Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 12

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 12
12 Vesturbæjarblaðið NÓVEMBER 2009 Þor geir Guð munds son er fædd ur 1944 á Ný lendu götu 20 og átti heima þar fyrsta ár æv inn ar. Þá flutti fjöl skyld an að Greni mel 3 og þar elst hann upp. Þetta hús hef ur stund um ver ið kall að Horn­ bjarg vegna lög un ar sinn ar. For eldr ar Þor geirs eru Guð mund ur Hall dórs son skip stjóri og Gróa Ólafs dótt ir Thor laci us. Guð mund ur var alla sína tíð á sjó, m.a. skip stjóri á Karls efni og með hon um fór Þor geir einn túr þeg ar hann var ung ling­ ur ásamt syni Hall dórs Ingv ars son ar sem var skip stjóri í þeim túr en Þor geir tel ur að þeir strák arn ir hafi ekki gert mik­ ið gagn í túrn um, en að þeir hafi ver ið reynsl unni rík ari. ,,Ég á þrjú eldri systk ini, Gunn ar er elst­ ur og er 15 árum eldri en ég, síð an kem ur Guð ríð ur sem alltaf er köll uð Didda syst ir og þá Ólaf ur sem er 9 árum eldri en ég. Það var al veg frá bært að al ast upp á Mel­ un um á þess um tíma sem var að byggj­ ast upp og gam an að leika sér í grunn um bygg inga sem var ver ið að hefja bygg ingu á, þeir voru oft full ir af vatni og gam an að sigla á þeim á tóm um ol íu tunn um sem við strák arn ir bund um sam an og gerð um að eins kon ar fleka. Þá voru hús grunn ar ekk­ ert girt ir af vegna hættu. Það var alltaf nóg að gera, krakk ar léku sér þá úti í fót bolta, fóru í fall in spýt an, í sto, í leik sem hét píl an og svo auð vit að í yfir við ein hvern skúr eða bygg ingu sem ekki var of há eða breið. Við þetta gát um við ver ið nán ast all­ an dag inn. Þeg ar ,,skaf ar inn” kom í göt una til að hefla Greni mel inn sem þá var mal­ ar gata eins og aðr ar göt ur í hverf inu var vin sælt að hlaupa á eft ir hon um og hrópa ,,skaf ar inn, skaf ar inn”! Bestu vin ir mín ir á þess um árum voru Sæ mund ur Bjark ar sem átti heima á Greni­ mel 4, Björn Ás munds son og Örn Jóns son. Við strák arn ir voru oft send ir út í búð og fór um þá oft sam an. Helst var far ið í versl­ un ina Herj ólf sem var á Greni mel 12, og í mjólk ur búð þar við hlið ina en mjólk in var sótt í brús um sem aus ið var upp í af kon­ un um sem þar af greiddu. Einnig var ég oft send ur í fisk búð ina á Víði mel. All ar þess ar búð ir eru nú því mið ur horfn ar.” Í KR 13 ára ,,Ég fór í sveit í þrjú sum ur að Fossi í Hruna manna hreppi en þeg ar ég var 13 ára fór ég á mína fyrstu fót bolta æf ingu hjá KR og var síð an að spila með fé lag inu í ýms um ald urs flokk um til árs ins 1972 og varð m.a. Ís lands meist ari með KR 1965 og lék með B­liði KR 1968 í úr slita leik bik­ ar keppn inn ar en við töp uð um þar fyr ir Vest manna ey ing um 2:1. Það voru marg ir eft ir minn an leg ir leik ir á þess um árum en leik ur inn gegn Liver pool í Evr ópu keppni 1964 er mjög eft ir minn an leg ur þó hann hafi tap ast 5:0. Ég hef síð an ver ið ein læg ur stuðn ings mað ur Liver pool eins og reynd­ ar fleiri strák ar sem komu að þess um leik og hef far ið á síð ustu árum til Eng lands til þess að sjá þá leika, m.a. 1994 ásamt fleiri KR­ing um þeg ar 30 ár voru lið in frá leikn­ um við Liver pool hér heima. Ég tók þátt í fleiri íþrótt um, var m.a. í sýn ing ar flokk í fim leik um sem sýndi á Háloga landi og á Arn ar hóli 17. júní und ir stjórn Bene dikts Jak obs son ar, þessa frá­ bæra þjálf ara og mann kosta manns en Óli bróð ir var einnig í fim leik um. Ég var þá lík lega 16 eða 17 ára gam all. Ég tók einnig þátt í frjáls um íþrótt um, vann m.a.drengja­ hlaup og var í boð hlaups sveit KR en ég hafði gríð ar legt út hald á þess um árum, enda alltaf í íþrótt um. Eft ir 11 ára dvöl í Banda ríkj un um kom um við aft ur heim og þá fór ég að gutla við pílu kast. Er Ís lands­ meist ari í dag í pílu kasti og í lands lið inu.” Þor geir býr í dag á Bjarn hóla stígn um í Kópa vogi en í bíl skúrn um hjá Þor geiri í Kópa vog in um eru pílu spjöld og þar eru stund um hald in mót á sumr in í grein inni, sem hafa vak ið mikla at hygli og vin sæld ir. Mamma sendi mig í raf virkja nám ,,Ég hóf skóla göngu í Mela skól an um og fór það an einn vet ur í Gaggó Vest en síð an í Haga skóla. Ég var eft ir það ekki ákveð in hvað ég vildi taka mér fyr ir hend ur, og fór að vinna Blikk smiðju Bjarna en var alltaf sett ur í að rúlla renn ur og lík aði það ekki vel. Það an lá leið in til Ósk ars Eyj ólfs son ar bygg inga meist ara en ég hafði eng an áhuga á því að verða smið ur. Þá greip mamma í taumana, sendi mig í nám í raf virkj un í Segli. Það var mik ið gæfu spor fyr ir mig því síð an hef ég ver ið í raf virkj un og er í dag einn af eig end um Seg uls og meist ari í raf virkj un. Ég tel mig mik inn gæfu mann, er gift ur Hús vík ingn um Mar gréti Stef áns dótt ur leik­ skóla stjóra og á með henni þrjár dæt ur. Fyr ir átti ég tvær dæt ur svo stelp urn ar mín ar eru fimm tals ins! Svo eru barna­ börn in sjö tals ins og eitt barna barna barn svo ég get kall að mig langafa og er stolt ur af nafn bót inni! Bernskuminningar úr Vesturbænum Í 12 ára bekk í Mela skóla vor ið 1957. Efri röð f.v.: Raggi V., Trausti, Guð rún Eg ils, Ólav ía Guð mund ar, Ólöf Magn ús ar, Sig ur dís, Elín, Sig rún Ein ars, Ragn heið ur, Pálína, Sig urð ur H. og Örn Jóns son. Mið röð: Björn, Óli S., Pét ur, Gunni R., Jens, Þor geir, Jón Ebbi, Jói Vald og Ás geir. Fremsta röð: Guð rún S., stelpa sem ekki er vit að nafn ið á, Guð rún Guð munds, Ás dís, Þor steinn Matth í as son kenn ari, Arn dís, Sig rún R., Guð rún Mark an og Kar ít as S. Nán ast all an dag inn í fall in spýt an, sto, píl unni, yfir eða í fót bolta Geng ið af leik velli í Laug ar daln um eft ir leik KR gegn Liver pool. Á ferm ing ar dag inn ásamt frænku minni Guð ríði. Aft an við ferm ing ar börn in eru pabbi, mamma, Helga syst ir pabba og Gísli Thor lac í us bróð ir mömmu þannig að þessi hjóna bönd voru mjög tengd. Með Krist ínu frænku minni sem átti heima í sama húsi en mæð ur okk ar voru syst ur. Krakka hóp ur sem iðu lega lék sér sam an á Greni meln um og í næsta ná grenni. Í efri röð inni eru frá vinstri Þór hild ur Þor leifs dótt ir, Krist ín Gunn laugs dótt ir, Sæ mund ur Bjark ar, Björn Ás munds son, Örn Jóns son og Mark ús Sveins son. Í fremri röð inni eru Sig rún Gísla dótt ir, Þor geir Guð munds son, Þor kell Jóns son og Jón Ingv ars son. Þor geir Guð munds son. 2. flokk ur KR í keppn is ferð í Dan mörku.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.