Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1998, Side 124

Húnavaka - 01.05.1998, Side 124
122 HUNAVAKA °g gljúpt og því örðugt að fara um það sums staðar af þeim sökum. Sig- urður á Hnjúki hefur þá spaugsömu athugasemd eftir Stefáni Pálmasyni, sem lengi var bústjóri á Korpúlfsstöðum, að réttast væri að flóra allt Þing- eyraengið til að sláttuvélarhestarnir sykkju síður í. Miðað við önnur svæði landsins voru hestasláttuvélar teknar tiltölulega snemma í almenna notk- un í Þinginu. Víðast annars staðar voru tún enn að miklum hluta óslétt og heyskapur á sléttum, véltækum engjum það takmarkaður að ekki var grundvöllur fyrir sláttuvélanotkun. Þar sem heyjað var á annarri útjörð, svo sem votlendum mýrum, var ekki mögulegt að koma vélum \ið. Þar sem var þurrt var slegið niður en þar sem blautara var um en þó véltækt þurfti að nota skúffu. Ytt var eða mokað úr skúffunni með vissu millibili svo að mynduðust garðar. Tekið var úr görðunum og flutt á þurrkvöll á hestasleða. Þegar leið fram á 3. áratuginn voru notaðar tveggja hesta ýtur við að ýta blautu heyi á þurrt en það var vandasamt verk því ýtan vildi fara yfir garðinn og bæla hann. Einnig var erfítt að rífa úr ýtunum og þar að auki útskeist heyið talsvert þar sem leirugt var. Var sleðinn því af mörgum tekinn fram yfir ýtuna við að færa hey á þurrt. Víða var svo langt á góðan þurrkvöll að það varð að nota sleða frekar en ýtu. Þar sem svo blautt var um að ekki var hægt að slá með vél voru notað- ir hinir gömlu hættir að slá með orfí og ljá, raka saman með hrífu og flytja á þurrt með sleða. Sinna varð um heyið á þurrkvelli eingöngu með hrífum allt fram urn 1940 en þá koniu léttar he)vinnuvélar til sögunnar til að raka og rifja með. A einstöku bæjum voru múgavélar komnar fyrr. Þessar elstu vélar gátu bæði rifjað og rakað. Hrífurnar héldu þó áfram gildi sínu því hestavinnuvélarnar önnuðu ekki alltaf öllu sem gera þurfti og ekki heldur alls staðar hægt að koma þeim við. Múgavélarnar rökuðu auk þess svo illa að raka varð upp eftir þær. Við samantekningu var notuð hestaýta til að ýta heyinu að sæti eða fúlgu. Við framræsluna 1945-49 gjörbreyttust aðstæður til að nota vélar við heyskapinn víðast livar á enginu og var það auðvitað höfuðávinningur framkvæmdanna. Hægt var að slá með hestasláttuvél \íða þar sem áður hafði orðið að slá með orfi og ljá. Afram var slegið með þeim verkfær- um þar sem óslétt var, í stararkömpum og á áveitugörðunum. Hægt var að þurrka hey á stærri svæðum, verulega minni fyrirhöfn var að því að flytja hey á þurrt og rakstrar- og rifjingavélar nýttust betur. Um þetta leyti var sú nýjung tekin upp \ið slátt að nota rimaskúffur og létti það starf sláttumannsins til muna. Hins vegar útskeist heyið meira þegar rima- skúffur voru notaðar en áður á meðan blikkskúffur tíðkuðust. Sláttumað- ur kastaði heyinu úr skúffunni þannig að það lenti fí'rir aftan vélina og tróðst því ekki niður i næsta hring. Þegar rimaskúffur voru notaðar rann heyið aftur úr skúffunni þegar umgjörðinni var kippt upp og lá eftir al-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.