Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2010, Blaðsíða 21
28. apríl 2010 MIÐVIKUDAGUR 21 Valgerður fæddist og ólst upp í Hafnarfirði. Hún var í Öldutúns- skóla, lauk stúdentsprófi frá Flens- borg 1980, B.Ed. gráðu frá KHÍ 1985, útskrifaðist sem hundaþjálfari frá Hundaræktarfélagi Íslands 1998, er iðnrekstarfræðingur frá Tæknihá- skóla Íslands árið 2001 og lauk B.Sc gráðu í viðskiptafræði af vörustjórn- unarsviði árið 2002. Valgerður hefur lokið 45 einingum í meistaranámi í opinberri stjórnsýslu, MPA, við Há- skóla Íslands, samhliða fullri vinnu. Hún leitar nú að spennandi rann- sóknarefni fyrir 15 eininga lokaverk- efni í MPA náminu. Valgerður vann við fiskvinnslu sumrin 1974-76, á sveitabýli í Skot- landi sumarið 1977, við hótel í Noregi sumarið 1978 og var til sjós 1979-82. Hún var kennari við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði og sölumaður hjá Glit hf. veturinn 1985-86, og kennari í fullu starfi við Álftanesskóla á Álfta- nesi 1986-97. Auk þess var hún leið- beinandi við Hundaskóla Hunda- ræktarfélags Íslands á hvolpa- og unghundanámskeiðum 1993-97 og jafnframt leiðbeinandi við Hunda- skólann á Bala i Garðabæ við hlýðni- kennslu hunda 1996-97. Þá var hún tollvörður hjá Tollgæslunni í Reykja- vík sumarið 1999, var sumarstarfs- maður í Fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar 2001-2002. Valgerður var verkefnisstjóri í birgða- og hagræðingarátaki hjá Lyf og heilsu á árunum 2002-2005, deildarstjóri sérkennslu í Öldutúns- skóla árin 2005-2008 og hefur verið framkvæmdastjóri Hundaræktarfé- lags Ísland frá 2008. Hún er auk þess hundaþjálfari og kennari við Hunda- skóla HRFÍ samhliða fullu starfi. Valgerður sat í kennararáði um þriggja ára skeið og var fulltrúi kenn- ara í foreldra- og kennarafélagi Álfta- nesskóla nokkur skólaár. Hún var einn af þremur fulltrúum kennara við gerð kjarasamninga við Bessa- staðahrepp 1997-98, sat í ferðanefnd Öldutúnsskóla 2006-2007, er í skóla- nefnd og stjórn Hundaræktarfélags Íslands og situr auk þess í stjórn írsk setterdeildar. Þá starfar hún í vinnu- hópi um einangrunarmál hunda og í sýningastjórn HRFÍ. Hún starfaði auk þess í mörg ár í framkvæmda- nefnd sýninga. Fjölskylda Valgerður giftist 6.9.1980 Jens Guð- björnssyni, f. 10.1. 1953, fyrrum skip- stjóra, nú aðalvarðstjóra hjá Tollstjór- anum og starfar á Keflavíkurflugvelli. Jens gerir einnig út trilluna Völu HF-5 ásamt tengdaföður sínum en þeir stunda aðallega grásleppuveiðar á vorin. Jens er sonur Guðbjörns Jens- sonar, f. 18.4. 1927, d. 19.2. 1981, skip- stjóra, og k.h. Viktoríu Skúladóttur, f. 3.6. 1927, til heimilis að Hraunvangi í Hafnarfirði. Börn Valgerðar og Jens eru Vikt- oría, f. 11.11.1981, iðnaðarverkfræð- ingur, búsett í Hafnarfirði, í sambúð með Stuart Maxwell, f. í Skotlandi 15.4. 1982, verkfræðingi en sonur þeirra er Vilhjálmur Hinrik Maxwell f. 3.3. 2009; Guðbjörn, f. 26.9.1988, verkfræðinemi við Háskóla Íslands. Á heimili Valgerðar á Álftanesi búa einnig fjórir hundar: Rjómi, írskur setter; Thor og April afghan hundar, og petit brabancon hundurinn Bond. Systur Valgerðar eru Sigrún, f. 5.8.1953; Katrín Gerður, f. 25.5. 1955. Þær eru báðar búsettar í Hafnarfirði. Foreldrar Valgerðar eru Júlíus Einar Hinriksson, f. 10.7.1934, múr- ari í Hafnarfirði, og k.h. Margrét Ág- ústa Kristjánsdóttir, f. 3.3.1934, d. 14.9.2000, bókari. 30 ÁRA „„ Elzbieta Sobczynska Rauðumýri 3, Mosfellsbæ „„ Eyjólfur Ragnar Eyjólfsson Hraunbæ 194, Reykjavík „„ Jóhanna Vigfúsdóttir Skógarbraut 926, Reykja- nesbæ „„ Sigurður Arnar Benediktsson Háaleiti 38, Reykjanesbæ „„ Hjalti Freyr Öfjörð Jóhannesson Kjalarsíðu 12d, Akureyri „„ Jónas Rafn Bjarkason Arnarási 14, Garðabæ „„ Hrefna Haraldsdóttir Dvergholti 27, Hafnarfirði „„ Þóra Jóhannesdóttir Kjarval Grenimel 32, Reykjavík „„ Guðmundur Haukur Þorleifsson Byggðavegi 138, Akureyri „„ Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir Grettisgötu 74, Reykjavík „„ Ágúst Halldórsson Grundartanga 31, Mosfellsbæ „„ Ólöf Inga Guðbjörnsdóttir Gautavík 28, Reykjavík „„ Hrafnhildur Magnúsdóttir Orrahólum 5, Reykjavík „„ Katrín Ágústa Thorarensen Möðruvallastræti 7, Akureyri „„ Þorvaldur Einarsson Urðarteigi 7, Neskaupsta𠄄 Nada Sigríður Dokic Beykihlíð 6, Reykjavík „„ Viggó Guðjónsson Brekkustíg 29, Reykjanesbæ „„ Þórir Baldvin Hrafnsson Fornhaga 25, Reykjavík 40 ÁRA „„ Marek Robert Roicki Þinghólsbraut 19b, Kópavogi „„ Eiríkur Haraldsson Hvassaleiti 64, Reykjavík „„ Snorri Snorrason Vanabyggð 10a, Akureyri „„ Þórarinn Ólafsson Andarhvarfi 8, Kópavogi „„ Sonja Aðalbjörg Gylfadóttir Kirkjuteigi 29, Reykjavík „„ Trausti Jóhann Guðmundsson Álfaskeiði 103, Hafnarfirði „„ Sindri Þór Grétarsson Hátúni 12, Vestmanna- eyjum „„ Vilmundur Ægir Friðriksson Borgarvegi 9, Reykjanesbæ „„ María Auður Steingrímsdóttir Suðurgötu 14, Selfossi „„ Ragnheiður Klara Jónsdóttir Fífuseli 35, Reykjavík „„ Ólöf Sigurðardóttir Krosseyrarvegi 2, Hafnarfirði „„ Magnús Gunnar Einarsson Kirkjustétt 14, Reykjavík 50 ÁRA „„ Þorsteinn Reynir Þórsson Lyngmóum 16, Garðabæ „„ Ólafur S Guðmundsson Sunnubraut 12, Reykja- nesbæ „„ Kristín Skúladóttir Brúnalandi 3, Reykjavík „„ Hildur Hanna Ásmundsdóttir Jónsgeisla 45, Reykjavík „„ Guðlaug Þráinsdóttir Lyngbrekku 18, Kópavogi „„ Guðmundur Marinó Skúlason Vindási 2, Reykjavík „„ Gísli Konráðsson Súluhólum 2, Reykjavík „„ Birna Svanbjörg Ingólfsdóttir Holtateigi 20, Akureyri „„ Unnur Sveinsdóttir Blöndubakka 11, Reykjavík „„ Eyrún Anna Gunnarsdóttir Lyngmóum 16, Garðabæ „„ Sigurmunda Skarphéðinsdóttir Mosarima 37, Reykjavík „„ Stefán Bjarni Gunnlaugsson Birkigrund 59, Kópavogi „„ Hildur Ingólfsdóttir Eikarlundi 20, Akureyri „„ Magnús Jón Antonsson Möðruvöllum 2, Akureyri „„ Julian Hilmar Garza Suðurgötu 75, Hafnarfirði „„ Margrét Annie Guðbergsdóttir Bjarkarbraut 30 Rh, Selfossi 60 ÁRA „„ Sigríður Árnadóttir Rafstöðvarvegi 23, Reykjavík „„ Helga Jóhannsdóttir Víðimel 19, Reykjavík „„ Leifur Vilhelm Baldursson Árholti 14, Húsavík „„ Guðrún S Sæmundsdóttir Heiðarhjalla 13, Kópavogi „„ Arnþrúður Jósefsdóttir Vesturbergi 2, Reykjavík „„ Guðrún Árnadóttir Huldubraut 50, Kópavogi „„ Sigfríður V Ásbjörnsdóttir Eskihlíð 18, Reykjavík „„ Jónborg Valgeirsdóttir Klettaborg 6, Akureyri 70 ÁRA „„ Stefanía Flosadóttir Álfkonuhvarfi 19, Kópavogi „„ Þorbergur Eysteinsson Hvannhólma 24, Kópavogi „„ Aðalheiður Hafliðadóttir Laufrima 1, Reykjavík „„ Anna Jónsdóttir Kumbaravogi, Stokkseyri „„ María Einarsdóttir Eiðistorgi 1, Seltjarnarnesi 75 ÁRA „„ Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir Krókatúni 13, Akranesi „„ Kristín Sigurlásdóttir Hásteinsvegi 60, Vest- mannaeyjum „„ Anna Guðný Sigurbergsdóttir Kirkjusandi 5, Reykjavík „„ Gyða Þórarinsdóttir Krosshömrum 13, Reykjavík „„ Óli Karlo Olsen Hlaðbæ 7, Reykjavík 80 ÁRA „„ Konráð Guðmundsson Stigahlíð 55, Reykjavík „„ Guðmundur F Þórðarson Sóltúni 2, Reykjavík „„ Guðrún Eiríksdóttir Hlíð, Sauðárkróki „„ Stígur Stígsson Hlíðarvegi 32, Ísafirði 90 ÁRA „„ Jóhann Pétursson Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ 50 ÁRA Í DAG 30 ÁRA „„ Magnús Halldórsson Austurgerði 5, Kópavogi „„ Vala Dröfn Björnsdóttir Nýbýlavegi 72, Kópavogi „„ Þórunn Hulda Vigfúsdóttir Langholtsvegi 198, Reykjavík „„ Linda Kristinsdóttir Hrauntungu 8, Hafnarfirði „„ Kjartan Hreindal Arnarson Staðarhrauni 2, Grindavík „„ Kristján Már Arnarson Laufási 3, Garðabæ „„ Arnar Þór Úlfarsson Sandavaði 1, Reykjavík „„ Sævar Már Þórisson Ástúni 12, Kópavogi „„ Hrafn Einarsson Álmskógum 6, Akranesi „„ Halldór Bjarnason Hraunbæ 109, Reykjavík „„ Þórarinn Elí Bragason Sólvallagötu 84, Reykjavík „„ Hlín Sigurbjörnsdóttir Blönduhlíð 12, Reykjavík „„ Tómas Bernhard Haarde Snorrabraut 85, Reykjavík „„ Brynjar Már Bjarnason Berjarima 12, Reykjavík „„ Berglind Bjarnadóttir Flúðaseli 14, Reykjavík „„ Helena María Agnarsdóttir Þórðarsveig 11, Reykjavík „„ Drífa Viborg Sigurðardóttir Veghúsum 9, Reykjavík „„ Halldór Bjartmar Halldórsson Skriðulandi, Blönduósi „„ Kári Ragnars Hrauntungu 66, Kópavogi 40 ÁRA „„ Sarunas Raila Kothúsavegi 10, Garði „„ Hildur Guðmundsdóttir Lindarvaði 19, Reykjavík „„ Vilborg Benediktsdóttir Klyfjaseli 5, Reykjavík „„ Jón Gunnar Þorsteinsson Lindarbyggð 24, Mosfellsbæ „„ Hörður Óli Guðmundsson Haga 1, Selfossi „„ Auðun Georg Ólafsson Bústaðavegi 95, Reykjavík „„ Ólafur Guðmundsson Steinaseli 5, Reykjavík „„ Magnea Guðný Hjálmarsdóttir Hólmgarði 43, Reykjavík „„ Guðni Hannesson Grófarsmára 8, Kópavogi „„ Ólafur Tryggvi Hermannsson Bakkasíðu 7, Akureyri „„ Birta Dögg Birgisdóttir Háholti 3, Hafnarfirði „„ Erla Soffía Björnsdóttir Viðarrima 56, Reykjavík 50 ÁRA „„ Joanna Tomczak Hafnargötu 32, Reykjanesbæ „„ Ezzat Asafi Reykholti, Reykholt í Borgarfirði „„ Erla Ríkarðsdóttir Fannafold 44, Reykjavík „„ Kjartan Birgisson Melbæ 6, Reykjavík „„ Gunnar Guttormsson Marteinstungu, Hellu „„ Guðrún Guðfinnsdóttir Hásteinsvegi 31, Stokkseyri „„ Björk Friðfinnsdóttir Sjafnarvöllum 17, Reykja- nesbæ „„ Agatha Ásta Eyjólfsdóttir Dalsbraut 10, Reykja- nesbæ „„ Sigrún Erla Gísladóttir Háabergi 5, Hafnarfirði „„ Birna Björnsdóttir Réttarheiði 11, Hveragerði „„ Elín Brynjarsdóttir Sunnuhlíð 19d, Akureyri „„ Svanhvít Guðmundsdóttir Asparfelli 12, Reykjavík 60 ÁRA „„ Pálmi Lárusson Hrísalundi 16b, Akureyri „„ Guðmundur Björnsson Stórakrika 1, Mosfellsbæ „„ Guðrún K Hafsteinsdóttir Funafold 22, Reykjavík „„ Sigríður Jensdóttir Álftarima 34, Selfossi „„ Sigurbjörn Árnason Njarðarholti 5, Mosfellsbæ „„ Ása O Valdimarsdóttir Esjubraut 31, Akranesi „„ Guðmundur Björnsson Tunguvegi 6, Hafnarfirði „„ Ólöf G Björnsdóttir Espigerði 2, Reykjavík „„ Jónína Ögn Jóhannesdóttir Melavegi 4, Hvammstanga „„ Helgi Þórarinsson Túnhvammi 14, Hafnarfirði 70 ÁRA „„ Guðrún Þórðardóttir Sóleyjarima 9, Reykjavík „„ Þorsteinn Kristjánsson Torfufelli 15, Reykjavík „„ Jón Erlendsson Haukanesi 9, Garðabæ „„ Sigurður Már Helgason Hraunbergi 11, Reykjavík „„ Héðinn Baldvinsson Brúarási 10, Reykjavík „„ Hrafnhildur Bogadóttir Sóltúni 13, Reykjavík „„ Sigurður H Stefánsson Fjarðargötu 17, Hafn- arfirði 75 ÁRA „„ Guðmundur Eggert Óskarsson Bræðratungu 15, Kópavogi „„ Benedikt Sigurðsson Mánalind 2, Kópavogi „„ Kristín E Albertsdóttir Boðagranda 2a, Reykjavík „„ Hallgrímur Arason Hátúni 11b, Eskifirði „„ Guðmann Tobiasson Hólavegi 9, Sauðárkróki „„ Guðrún Magnea Tómasdóttir Víðigrund 35, Kópavogi „„ Tryggvi Þórir Hannesson Bakkastöðum 165, Reykjavík „„ Anna Helene Christensen Hringbraut 57, Hafnarfirði 80 ÁRA „„ Karla Jónsdóttir Mánatúni 6, Reykjavík „„ Helgi Jónas Ólafsson Njörvasundi 35, Reykjavík „„ Valgerður Friðriksdóttir Miðbraut 11, Vopnafirði 90 ÁRA „„ Gyða H Jónsdóttir Hlíðarhúsum 5, Reykjavík „„ Æsa G Guðmundsdóttir Hlaðavöllum 6, Selfossi „„ Guðrún Jónsdóttir Stóragerði 9, Reykjavík „„ Anna Katrín Jónsdóttir Blómvallagötu 13, Reykjavík TIL HAMINGJU INGJU MIÐVIKUDAGINN 28. APRÍL 30 ÁRA Í DAG Heiða fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hún var Lundarskóla og Gagn- fræðaskóla Akureyrar, stundaði nám við Tölvuskóla Akureyrar og lauk þaðan prófum 2001 og stundar nú nám í viðskiptafræði við Háskól- ann á Akureyri. Heiða vann hjá kjötiðnaðar- stöð KEA og á BSO, Bifreðastöð Oddeyrar, með námi. Hún starf- aði við félagssvið Akureyrarbæj- ar 2001-2006 og vann síðan hjá heildsölufyrirtækinu Ekrunni til 2008. Fjölskylda Eiginmaður Heiðu er Sig- urður Hjaltason, f. 30.3. 1974, starfsmaður hjá Vífil- felli á Akureyri. Synir Heiðu og Sigurðar eru Mikael Máni Sigurðs- son, f. 19.8. 2003; Gabrí- el Esra Sigurðsson, f. 17.6. 2006. Bræður Heiðu eru Aðalsteinn Þór Sigurðsson, f. 3.8. 1975, endur- skoðandi hjá Deloiette, búsettur á Akureyri; Sigurður Áki Sig- urðsson, f. 2.1. 1979, starfs- maður hjá BSA, búsettur á Akureyri; Ómar Örn Sig- urðsson, f. 24.7. 1983, bif- vélavirki á Akureyri; Birk- ir Freyr Sigurðsson, f. 3.9. 1985, starfsmaður hjá Víf- ilfelli, búsettur á Akureyri. Foreldrar Heiðu eru Sigurður Þór Ákason, f. 13.6. 1956, bifvélavirki á Akureyri, og Guðný Aðalsteinsdóttir, f. 20.2. 1958, ræsti- tæknir á Akureyri. Heiða Björk Sigurðardóttir NEMI Í VIÐSKIPTAFRÆÐI VIÐ HÁSKÓLANN Á AKUREYRI TIL HAMINGJU FIMMTUDAGINN 29. APRÍL Valgerður Júlíusdóttir FRAMKVÆMDASTJÓRI HUNDARÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 30 ÁRA Í DAG Stefán Þór Hafsteinsson HÚSASMÍÐAMEISTARI Á ÍSAFIRÐI Stefán fæddist á Ísafirði. Hann lauk sveinsprófi í húsasmíði frá FB og er nú að ljúka prófum frá Meist- araskólanum í húsasmíði. Stefán vann í fiskvinnslu á unglingsárunum og var skipstjóri á farþegarbátum Hafsteins og Kiddýjar tíu sumur. Hann hefur starfað sjálfstætt sem húsasmiður undan- farin þrjú ár. Stefán hefur æft vaxt- arrækt og keppti í þeirri grein vorið 2007. Fjölskylda Kona Stefáns er Ester Sturludóttir, f. 8.7. 1985, einkaþjálfari og nemi í viðskiptafræði við HA.. Dóttir Stefáns og Ester- ar er Elsa Ragnheiður Stefánsdóttir, f. 29.9. 2008. Bræður Stefáns eru Hafþór Haf- steinsson, f. 12.9. 1970, vélfræðing- ur í Kópavogi; Róbert Hafsteinsson, f. 5.1. 1975, MA í vélaverkfræði, bú- settur á Ísafirði. Foreldrar Sefáns eru Hafsteinn Ingólfsson, f. 20.5. 1950, kafari og eigandi Sjóferða Hafsteins og Kidd- ýjar, og Guðrún Kristjana Kristjáns- dóttir, f. 20.6. 1951, framkvæmda- stjóri og eigandi Sjóferða Hafsteins og Kiddýjar. 30 ÁRA Í DAG Ómar Eyþórsson DAGSKRÁRGERÐARMAÐUR Á X-INU Ómar fæddist í Reykjavík en ólst upp á Hvolsvelli. Hann var í Hvols- skóla, stundaði nám við ML og Fjölbrautaskóla Suðurlands á Sel- fossi. Ómar hóf störf við húsasmíðar hjá Þaktækni hf. um 2000 og starf- aði þar til 2010. Ómar hefur stundað dagskrár- gerð í útvarpi frá 2004. Hann starfaði á XFM 2004-2006, á Reykjavík FM 2008-2007 og hefur verið dagskrár- gerðarmaður á Xinu 977 frá 2008. Fjölskylda Unnusta Ómars er Bára Jónsdóttir, f. 18.2. 1983, MA-nemi í lögfræði við HÍ. Systkini Ómars eru Ægir Eyþórsson, f. 15.3. 1988, nemi í Noregi; Hjördís Eyþórsdóttir, f. 7.3. 1989, nemi í Noregi; Þórey Ey- þórsdóttir, f. 18.12. 1994, nemi í Noregi. Foreldrar Ómars eru Eyþór Óskarsson, f. 11.4. 1950, bifvélavirki í Nor- egi, og Guðrún Birna Jónsdóttir, f. 1.4. 1953, húsmóðir í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.