Húnavaka - 01.05.1998, Page 130
128
ÓPRENTAÐAR HEIMILDIR:
H Ú N A V A K A
Eylendið í Þingi í Húnavatnss. [Kort í mælikvarðanum 1:5000] Mælt hefir Guð-
mundur Jónsson sumarið 1926, með aðstoð Sig. Sigurðssonar.
Gjörðabók Áveitufélags Þingbúa 1922-48. Varðveitt hjá stjórnarformanni félags-
ins.
Gerðabók Áveitufélags Þingbúa byrjuð 1948. Varðveitt hjá stjórnarformanni fé-
lagsins.
Halldór Jónsson: Punktar um sögu Áveitufélags Þingbúa á sjö blöðum sem varð-
veitt eru með gögnum félagsins hjá stjórnarformanni.
Reikningar Áveitufélags Þingbúa 1936 og síðar og fylgiskjöl þeirra. Varðveittir hjá
formanni félagsins.
Héraðsskjalasafn A-Hún. Sveinsstaðahreppur nr. 212 (askja). Jarðabótavinna í
Sveinsstaðahreppi 1912-50.
Héraðsskjalasafn A-Hún. Torfalækjarhreppur nr. 201 (askja). Tíunda og framtals-
bók Torfalækjarhrepps 1911-1933.
Þjóðskjalasafn íslands. Búnaðarskýrslur 1915-63. Skýrslur fyrir Torfalækjarhrepp
og Sveinsstaðahrepp í A-Húnavatnssýslu.
Þjóðskjalasafn íslands. Búnaðarfélag Islands. Skjalasafn 59. Spjaldskrá um jarða-
bætur 1920-42. Húnavatnssýsla. Spjöld fyrir Litlu-Giljá, Brekku, Brekkukot, Öxi,
Bjarnastaði, Hnausa, Steinnes og Þingeyrar í Sveinsstaðahreppi og Kringlu, Akur og
Skinnastaði í Torfalækjarhreppi A-Hún.
Þjóðskjalasafn íslands. Búnaðarfélag Islands. Skjalasafn 70. Spjaldskrá um jarða-
bætur 1943-50. Húnavatnssýsla. Spjöld fyrir Litlu-Giljá, Brekku, Brekkukot, Öxl,
Bjarnastaði, Hnausa, Steinnes og Þingeyrar í Sveinsstaðahreppi og Kringlu, Akur og
Skinnastaði í Torfalækjarhreppi A-Hún.
Þjóðskjalasafn íslands. Búnaðarfélag Islands. Skjalasafn 209/6. Túnstærðir eftir
hreppum og sýslum 1920 og 1952.
Þjóðskjalasafn íslands. Búnaðarfélag Islands. Skjalasafn 209/6. Túnstærðir 1/1
1964. Borgarfjörður - Eyjafjörður.