Morgunblaðið - 13.01.2015, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.01.2015, Blaðsíða 35
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. Óríental hefur leitt þúsundir Íslendinga um ævintýraslóðir Suðaustur-Asíu síðastliðin níu ár. Reynsla okkar og þekking á Asíu er einstök meðal íslenskra ferðaþjónustuaðila. Flogið með Thai Airways og Icelandair. Toppflugfélög og góðar tengingar tryggja ánægjulegt flug. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, íslensk fararstjórn og fimm daga skoðunarferðir um eyjuna með hádegisverði og aðgangseyri að öllum viðkomustöðum. Athugið að sætaframboð er takmarkað. Fyrstu fimm dagana verða daglega skoðunarferðir á dagskrá. Farið verður vítt og breitt um eyjuna, á milli hofa hindúa og afskekktra þorpa, tígulegra fjalla og glæsilegra halla. Síðustu sjö næturnar verður dvalið í vellystingum í strandbænum Sanur með fjölbreyttri þjónustu og heillandi sérkennum menningar og mannlífs heimamanna. Fjöldi valfrjálsra ferða í boði fyrir þá sem enn þyrstir í að kanna þetta ævintýraland betur. MOGGAKLÚBBURINN 30% AFSLÁTTUR AF ÆVINTÝRAFERÐ TIL BALÍ MEÐ ÖRNÓLFI ÁRNASYNI PÁSKAFERÐIN SELDIST UPP. VIÐBÓTARFERÐ Í MAÍ! 14 daga ferð (en einungis 8 virkir vinnudagar). Brottför 1. maí og heimkoma 14. maí. Ævintýralegur leiðangur til Balí í tveimur hlutum. Fyrstu fimm dögunum er varið uppi á miðri eynni, í Ubud sem hefur mest segulmagn allra bæja á Balí fyrir þá ferðamenn sem vilja kynnast sérstæðri menningu, listum og trúarsiðum þessarar paradísareyjar. Frá Ubud er stutt til flestra fegurstu og forvitni- legustu staða á Balí og verður farið í daglegar kynnisferðir þaðan. Seinni sjö dögunum verður eytt í vellystingum í Sanur, einum frægasta strandbæ Balí. Þá daga eru ótal valfrjálsar ferðir í boði. Verð 569.000 kr. Moggaklúbbsverð 398.300 kr. Suðurlandsbraut 22, 4. hæð Sími 553 28 00 oriental@oriental.is www.oriental.is Fararstjóri er Örnólfur Árnason. Örnólfur gerði eftirminnilega útvarpsþætti sem fluttir voru á Rás 1 í sumar og nefndust Mannlíf við miðbaug. Í þáttunum kom hann við í Malasíu, á Jövu, Singapúr og Balí og sagði skemmtilega frá menningu, náttúru og mannlífi þessara forvitnilegu staða. Örnólfur er einn af reyndustu fararstjórum Íslendinga. Hann hefur auk þess á undan- förnum árum flutt í Ríkisútvarpinu tugi fróðlegra og skemmtilegra þátta um kynni sín af Suður-Evrópu, Norður-Afríku, Suður- Ameríku og nú síðast Suðaustur-Asíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.