Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2014, Blaðsíða 26

Ægir - 01.07.2014, Blaðsíða 26
26 Tegund skips: Uppsjávarskip fyrir nóta og flotvörpuveiðar Byggingarár: 2014 í Tyrklandi Klassi: Bureau Veritas Fishing vessel AUT UMS Stærð: 3.763,62 GT Málstærðir: Mesta lengd 80,3m, breidd 17 m, dýpt 9,6 m. Aðalvél: Wartsila 9L32, 4500 kW Skrúfa: Wartsila 4d1095 CuN iAl, 4m þvermál. Hliðarskrúfur: 2x ScanaCPT 1,75-D with CP, 1000 kw rafmótor. Hjálparvélar: 3x Scana 532 kW og ein neyðarvél Scana 232 kW Rafalar: Wartsila ásrafall 3250kVA 3x Leroy Somer 560 kW 1x Leroy Somer 232 kW neyðarrafali Dekkbúnaður: 3 háþrýstiglussakerfi frá Z Marine & Seaquest 2 togvindur 88t@27m/min 1 rússavinda 35t@34m/min 2 snurpuspil 35t@34m/min 2 flottrollsvindur 88t, 35m3 1 vinda fyrir höfuðlínukapal, 4,0t. 3 hjálparvindur 10t. 1 akkerisvinda 10 t. 2 glussaslöngutromlur 100m, 2” glussaslöngur 2 fiskislöngutromlur 100m, 20” slöngur Z-Marine dekk krani 5 tonn 16,5m. Z-Marine dekk krani 6 tonn 12,5m. Z Marine nótaniðurleggjari 6 tonn, 13 m Z Marine krani með rúllu 3tonn, 10m (milliblökk) Z Marine krani á afturgálga Z Marine kraftblökk, Trippel Z Giant Z Marine korka niðurleggjari Annar dekkbúnaður: 2 fiskidælur frá Seaquest 24” CFlow sjóskiljari 2x Cflow vacumkerfi fyrir löndun, 2x4.200 lítra tankar með 4x55/64 kW vacumdælum. RSW kælikerfi: Oyangen RSW kælikerfi 2x 1600 kW (-5/+30°C), NH3 RSW tankar: 3000 m3 í 12 tönkum. Tankar: Svartolía 380: 220m3 Gasolía: 230m3 Ferskt vatn: 85m3 Auk þess fjöldi minni tanka fyrir smurolíur og glussa. Helstu siglinga- og fiskileitartæki Radarar: Furuno FAR-2137SBB og FAR-2117 BB GPS: 2 stk. Furuno SC-110 Gyro Kompás: Simrad GC 80 Dýptarmælir: Furuno-FCV 1200L Dýptarmælir: Furuno FCV 30 Asdic: Furuno FSV-30S og Furuno FSV-85 AIS staðsetning: JRC JHS-182 Sjálfstýring: Simrad AP70 Rafræn kort: Telchart Tecdis T-2138A Radio búnaður: 2x Furuno Felcom 18 INMARSAT C Höfuðlínubúnaður: Furuno & Scanmar Trollbúnaður: Scanmar, Furuno & Simrad Sjónvarpskúla: SeaTel 5004 Samskiptakúla: SeaTel 5004 - Inmarsat Vistarverur: Skipið útbúið með rúmum fyrir 22 manns í 15 klefum. Tæknilýsing Sigurðar VE Þrátt fyrir mikinn vélbúnað í vélarrúminu er engu að síður rúmt enda skipið 17 metra breitt. Ánægðir með nýja skipið. Frá vinstri: Eyþór Harðarson útgerðarstjóri, Hörður Már Guðmundsson, skipstjóri og Kristín Sigrún Grétarsdóttir, eig- inkona Harðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.