Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2014, Side 26

Ægir - 01.07.2014, Side 26
26 Tegund skips: Uppsjávarskip fyrir nóta og flotvörpuveiðar Byggingarár: 2014 í Tyrklandi Klassi: Bureau Veritas Fishing vessel AUT UMS Stærð: 3.763,62 GT Málstærðir: Mesta lengd 80,3m, breidd 17 m, dýpt 9,6 m. Aðalvél: Wartsila 9L32, 4500 kW Skrúfa: Wartsila 4d1095 CuN iAl, 4m þvermál. Hliðarskrúfur: 2x ScanaCPT 1,75-D with CP, 1000 kw rafmótor. Hjálparvélar: 3x Scana 532 kW og ein neyðarvél Scana 232 kW Rafalar: Wartsila ásrafall 3250kVA 3x Leroy Somer 560 kW 1x Leroy Somer 232 kW neyðarrafali Dekkbúnaður: 3 háþrýstiglussakerfi frá Z Marine & Seaquest 2 togvindur 88t@27m/min 1 rússavinda 35t@34m/min 2 snurpuspil 35t@34m/min 2 flottrollsvindur 88t, 35m3 1 vinda fyrir höfuðlínukapal, 4,0t. 3 hjálparvindur 10t. 1 akkerisvinda 10 t. 2 glussaslöngutromlur 100m, 2” glussaslöngur 2 fiskislöngutromlur 100m, 20” slöngur Z-Marine dekk krani 5 tonn 16,5m. Z-Marine dekk krani 6 tonn 12,5m. Z Marine nótaniðurleggjari 6 tonn, 13 m Z Marine krani með rúllu 3tonn, 10m (milliblökk) Z Marine krani á afturgálga Z Marine kraftblökk, Trippel Z Giant Z Marine korka niðurleggjari Annar dekkbúnaður: 2 fiskidælur frá Seaquest 24” CFlow sjóskiljari 2x Cflow vacumkerfi fyrir löndun, 2x4.200 lítra tankar með 4x55/64 kW vacumdælum. RSW kælikerfi: Oyangen RSW kælikerfi 2x 1600 kW (-5/+30°C), NH3 RSW tankar: 3000 m3 í 12 tönkum. Tankar: Svartolía 380: 220m3 Gasolía: 230m3 Ferskt vatn: 85m3 Auk þess fjöldi minni tanka fyrir smurolíur og glussa. Helstu siglinga- og fiskileitartæki Radarar: Furuno FAR-2137SBB og FAR-2117 BB GPS: 2 stk. Furuno SC-110 Gyro Kompás: Simrad GC 80 Dýptarmælir: Furuno-FCV 1200L Dýptarmælir: Furuno FCV 30 Asdic: Furuno FSV-30S og Furuno FSV-85 AIS staðsetning: JRC JHS-182 Sjálfstýring: Simrad AP70 Rafræn kort: Telchart Tecdis T-2138A Radio búnaður: 2x Furuno Felcom 18 INMARSAT C Höfuðlínubúnaður: Furuno & Scanmar Trollbúnaður: Scanmar, Furuno & Simrad Sjónvarpskúla: SeaTel 5004 Samskiptakúla: SeaTel 5004 - Inmarsat Vistarverur: Skipið útbúið með rúmum fyrir 22 manns í 15 klefum. Tæknilýsing Sigurðar VE Þrátt fyrir mikinn vélbúnað í vélarrúminu er engu að síður rúmt enda skipið 17 metra breitt. Ánægðir með nýja skipið. Frá vinstri: Eyþór Harðarson útgerðarstjóri, Hörður Már Guðmundsson, skipstjóri og Kristín Sigrún Grétarsdóttir, eig- inkona Harðar.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.