Húnavaka - 01.05.1998, Page 202
200
HUNAVAKA
Greiðslumark héraðsins á verðlags-
árinu ‘96 - ’97 var 4.127.059 lítrar.
Aukning á greiðslumarki milli
verðlagsára var 136 þúsund lítrar.
Heildarinnlegg verðlagsársins
var 4.160.093 lítrar eða 33.034 lítr-
ar umfram mörk héraðsins. Fullt
verð fékkst fyrir 12.522 lítra af um-
frammjólkinni og 13,85 krónur fyr-
ir afganginn, 20.512 lítra.
Framleiðsla umfram heildar-
greiðslumark landsins varð 510
þúsund lítrar eða 0,5 %
Mjólkurframleiðslu var hætt á
þremur bæjum; Brekku, Geita-
skarði og Kambakoti.
Úrvalsmjólk.
Viðurkenningu fyrir úrvalsmjólk
árið 1997 fengu:
Björn Sigurbjörnsson Hlíð,
Gróa Lárusdóttir Brúsastöðum, Jó-
hann Bjarnason Auðólfsstöðum,
Jóhannes Torfason Torfalæk,
Jónas B. Bjarnason Blöndudalshól-
um, Krisþán Kristjánsson Steinnýj-
arstöðum, Sigurjón Stefánsson
Steiná III, Stefán A. Jónsson Kag-
aðarhóli, Steinar Kristjánsson
Steinnýjarstöðum, Valur Magnús-
son Helgavatni og Þorbergur Aðal-
steinsson Eyjólfsstöðum.
Eftirtaldir 10 bændur lögðu inn
flesta lítra af mjólk á árinu:
Páll Þórðarson, Sauðanesi Lítrar: , 125.511
Holti Líndal, Holtastöðum , 117.234
Birgir Ingþórsson, Uppsölum , 111.406
Óskar Ólafsson, Steiná II , 109.965
Jóhannes Torfason, Torfalæk II 109.059
Ólafur Krisyánsson, Höskuldsstöðum. . . 105.814
Björn Magnússon, Hólabaki 103.574
Glaumbær ehf. 103.049
Magnús Pétursson, Miðhúsum 102.256
Gróa Lárusdóttir, Brúsastöðum 99.701
Rekstur, framkvœmdir og verkefni.
Reksturinn var viðunandi. Litlar
framkvæmdir voru á árinu. Gæða-
uppbót var greidd til innleggjenda
vegna 1. flokks mjólkur ársins
1996. Ný reglugerð um mjólk og
mjólkurvörur tók gildi 1. janúar
1998 þar sem gerðar eru mun
strangari kröfur til frumutölu í
mjólk. Þessar væntanlegu breyting-
ar settu mark sitt á starf samlagsins
á árinu 1997 í formi fræðslu og
rannsóknarþjónustu fyrir innleggj-
endur.
Onnur verkefni voru hefðbund-
in.
Starfsmannamál.
Guðmundur Kr. Theodórsson
mjólkurfræðingur lét af störfum
vegna heilsubrests á árinu. Guð-