Húnavaka - 01.05.1998, Page 115
H Ú N AVA K A
113
Heyfengur á Akri, Kringlu, Skinnastöðum, Litlu-Giljá, Brekku, Brekkukoti, Öxl,
Hnausum, Bjarnastöðum, Steinnesi og Þingeyrum
16000
14000
12000
10000
S 8000
x
6000
4000
2000
0
Súlurit yfir heyfeng á Akri, Kringlu, Skinnastöðum, Litlu-Giljá, Brekku,
Brekkukoti, Oxl, Hnausum, Bjarnastobum, Steinnesi ogÞingeyrum.
bindi af Sögu Búnaðarfélags íslands (bls. 149) staðhæfir Sigurður Sig-
urðsson að heyaflinn af áveitusvæði Aveitufélags Þingbúa hafl aukist um
allt að því þriðjung frá þ\4 sem var fyrir áveituframkvæmdirnar. Ekki var
síður mikilvægt að flóðin urðu árvissari með tilkomu áveitunnar og þar
með grasvöxtur á enginu öruggari frá ári til árs.
Eflaust hefur ávinningurinn af framræslu á Eylendinu verið nokkuð
misjafn eftir svæðum. Hnausaengið liggur t.d. lágt miðað við vatnsborð
kvíslanna og því bar framræslan þar ef til vill minni árangur en vonir
stóðu til.Jósef í Steinnesi taldi að ekki hefði orðið mikil gróðurbreyting
á Eylendinu við framræsluna. Eina breytingin sem hann nefndi að hefði
orðið var að þar sem blautast var og geysihá stör áður fyrr hefði hún eitt-
hvað minnkað þegar þornaði. Haukur í Brekku taldi að gróður bakk-
anna hefði ekki breyst en þegar þornaði lengra út frá þeim færðist
gróðurfar þeirra út. Mikilvægasti ávinningurinn við framræslu var tví-
mælalaust að svæði þar sem hægt var að þurrka hey og fara um með vél-
ar stækkuðu verulega. Rótin þéttist og hestar og vélar sukku síður í.
Heimildarmenn tóku fram að ekki hefðu einungis verið kostir við fram-
ræsluna því hættur jukust mikið á enginu fyrir bæði fé og hross við það
að skurðirnir voru grafnir.
Til að athuga hvort framkvæmdir Aveitufélagsins hafi borið sýnilegan
árangur sem kæmi t.d. fram í auknum heyfeng á svæðinu fór ég í gegn-
um búnaðarskýrslur á árabilinu 1915-63 og athugaði tölur um heyforða á