Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2014, Qupperneq 8

Ægir - 01.07.2014, Qupperneq 8
8 „Það er gríðarlega mikið að gera hjá okkur þessa dagana og gengur alveg ljómandi vel,“ segir Pétur Þorleifsson fram- kvæmdastjóri Norðanfisks ehf. á Akranesi. Hann segir að vel hafi gengið undanfarin ár og jöfn og stöðug aukning hefur einkennt starfsemina. Velta fyrirtækisins á liðnu ári nam 1.260 milljónum króna. Norðanfiskur hefur sérhæft sig í framhaldsvinnslu á sjávar- afurðum, bæði í stórpakkning- um sem og í neytendaumbúð- um. HB-Grandi keypti í vor allt hlutafé í Norðanfiski, en félagið átti fyrir tæplega 24% hlut. Norðanfiskur var stofnað árið 2001, en að félaginu stóðu í upphafi Útgerðarfélag Akureyr- inga og Kjarnafæði á Akureyri. Fyrstu árin í rekstri þess fór starfsemin fram norðan heiða en við sameiningu við fyrirtæk- ið Íslenskt-franskt eldhús sem var í eigu Haraldar Böðvarsson- ar hf. fluttist öll starfsemi þess til Akraness árið 2003. Þar hefur starfsemi Norðanfisks farið fram síðan, eða í rúman áratug. Ágætis möguleikar á erlendum mörkuðum Pétur segir að fyrirtækið hafi upphaflega framleitt og selt fiskafurðir á innanlandsmarkað en þróunin orðið sú í tímans rás að markaðssvæðið stækkaði og náði út fyrir landsteinana. Aðal- lega hafi vörur þess verið seldar til ýmissa Evrópulanda. Viðtök- ur á erlendum mörkuðum hafi verið góðar og eftirspurn var og er eftir afurðum Norðanfisks. Um tíma hefur félagið dregið úr umsvifum sínum á evrópskum mörkuðum og einbeitir sér af fullum þunga að innanlands- makaði og segir Pétur það hafa skilað góðum árangri. „Við horf- um að sjálfsögðu einnig til út- flutnings á okkar framleiðslu- vörum, þar eru fyrir hendi ágætis möguleikar fyrir okkur að vaxa og eflast og því mun- um við áfram sinna þeim mörk- uðum,“ segir hann. Uppfyllum óskir viðskiptavina Helstu viðskiptavinir Norð an- fisks eru stóreldhús, t.d. í grunn- og leikskólum, mötu- neyti stórra vinnustaða og einnig hótel og veitingastaðir. Vöruúrvalið er fjölbreytt, en sem dæmi má nefna að félagið er sterkt þegar kemur að for- steiktum röspuðum fiski og fiskréttum af ýmsu tagi, svo sem plokkfiski, fiskibollum og fiskborgurum. Viðskiptavinir geta einnig nálgast tegundir S já v a ra fu rðir Sjáum tækifæri til vaxtar með útflutningi - segir Pétur Þorleifsson framkvæmdastjóri Norðanfisks á Akranesi Pétur Þorleifsson, framkvæmdastjóri Norðanfisks á Akranesi segir ágæta möguleika fyrir fyrirtækið á erlendum mörkuðum. Mynd: Skessuhorn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.