Morgunblaðið - 22.04.2015, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 2015
Heyrðu umskiptin
Fáðu heyrnartæki til reynslu
Það er næstum því sama hvernig heyrnarskerðingu þú ert með
og hvernig lifi þú lifir, því ReSound heyrnartækin eru vel til þess
fallin að hjálpa þér við að skilja talmál, hafa framúrskarandi
hljómgæði og snjalla þráðlausa tengingu.
MARGIR
VERÐFLOKKAR
Apple, Apple merkið, iPhone, iPad og iPod touch eru
vörumerki Apple Inc, skráð í BNA og öðrum löndum.
App Store er þjónustumerki Apple Inc. Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is
18.00 Fólk með Sirrý (e)
19.00 Atvinnulífið (e)
19.30 Neytendavaktin (e)
20.00 Mannamál Viðtöl við
kunna Íslendinga.
20.45 Heimsljós Erlendar
stórfréttir í brennidepli.
21.15 433.is Viðtöl við ís-
lenska atvinnumenn í
knattspyrnu.
21.45 Eðaltónar Upptökur
frá söng íslenskra kóra og
einsöngvara.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
14.35 Cheers
15.00 Jane the Virgin
15.40 Parenthood
16.20 Minute To Win It
17.05 Royal Pains
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Talk
19.50 The Millers
20.10 The Odd Couple
Þættirnir fjalla um tvo frá-
skilda menn sem verða
meðleigjendur þrátt fyrir
að vera andstæður.
20.35 Benched Amerískir
grínþættir um stjörnulög-
fræðinginn Nínu sem miss-
ir kærastann og drauma-
starfið á einum og sama
deginum.
21.00 Madam Secretary
Téa Leoni leikur Elizabeth
McCord sem verður skipuð
sem næsti utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna.
21.45 Blue Bloods Þáttaröð
með Tom Selleck um valda-
fjölskyldu réttlætis í New
York borg.
22.30 Inside Men Bresk
smáþáttaröð um vopnað
rán sem framið er í pen-
ingageymslu í Bristol,
Bretlandi.
23.15 Scandal Olivia Pope
leggur allt í sölurnar til að
vernda og fegra ímynd há-
stéttarinnar í Washington.
24.00 American Crime
00.45 Madam Secretary
01.30 Blue Bloods
02.15 Inside Men
03.05 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
13.30 Man-Eating Super Squid
14.25 Tanked 15.20 Call of the
Wildman 16.15 Gator Boys
17.10 Tanked 18.05 Wild Dog
Island 19.00 Call of the Wildman
19.55 Untamed & Uncut 21.45
Call of the Wildman 22.40 Tan-
ked 23.35 Wild Dog Island
BBC ENTERTAINMENT
13.05 Police Interceptors 13.50
Top Gear 15.35 Would I Lie To
You? 16.05 QI 16.35 Pointless
17.20 Top Gear 18.15 Would I
Lie To You? 18.45 QI 19.15 Live
At The Apollo 20.00 Louis Thero-
ux: Miami Mega-Jail 20.50 Our
War: 10 Years in Afghanistan
21.45 Pointless 22.30 Live At
The Apollo 23.15 Louis Theroux:
Miami Mega-Jail
DISCOVERY CHANNEL
12.30 Mythbusters 13.30 Mighty
Ships 14.30 How Do They Do It?
10 with Jo Roislien 15.00 Bag-
gage Battles 15.30 Moonshiners
16.30 Auction Hunters 17.30
Fast N’ Loud 18.30 Wheeler Dea-
lers 19.30 Outback Truckers
20.30 Dive Wars Australia 21.30
Alaska 22.30 Mythbusters 23.30
Fast N’ Loud
EUROSPORT
12.15 Live: Cycling 14.30 Live:
Snooker 16.30 Snooker 18.00
Live: Snooker 21.00 Cycling
23.00 Snooker
MGM MOVIE CHANNEL
12.20 Geronimo 14.00 Halt and
Catch Fire 14.50 Bill & Ted’s Bo-
gus Journey 16.25 Convicts
18.00 State Of Grace 20.10 Am-
bush Bay 21.55 Man Of The East
23.55 Colors
ARD
14.10 Elefant, Tiger & Co 15.00
Tagesschau 15.15 Brisant 16.00
Quizduell 16.50 Heiter bis tödlich
– Hubert und Staller 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Das Leben ist
nichts für Feiglinge 19.45 Plusm-
inus 20.15 Tagesthemen 20.45
Anne Will 22.00 Nachtmagazin
22.20 Das Leben ist nichts für
Feiglinge 23.55 Intoxicating – Pu-
res Gift
DR1
13.15 Hamish Macbeth 14.55
Stormagasinet 16.00 Under
Hammeren 16.30 TV avisen med
Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Spise med Price, egns-
retter 18.30 Godsejerne 19.00
Ensom midt i livet 19.30 TV av-
isen 19.55 Penge 20.30 Arne
Dahls A-gruppen: Europa blues
22.00 Kniven på struben 22.40
Spooks 23.35 Water Rats
DR2
12.30 Ekstrem verden 13.15
Ekstrem verden – Ross Kemp i
Østafrika 14.00 Camilla Plum –
Mad der holder 14.30 Surt i Fri-
landshaven 15.00 DR2 Dagen
16.00 Sådan er det bare 16.30
Spooks 17.25 Når mænd er
værst 18.00 Borgen 19.00 En
kvinde i skudlinjen 20.30 Deadl-
ine 21.00 På sporet af troikaen
21.50 Spillet om torsken 22.50
Drengen, hvis hud faldt af 23.40
Deadline Nat
NRK1
13.15 Ikke gjør dette hjemme –
Canada 14.00 Hvem tror du at du
er? 15.15 Jan i naturen 15.50
Norge Rundt 16.15 Krøll på hjer-
nen 17.00 Dagsrevyen 17.45
Forbrukerinspektørene 18.15 Se-
verin 19.00 Dagsrevyen 21
19.35 Kampen for tilværelsen:
Sex og religion 20.20 Veien til Ul-
levaal 21.05 Kveldsnytt 21.20 Da
britene erobret verden 22.05 Se-
verin 23.05 Vera
NRK2
12.40 Australias villmark 13.10
Sveriges beste sykehjem 14.10
Med hjartet på rette staden
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.00 Hvem tror du at du er?
17.45 30 Ironman på 30 dagar
18.15 Aktuelt 18.45 Arkitektens
hjem 19.35 Fra fisk til menneske
20.30 Urix 20.50 Du skal dø
21.20 Tilintetgjørelsen 22.15
Okkupert hverdag: Krigens kont-
raster 22.45 Broen til Toscana
23.15 Forbrukerinspektørene
23.45 Oddasat – nyh. på samisk
SVT1
14.20 Gomorron Sverige sam-
mandrag 14.40 Vårt bröllop
15.30 Sverige idag 16.30 Regio-
nala nyheter 16.45 Go’kväll
17.30 Rapport 18.00 Uppdrag
granskning 19.00 In the club
20.00 Justitia 20.30 Välja väg
21.00 Tonårsmammor 21.35
1971 22.55 Inför Eurovision
Song Contest 23.55 Ginas show
SVT2
14.20 Partiledaren 14.50 Korres-
pondenterna 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Världens
fakta: Olösta mord 17.00 Partil-
edaren 17.30 Kärlek och svek
18.00 När livet vänder 18.30 Ca-
millas klassiska 19.00 Aktuellt
20.00 Sportnytt 20.15 Babel
21.15 Conquering China 22.15
Så in i Norden 22.45 24 Vision
23.05 Nyhetstecken 23.15 Kor-
respondenterna 23.45 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Björn Bjarna Óttar
Guðmundsson læknir
20.30 Auðlindakistan Um-
sjón: Páll Jóhann Pálsson
21.00 Á ferð og flugi Um-
sjón: Þórunn Reynisdóttir
21.30 Landsvirkjun Famt-
íðarsýn frá Haustfundi 4:4
Endurt. allan sólarhringinn.
16.30 Blómabarnið (Love
Child) Áströlsk sjónvarps-
þáttaröð um ástir og átök
vina og samstarfsfólks á
Kings Cross sjúkrahúsinu á
7. áratug síðustu aldar.
17.20 Disneystundin
17.21 Gló magnaða
17.43 Síg. teiknimyndir
17.50 Fínni kostur
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Heilabrot (Fuckr med
dn hjrne II) Heilinn er und-
arlegt fyrirbæri. Hægt er
að hafa áhrif á hann og
hegðun fólks með mismun-
andi hætti. (1:10)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti 2015
Bein útsending frá úr-
slitakeppni í Skólahreysti
2015.
21.35 Kiljan Bókamennta-
þáttur Egils Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Ekkert grín (No
Laughing Matter) Kan-
adísk heimildarmynd sem
fjallar um tjáningarfrelsið í
skugga árása og hótana í
garð skopmyndateiknara
víða um heim. Rætt er við
teiknara frá Ísrael, Palest-
ínu, Þýskalandi, Túnis,
Frakklandi og víðar og þeir
spurðir álits um stöðu tján-
ingarfrelsisins í heiminum í
dag.
23.15 Horfinn (The Missing)
Ný bresk spennuþáttaröð
um mann sem lendir í þeim
hörmungum að syni hans er
rænt í sumarfríi fjölskyld-
unnar. Hann fórnar öllu í
leit sinni að drengnum. (e)
Stranglega b. börnum.
00.15 Lærdómsríkt sam-
band (An Education) Bresk
verðlaunamynd frá 2009
um samband ungrar stúlku
og fullorðins manns. Sam-
bandið virðist í fyrstu sak-
laust og byggt á vináttu og
virðingu en tekur fljótt
aðra stefnu. (e) Bannað
börnum.
01.50 Kastljós (e)
02.10 Fréttir
02.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.45 Big Time Rush
08.05 The Middle
08.30 Mindy Project
08.50 Don’t Trust the B***
in Apt 23
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Take the M. and Run
11.00 Spurningabomban
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Dallas
13.50 Kennedy fjölskyldan
14.35 The Great Escape
15.20 The Lying Game
16.05 The Goldbergs
16.30 Big Time Rush
16.55 A to Z
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag
19.35 Víkingalottó
19.40 KarlsvakaStór-
tónleikar samferðamanna
og aðdáenda Karls J. Sig-
hvatssonar sem lést 1991.
21.15 Grey’s AnatomyEl-
lefta þáttaröð þessa vin-
sæla dramaþáttar.
22.00 Bones
22.45 Girls
23.15 Real Time With Bill
Maher
00.15 The Mentalist
01.00 The Following
01.45 Person of Interest
02.30 The Fighter
04.20 Grey’s Anatomy
05.05 The Middle
05.30 Fréttir og Ísl. í dag
11.20/16.40 Diary Of A
Wimpy Kid: Dog Days
12.55/18.15 Presumed Inn-
ocent
15.00/20.20 The Year of
Getting to Know You
22.00/03.05 Hangover 3
23.40 Blue Valentine
01.30 Baby on Board
18.00 Í Fókus
18.30 Að Sunnan Margrét
Blöndal og Sighvatur Jóns-
son fjalla um málefni tengd
suðurlandi.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg. frá Madag.
18.45 Doddi litli
18.55 Sumardalsmyllan
19.00 Lukku Láki
07.00 Meistaramörk
10.20 Spænski boltinn
12.00 FA Cup 2014/2015
13.40 Ensku bikarmörkin
14.10 Þýsku mörkin
14.40 Champions League
18.00 Meistaramörk
18.30 Champions League
20.45 Meistaramörk
21.15 Champions League
11.20 Leicester – Swans.
13.00 Pr. League Review
13.55 Footb. League Show
14.25 Everton – Burnley
16.05 Chelsea – Man. Utd.
17.45 Messan
19.00 Man. City – W.Ham
20.40 Pr. League World
21.10 Newc. – Tottenham
06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur.
06.30 Morgunútgáfan. Fréttir dags-
ins, þjóðlíf, menning og heims-
málin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp á yfirborðið með ýmsar
kræsingar.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Hljóðrit.
15.00 Fréttir.
15.03 Hvað ber að gera?. Samtöl
um spillingu, samfélagsábyrgð,
sjálfbærni og gagnsæi. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Orð um bækur. (e)
21.30 Kvöldsagan: Njáls saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur.
22.10 Samfélagið. Upplýst umræða
um samfélagsmál. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
21.00 Broadchurch
21.50 1600 Penn
22.15 Ally McBeal
23.00 Heimsókn
23.20 Geggjaðar græjur
Á ferð um Njáluslóð, eftir há-
degi á sunnudag, hófst í
Útvarpsleikhúsinu á Rás 1
útsending á endurteknu og
býsna forvitnilegu efni, leik-
dagskránni „Bróðurmorð í
Dúkskoti“. Þetta var seinni
hluti leikinnar umfjöllunar
um þetta fræga morðmál
veturinn 1913, þar sem kona
myrti bróður sinn með rottu-
eitri. Verkið er frá árinu
1996, handrit eftir Klemenz
Jónsson, sem einnig stjórn-
aði upptökum. Morgunblaðið
var nýstofnað þetta ár, 1913,
og fjallaði ítarlega um málið
á öllum stigum; forvitnilegt
var að heyra lýsingu Árna
Óla blaðamanns frá útförinni
í Dómkirkjunni, þar sem séra
Bjarni Jónsson þjónaði. Dúk-
ristan af kotinu við Vestur-
götu, þar sem konan gaf
bróður sínum eitrið, var
fyrsta fréttamyndin sem
birtist í íslensku dagblaði.
Þegar þessi hlustandi
heyrði hvað var að hefjast í
leikhúsinu, hringdi hann í
eiginkonuna og lét vita, enda
fólkið til umfjöllunar, sá
myrti og sú sem myrti, syst-
kini formóður og sagan orðin
forvitnileg í dag en hefur ef-
laust verið erfið fyrir ætt-
ingjana fyrstu áratugina, þar
til fór að fenna í spor þeirra
sem komu að málinu.
Heimkominn var síðan
stillt á Sarpinn og hlýtt á
fyrri hluta verksins. Hann
reynist oft vel, sarpurinn sá.
Bróðurmorð í for-
vitnilegu leikverki
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Dúkskot Vettvangur morðs
og fyrsta fréttamyndin.
Erlendar stöðvar
Omega
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Gmeð Jesú
18.00 Maríusystur
21.00 kv. frá Kanada
22.00 Michael Rood
23.00 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
18.15 Last Man Standing
18.40 Hot in Cleveland
19.00 Hart of Dixie
19.45 Baby Daddy
20.10 Flash
20.55 Arrow
21.35 The 100
22.20 Supernatural
23.00 Hart of Dixie
23.45 Baby Daddy
00.05 Flash
00.45 Arrow
01.30 The 100
Stöð 3