Húnavaka - 01.05.1998, Page 201
H Ú N AVA K A
199
lega, sveiflur eru þó alltaf nokkrar
í sölu og þá ekki síður í heildsölu-
verði og greiðslum til framleið-
enda. Þetta skapar óöryggi í
greininni, en þarna ráða markaðs-
öflin ferðinni, og er því varla að
vænta breytinga á meðan framboð
er umfram eftirspurn. Þetta á
reyndar við um fleiri kjöttegundir.
Verulegar breytingar urðu í
rekstri kjötvinnslu á árinu, þá var
húsnæði hennar aukið mikið og-
allur húsakostur endurnýjaður í
hólf og gólf. A meðan á þessum
breytingum stóð, varð starfsfólk
vinnslunnar að halda framleiðsl-
unni gangandi í bráðabirgða hús-
næði við afar léleg skilyrði, og gekk
það ótrúlega vel. Söluaukning frá
árinu 1996 var 21 %, verður það
að teljast ágætt, miðað við aðstæð-
ur.
Enn var framhaldið vinnu við
endurnýjun og lagfæringar á slát-
urhúsi. Sláturlínur voru endurnýj-
aðar frá grunni í sauðfjársláturhúsi
lok ársins og hjá kjötvinnslu unnu
13 starfsmenn í árslok.
Ekki urðu breytingar á stjórn
Sölufélagsins á árinu.
Ragnarlngi Tómasson.
MJÓLKURSAMLAG SAH.
Innlögð mjólk á árinu 1997 var
4.079.912 lítrar sem var aukning
um 67.530 lítra frá árinu áður.
Meðalfita í innlagðri mjólk var
3,863% og meðalprótein var
3,257%.
Grundvallarverð ársins var
29,44 krónur.
Innleggjendur voru 62. Meðal-
innlegg á hvern innleggjanda var
65.805 lítrar. Af innlagðri mjólk
fór 95,21 % í I. flokk.
Helstu framleiðsluvörur sam-
og að nokkru í stórgripaslátur- húsi. Þá voru gerðar verulegar breytingar á neðri hæð sláturhúss í tengslum við breytingar á hús- næði kjötvinnslu og mikið var end- lagsins voru þessar: Nýmjólk og léttmjólk Lítrar 571.126
urnýjað af gólfefnum og veggja- klæðningum um allt húsið. Með Undanrenna og sælumjólk 432.140
þessari gjörbyltingu á tækjum og Rjómi 25.228
húsakosti, sem nú er að mestu lok- ið, er vonast til þess að sláturhús og kjötvinnsla fái leyfl Evrópusam- Skyr Kíló 39.752
bandsins til útflutnings inn á svæði Smjör 51.962
þess. Þegar þetta er skrifað, standa Smjörvi 92.331
vonir til þess að efdrlitsmenn komi Nýmjólkurduft 106.678
og taki út stórgipasláturhúsið. Undanrennuduft. . . . 126.639
Starfsmenn sláturhúss voru 9 í Kálfafóður 40.185