ið úr val af snyrti vör um hvers kon ar í stök um pakkn ing um og gjafa­ pakkníng um. Reykja­vík­ur­Ap­ó­tek: Heilsu­sam­leg­ar­jóla­gjaf­ir Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason Margret Birg is dótt ir lyfja fræð­ ing ur held ur hér á Vis o m at blóð­ þrýst ings mæl in um sem nú er á til boði í Reykja vík ur Ap ó teki. ,,Vetr ar starf Dóm kirkj unn ar er haf ið og von okk ar, prest anna og ann arra sem standa að því, er sú að það verði í senn ánægju legt og fjöl sótt í vet ur. Kirkju líf ið er fjöl breytt og Tón list ar dag ar Dóm- kirkj unn ar standa nú sem hæst en Mart einn H. Frið riks son dómor- ganisti hef ur eflt tón list ar líf kirkj- unn ar og sam fé lags ins um ára tuga skeið. Nýir þætt ir koma til sög- unn ar í starf semi Dóm kirkj unn ar, aðr ir breyt ast eins og geng ur, allt eft ir því sem best hent ar til þjón- ustu,” seg ir sr. Hjálm ar Jóns son, sókn ar prest ur Dóm kirkj unn ar. Dóm kirkj an er öll um opin til að taka þátt á kirkju legu starfi. ,,Í kirkj unni stönd um við sam an sem stór fjöl skylda og von andi geta all ir fund ið þar eitt hvað við sitt hæfi. Okk ur vant ar líka sjálf boða­ liða til ým issa starfa og stuðn ings. Til dæm is til að taka á móti kirkju­ gest um við kirkju dyr á sunnu dög­ um eða að stoða í kvöld kirkj unni á fimmtu dags kvöld um, hella upp á könn una í eldri borg ara starf inu á fimmtu dög um, eða þá að að stoða í sunnu daga skól an um eða á for­ eldramorgn um. Verk efna list in verð­ ur ekki tæmd ur. Áhugi, vilji eða færni sjálf­ b o ð a l i ð a get ur líka leitt til þess að kirkj an byrji með nýja þætti í safn að ar lífi eða breyti áhersl um í starfi sínu. Dóm kirkj­ an býð ur áhuga samt fólk vel kom ið til starfa og hvet ur það til að hafa sam band við ein hvern prest anna,” seg ir sr. Hjálm ar Jóns son. Fjöl­breytt­starf­í­Dóm­kirkj­unni Dóm kirkj an í Reykja­ vík er órjúf an leg ur hluti mið borg ar inn ar.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.