Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2010, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2010, Síða 39
Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður 75 ÁRA Á SUNNUDAG Aðalsteinn Sigurðsson fyrrv. útgerðarmaður í Ási Á vopnafirði föstuDagur 11. júní 30 Ára „„ Ragnar Imsland Tjarnarmýri 13, Seltjarnarnesi „„ Jónína Lilja Pálsdóttir Lindarbraut 22a, Sel- tjarnarnesi „„ Ásdís Sveinsdóttir Bragagötu 22, Reykjavík „„ Lilja Kristjánsdóttir Hvannalundi 5, Garðabæ „„ Bríet Arna Bergrúnardóttir Hjallavegi 31, Reykjavík „„ Aðalsteinn Tryggvason Skessugili 19, Akureyri „„ Ingvar Breiðfjörð Skúlason Laugarnesvegi 114, Reykjavík „„ Sveinn Harðarson Laugarbraut 1, Laugarvatni „„ Kamil Szroeder Snælandi 6, Reykjavík „„ Stefán Sigurður Briem Víkurási 1, Reykjavík „„ Guðrún Svava Guðjónsdótir Eiríksgötu 33, Reykjavík „„ Rakel Árnadóttir Starengi 118, Reykjavík „„ Sigurlína Dögg Tómasdóttir Reykási 27, Reykjavík „„ Einar Örn Þórsson Vesturvegi 4, Vestmannaeyjum „„ Gunnar Freyr Þormóðsson Vesturgötu 12, Ólafsfirði 40 Ára „„ Dainius Basinskas Búðareyri 5, Reyðarfirði „„ Nanna Sigrún Bjarnadóttir Hulduborgum 3, Reykjavík „„ Einar Björn Erlingsson Úthlíð 3, Reykjavík „„ Magnús Þór Eggertsson Melgerði 1, Akureyri „„ Jóhann G. Friðgeirsson Laugardalshólum, Selfossi „„ Ingibjörg Þóra Helgadóttir Háulind 2, Kópavogi „„ Jón Mímir Einvarðsson Fálkagötu 17, Reykjavík „„ Særún Stefánsdóttir Sólheimum, Selfossi „„ Erla Jóhannsdóttir Urriðakvísl 26, Reykjavík 50 Ára „„ Bjarni Harðarson Grundargerði 6a, Akureyri „„ Sigrún Erla Þorleifsdóttir Álftahólum 6, Reykjavík „„ Halldór Jóhannsson Vesturgötu 149, Akranesi „„ Guðríður Ásgeirsdóttir Hjarðarhaga 48, Reykja- vík „„ Sigríður Hjaltadóttir Sólbakka, Hvammstanga „„ Sólveig Reynisdóttir Brekkuási 5, Hafnarfirði „„ Erna Hrönn Herbertsdótti Strandgötu 49, Hafnarfirði „„ Valdimar O. Hermannsson Víðimýri 14, Nes- kaupsta𠄄 Ólöf Þorgerður Þorgeirsdóttir Þiljuvöllum 3, Neskaupstað 60 Ára „„ Elín Rósa Ragnarsdóttir Sunnubraut 7, Dalvík „„ Ingibjörg Tómasdóttir Tjarnarlundi 7g, Akureyri „„ Ingimundur Ingimundarson Jörundarholti 14, Akranesi „„ Sveinn Einarsson Jörundarholti 1a, Akranesi „„ Anna Kristín Jónsdóttir Mýrakoti, Hofsósi „„ Eiríkur Karlsson Rauðagerði 50, Reykjavík „„ Svava Guðmundsdóttir Gullengi 29, Reykjavík „„ Ása Einarsdóttir Reykjavegi 82, Mosfellsbæ „„ Eyþór Guðleifur Stefánsson Marargötu 1, Vogum „„ Hólmfríður Sigurðardóttir Hæðargerði 1a, Reyðarfirði „„ Eðvarð Þór O‘Connell Arnarhrauni 28, Hafnarfirði 70 Ára „„ Haukur Hauksson Jörundarholti 128, Akranesi „„ Gísli Bergsveinn Lárusson Ársölum 1, Kópavogi „„ Anna Sigurbjörg Finnsdóttir Glósölum 7, Kópavogi „„ Gígja E. Sigurbjörnsdóttir Álftagerði 3, Mývatni „„ Sólborg Árnadóttir Skriðugili 1, Akureyri 75 Ára „„ Ólafía S. Bjarnadóttir Hábæ 2a, Hellu Fjóla Sveinbjarnardóttir Miðtúni 11, Seyðisfirði 80 Ára „„ Valtýr Eyjólfsson Arnarási 7, Garðabæ „„ Sæmundur Sigurbjörnsson Fjarðarási 9, Reykjavík „„ Hjördís Einarsdóttir Skólavörðustíg 28, Reykjavík 85 Ára „„ Árni Vigfússon Hlaðbæ 20, Reykjavík „„ Vigfús Sigurðsson Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi „„ Jónfríður Sigurðardóttir Fellsmúla 11, Reykjavík „„ Sigríður Jónasdóttir Meistaravöllum 35, Reykjavík „„ Héðinn Höskuldsson Furulundi 13d, Akureyri 90 Ára „„ Vilfríður Guðnadóttir Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði laugarDagur 12. júní 30 Ára „„ Justyna Jasinska Þorsteinsgötu 7, Borgarnesi „„ Dominika Bolek Drekavöllum 20, Hafnarfirði „„ Mariusz Chilimoniuk Frostafold 24, Reykjavík „„ Dariusz Dobek Hverfisgötu 73, Reykjavík „„ Tomasz Biedrzycki Nökkvavogi 1, Reykjavík „„ Berglind Þórisdóttir Rimasíðu 27f, Akureyri „„ Arnar Tryggvason Skessugili 13, Akureyri „„ Katrín Ösp Bjarkadóttir Eyjabakka 28, Reykjavík „„ Friðþjófur Högni Stefánsson Lindargötu 12, Reykjavík „„ Hákon Hermannsson Aðalstræti 13, Ísafirði „„ Janus Sigurjónsson Suðurhlíð 38d, Reykjavík „„ Stefnir Benediktsson Keilisbraut 746, Reykja- nesbæ „„ Lilja Leósdóttir Hörðukór 5, Kópavogi „„ Margrét Helga Jóhannsdóttir Skógarási 1, Reykjavík „„ Marteinn Marlin Kelley Reykjasíðu 2, Akureyri 40 Ára „„ Razil Valeriano Steinsson Laugarnesvegi 96, Reykjavík „„ Tristan John Cardew Skipholti 22, Reykjavík „„ Valgerður Ósk Hjaltadóttir Daggarvöllum 3, Hafnarfirði „„ Ingi Steinar Ingason Garðastræti 8, Reykjavík „„ Arnar Bjarnason Selvaði 1, Reykjavík „„ Halldóra Jóhannsdóttir Svölutjörn 59, Reykja- nesbæ 50 Ára „„ Karl Eggertsson Heiðarbraut 45, Akranesi „„ Reynir Guðmundsson Seljavegi 6, Selfossi „„ Margrét Sigurðardóttir Úlfljótsvatni, Selfossi „„ Elísabet Waage Sunnubraut 4, Kópavogi „„ Þorvaldur S. Þorvaldsson Vogalandi 4, Reykjavík „„ Arna Vignisdóttir Bergsmára 6, Kópavogi „„ Haukur Líndal Jónsson Fífubarði 8, Eskifirði 60 Ára „„ Guðjón Sigurðsson Hvammabraut 4, Hafnarfirði „„ Guðbjörg Ásgeirsdóttir Sindragötu 4, Ísafirði „„ Margrét Guðjónsdóttir Berjarima 5, Reykjavík „„ Rikharð Örn Jónsson Arkarholti 6, Mosfellsbæ „„ Sigurður Pálmar Þórðarson Stakkanesi 2, Ísafirði „„ Guðrún Ester Þorsteinsdóttir Silfurbraut 10, Höfn í Hornafirði „„ Ómar Árnason Fornhaga 20, Reykjavík „„ Valdís Birna Guðjónsdóttir Þórsbergi 18, Hafn- arfirði „„ Ragnhildur Helgadóttir Urðarbraut 4, Blönduósi „„ Guðmundur O. Friðleifsson Víðilundi 10, Garðabæ „„ Halldóra Vilhelmsdóttir Skarðshlíð 38f, Akureyri 70 Ára „„ Sigurður Þórarinsson Þorsteinsgötu 9, Borgarnesi „„ Steinunn Guðmundsdóttir Heiðarbæ 3, Selfossi „„ Skúli Svanberg Engilbertsson Vesturbergi 146, Reykjavík „„ Ingibjörg Sigurðardóttir Mávahlíð 38, Reykjavík „„ Örn Herbertsson Ljósheimum 8, Reykjavík 75 Ára „„ Gunnar Gunnlaugsson Aratúni 32, Garðabæ „„ Guðmundur Þórisson Melgötu 11, Grenivík „„ Hadda Árný Hálfdanardóttir Engihjalla 17, Kópavogi „„ Guðrún Þorgrímsdóttir Höfðabrekku 16, Húsavík „„ Anton Óskarsson Áshamri 24a, Vestmannaeyjum 80 Ára „„ Gísli Felixson Hólavegi 18, Sauðárkróki „„ Katrín Marteinsdóttir Miðbraut 6, Seltjarnarnesi 85 Ára „„ Guðlaug Gísladóttir Skúlagötu 20, Reykjavík 90 Ára n Inger Jenny Friðriksson Safamýri 34, Reykjavík 101 Ára n Jón G. Guðnason Háagerði 63, Reykjavík sunnuDagur 13. júní 30 Ára „„ Joanna Antonina Tarnowska Þorláksgeisla 12, Reykjavík „„ Tomasz Nurczyk Eskihlíð 11, Reykjavík „„ Þuríður Signý Friðriksdóttir Lækjartúni 11, Hólmavík „„ Trausti Sigurðsson Engjaseli 81, Reykjavík „„ Fanney Ólafsdóttir Hurðarbaki, Selfossi „„ Berglind Reynisdóttir Lerkigrund 3, Akranesi „„ Arnbjörg María Danielsen Laugavegi 62, Reykjavík „„ Nína Margrét Jónsdóttir Arnarási 3, Garðabæ „„ Hermann Jónatan Ólafsson Jóruseli 21, Reykja- vík „„ Harpa Dögg Kristjánsdóttir Efstahrauni 13, Grindavík „„ Eygló Ýr Ævarsdóttir Holtsgötu 11, Sandgerði „„ Selma Rut Þorkelsdóttir Grundargötu 65, Grundarfirði „„ Emil Sigursveinsson Dvergholti 22, Mosfellsbæ 40 Ára „„ Kamen Veselinov Mihalev Flúðaseli 91, Reykjavík „„ María Björnsdóttir Njörvasundi 23, Reykjavík „„ Steinunn Arna Arnardóttir Álfhólsvegi 94, Kópavogi „„ Gylfi Hauksson Heiðarhrauni 27b, Grindavík „„ Andrea Sigrún Hjálmsdóttir Ásvegi 21, Akureyri „„ Inga Jóna Úlfarsdóttir Hamrabergi 38, Reykjavík „„ Ingibjörg Stefánsdóttir Þrastarima 12, Selfossi „„ Kristbjörg Lilja Rúnarsdóttir Háagerði 12, Reykjavík „„ Halldór Gylfason Karfavogi 36, Reykjavík „„ Dagný Steinunn Borge Rjúpnasölum 10, Kópa- vogi „„ Hjalti Már Stefánsson Björtuhlíð 11, Mosfellsbæ „„ Bjarni Þór Bjarnason Garðarsbraut 71, Húsavík „„ Valgerður Auðunsdóttir Sviðholtsvör 6, Álftanesi „„ Birgir Karl Birgisson Kringlumýri 9, Akureyri „„ Dagný Baldvinsdóttir Goðheimum 11, Reykjavík „„ Jón Svanberg Hjartarson Hafnarstræti 14, Flateyri „„ Vilborg Áslaug Sigurðardóttir Burknavöllum 17b, Hafnarfirði 50 Ára „„ Sigrún Björgvinsdóttir Akurbraut 21, Reykja- nesbæ „„ Jóhanna Rögnvaldsdóttir Kringlumýri 20, Akureyri „„ Magnús Magnússon Baugholti 15, Reykjanesbæ „„ Sigrún Aðalsteinsdóttir Drekagili 8, Akureyri „„ Tony Ying Tung Chan Laugartúni 18, Akureyri „„ Erna Hróarsdóttir Veghúsum 31, Reykjavík „„ Halldór Friðgeirsson Guðrúnargötu 2, Reykjavík „„ Ragnheiður Þorkatla Clausen Vesturási 17, Reykjavík „„ Guðlaugur Sæbjörnsson Brekkubrún 2, Egils- stöðum „„ Ómar Örn Sæmundsson Yrsufelli 5, Reykjavík „„ Kristinn Rúnar Sigurðsson Eyktarási 21, Reykjavík „„ María Hrönn Sveinbjörnsdóttir Laufengi 60, Reykjavík „„ Margrét Högna Magnúsdóttir Suðurgötu 82, Akranesi „„ Ólafur Páll Sigurðsson Nesvegi 101, Seltjarn- arnesi 60 Ára „„ Jónasína Þóra Erlendsd. Aaberg Vörðubergi 20, Hafnarfirði „„ Björn Jónsson Hálsaseli 34, Reykjavík „„ Þórhalla Björnsdóttir Keldulandi 11, Reykjavík „„ Birna H. Kristinsdóttir Dalbraut 16, Bíldudal „„ Sævar R. Arngrímsson Arnartanga 25, Mos- fellsbæ „„ Smári Friðjónsson Starmóa 1, Reykjanesbæ „„ Helga Lillý J. Elínardóttir Brekkulæk 1, Reykjavík 70 Ára „„ Hugi Steinar Ármannsson Stóra-Núpi, Selfossi „„ Guðrún Aðalh Aðalsteinsdóttir Hofakri, Búð- ardal „„ Jónína Karlsdóttir Hraunbæ 164, Reykjavík 75 Ára „„ Auður Helga Ingvarsdóttir Kjarrhólma 26, Kópavogi „„ Auðunn J. Guðmundsson Hátúni 32, Reykja- nesbæ „„ Óskar H. Valgarðsson Hólastekk 2, Reykjavík „„ Harry Sampsted Glósölum 7, Kópavogi „„ Ómar Konráðsson Sunnuflöt 41, Garðabæ „„ Þórey Sigurbjörnsdóttir Grænlandsleið 41, Reykjavík 80 Ára „„ Victoría Finnbogadóttir Naustahlein 4, Garðabæ „„ Guðrún Guðjónsdóttir Strikinu 2, Garðabæ 85 Ára „„ Reynir R. Ásmundsson Hraunvangi 1, Hafnarfirði „„ Margrét S. Jónsdóttir Hlíðarhúsum 7, Reykjavík 90 Ára „„ Sigmar Magnússon Vetrarbraut 15, Siglufirði Ragnar fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1955, stundaði nám á Spáni 1955-56, lauk embættisprófi í lögfræði við HÍ 1962, öðlaðist hdl.-réttindi 1962 og hrl.-réttindi 1966. Ragnar var fulltrúi á málflutn- ingsskrifstofu Lárusar Fjeld- steds, Ágústs Fjeldsteds, Bene- dikts Sigurjónssonar og Benedikts Blöndals 1962-69 en hefur rekið eigin málflutningsskrifstofu í Reykjavík, ásamt öðrum frá 1969. Hann starfrækir nú, ásamt fleirum, lögmannsstofuna Rétt í Reykjavík. Þá hefur hann verið stundakennari og prófdómari við Tækniskóla Íslands og lagadeild HÍ og hefur kennt við HA. Ragnar sat í stjórn Trygg- ingaeftirlitsins 1974-78, í stjórn Lífeyris sjóðs lögmanna 1971-83 er sjóðurinn var lagður niður, í stjórn Lögmannafélags Íslands 1974-76 og frá 1992-95, varafor- maður 1975-76 og formaður 1992- 95, í kjaranefnd félagsins 1979-81, fulltrúi Lögfræðingafélags Íslands í fulltrúaráði BHM og í varastjórn bandalagsins 1971-79, vara maður í Kjaranefnd 1974-78, vara- formaður stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1974-78, í höfundar- réttarnefnd 1978-87 og frá 1992, varaformaður Barnaverndarráðs 1979-83, í stjórn SÁÁ frá 1980, í stjórn Höfundarréttarfélags Ís- lands frá stofnun 1981 og um ára- bil, í stjórn Innheimtu miðstöðvar gjalda skv. höfundarlögum frá 1984-2005, for maður Fjölíss frá stofnun 1985-2005, í nefnd um endurskoðun höfundar laga frá 1988 og fyrsti formaður Mannrétt- indaskrifstofu Íslands 1994-95. Fjölskylda Ragnar kvæntist 29.11. 1958 Önnu Hatlemark, f. 15.10. 1935, d. 2.11. 2007, ljósmyndara og skrifstofu- manni. Hún var dóttir Konrads Hilmars Hatlemarks, trésmiðs í Reykjavík, og k.h., Margrétar Guðmundsdóttur, húsmóður og saumakonu. Börn Ragnars og Önnu eru Steinn Hilmar, f. 8.3. 1959, vöru- bílstjóri á Spáni, en kona hans er Laura Ortiz og á hann einn son og þrjú barnabörn; Geir Víðir, f. 31.12. 1960, rafmagnsverkfræð- ingur í Reykjavík; Ívar, f. 24.11. 1966, hljóðmaður í Reykjavík; Margrét, f. 20.5. 1968, BA í heim- speki og MBA frá HÍ, en maður hennar er Sverrir Hreiðarsson og eiga þau þrjú börn; Sólveig, f. 1.6. 1973, tölvunarfræðingur en maður hennar er Magnús Magn- ússon og eiga þau tvo syni. Synir Ragnars og Steinunnar Ruthar Stefnisdóttur, f. 22.8. 1960, eru Ragnar, f. 12.9. 2002; Artúr, f. 27.1. 2005. Alsystkini Ragnars: Gunn- ar Aðalsteinsson, f. 29.12. 1933 , d. 8.3. 1980, vélstjóri í Reykja- vík; Unnur Aðalsteinsdóttir, f. 9.5. 1940, d. 19.6. 2005, skrifstofumað- ur í Reykjavík; Ása Aðalsteins- dóttir, f. 6.9. 1941, hjúkrunarfræð- ingur, búsett í Reykjavík. Hálfsystir Ragnars, samfeðra, er Íslaug Aðalsteinsdóttir, f. 25.3. 1926, lengst af starfsmaður hjá Loftleiðum, búsett í Garðabæ. Foreldrar Ragnars: Aðalsteinn Valdimar Friðfinnsson, f. 12.8. 1898, d. 11.10. 1963, verslunar- maður í Reykjavík, og k.h., Sólveig Helgadóttir, f. 12.5. 1901, d. 21.9. 1986, húsmóðir. Ætt Aðalsteinn var sonur Friðfinns Lárusar, formanns HÍP og leikara í Reykjavík Guðjónssonar, b. í Hallfríðarstaðakoti í Hörgárdal, bróður Friðbjörns, stofnanda Góðtemplarareglunnar. Guð- jón var sonur Steins, járnsmiðs og borgara á Akureyri Kristjáns- sonar, b. Steinssonar. Móðir Frið- finns var Lilja, systir Rósu, móður Gísla R. Magnússonar, leikara á Akureyri, föður Magnúsar, banka- stjóra á Selfossi. Bróðir Lilju var Friðfinnur í Hátúni, langafi Bern- harðs Haraldssonar, skólameist- ara VMA, Þórhalls Höskuldsson- ar, pr. á Akureyri, Páls Skúlasonar, heimspekings fyrrv. rektors HÍ, Magnúsar geðlæknis og rithöf- undanna Ingimars Erlends Sig- urðssonar og Birgis Sigurðssonar. Lilja var dóttir Gísla, b. í Hátúni Friðfinnssonar. Móðir Aðalsteins var Jakobína Sigríður Torfadóttir, skipstjóra á Ísafirði Markússonar og Jóhönnu Petrínu Jónsdóttur. Sólveig var systir Guðrúnar, móður Einars Viðars hrl., föður lögfræðinganna Gunnars og Mar- grétar Viðar. Sólveig var dóttir Helga, bankastjóra og bæjarfull- trúa á Ísafirði Sveinssonar, pr. á Staðarbakka í Miðfirði og síðar á Kirkjubæ, sem gaf út Jónsbók Skúlasonar. Móðir Helga var Guð- ný Einarsdóttir, smiðs í Reykjavík Helgasonar. 11. júní 2010 föstuDagur 39 til hAmiNGjU með DAGiNN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.