Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1998, Page 118

Húnavaka - 01.05.1998, Page 118
116 H U N AVA K A staði. Tölur yfír útheysforðann á öðrum jörðum ættu að gefa nokkuð góða mynd af því hvað mikið var heyjað þaðan á Eylendinu. Alla tíð var stundaður mikill heyskapur á Eylendinu af öðrum en þeim sem áttu land þar og ítök og því gefa tölurnar ekki nákvæma mynd af heildarheyskapnum á Eylendinu ár hvert. Margir Blönduósingar heyj- uðu t.d. meira og minna á Eylendinu og ennfremur var heyjað þar frá bæjum á Asum, t.d. Húnsstöðum, Hjaltabakka, Holti, Hæli og Meðal- heimi. Ennig var heyjað frá bæjum í Þingi svo sem Uppsölum, Skólahús- inu, Haga og Leysingjastöðum. Oljóst er hins vegar hve reglulega þetta var og nákvæmlega hvenær og því er ómögulegt að komast að heildar- magni heyja af enginu. Fór ég frekar þá leið að taka alltaf heyskapartölur frá sömu jörðunum með í reikninginn, þ.e. þeim jörðum sem eiga land á Eylendinu. Það gefur möguleika á því að bera saman heyskapinn á þessum býlum frá ári til árs. Treysti ég á að tölurnar í súluritinu gefí nokkra mynd af því hversu stór hluti heyforðans var af Eylendinu og að þær varpi þar með ljósi á mikilvægi hans fyrir búskap á viðkomandi jörð- um. Undirstrika verður að ýmsar ytri aðstæður valda því að breydlegt var frá ári til árs hve stórt hlutfall engjanna var nýtt frá þessum jörðum. Það sem ekki var slegið af ábúendum var gjarna lánað. Heimildarmenn segja að Eylendið hafi langoftast verið fullnýtt þau ár sem athugunin nær til enda var ræktað land enn lítið. Þess vegna ber að varast að túlka samdrátt í heyfeng þeirra jarða sem land eiga á Eylendinu alltaf sem minni heildarheyfeng af svæðinu. Jósef í Steinnesi sagði að mörg ár hefði ekki verið eftir nokkur ósleginn hólmi á Eylendinu. Nefndi hann sem dæmi um gjörnýdngu engjanna að jafnvel Kílarnir svo- nefndu, sem eru afar blaut svæði í Brekkukots- og Brekkuengjum, hefðu verið slegnir. Sumir báru heyið úr þeim á þurrt á handbörum því ekki er hægt að fara út í þá með hest. Sérstaklega voru þetta menn sem ekki höfðu hesta til umráða. Aðrir notuðu sleða á langri taug og höfðu hesta fyrir til að draga ækið á þurrt en drógu síðan tóman sleðann sjálfir út í. Þeir sem slógu þarna sögðu að þetta hey hefði verið kýrgæft, því var hey- skapur þar svo fast sóttur. Aðrir heimildarmenn nefndu að Forirnar svokölluðu í Axlarengjum hefðu verið nýttar á sama hátt með mikilli fyr- irhöfn. Enn eitt dæmi um mikla nýdngu Eylendisins nefndi Jósef. Efdr að hann var kominn að Þingeyrum um miðjan 6. áratuginn minnist hann þess að Sverrir Markússon dýralæknir á Blönduósi hafi viljað fá slægjur og ekki fengið neitt nema mjög blautt slægjuland sem hann þó nýtti. Olafur Dýrmundsson ráðunautur gat þess að þegar hann var sumarstrák- ur í Hnausum á sjötta áratugnum hefðu þeir sem vildu fá slægjur hjá Hnausabændum ekki getað fengið neitt annað en það sem ekki var vél- tækt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.