Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2010, Page 58
Steindi júníor er nýjasta stjarnan í íslenskri dægurmenningu. Þættir hans á Stöð 2 hafa slegið í
gegn, Facebook og netheimar loga af
Youtube-myndskeiðum úr þáttunum,
hann er með hringitón hjá símafyrir-
tækjunum og hávær krafa er uppi
meðal margra um að honum verði
falið að skrifa handritið að Áramóta-
skaupinu frá a til ö.
Hugsanlega að Jóni Gnarr undan-
skildum er Steindi líklega áhugaverð-
astur af þeim andlitum sem sjást alls
staðar í íslensku samfélagi hverju
sinni. Hann er öðruvísi. Sem
er gott. Hann er þegar búinn
að skvera auglýsingunum af,
en ég efast ekki um að hann
verði fenginn í fleiri áður en
langt um líður. Bráðum verð-
ur hann bókstaflega alls stað-
ar! Og með því mun hann
líka veita þjóðinni verð-
skuldaða hvíld frá Pétri
Jóhanni, Audda og
Sveppa og öllum þeim
sprelligosum sem
undanfarin ár hafa lagt
undir sig markaðinn
við svo sem ágætan orðstír. Fyrir þá
sem ekki búa svo vel að geta leyft sér
áskrift að Stöð 2 geta þessir þættir eig-
inlega ekki komið nógu fljótt á DVD.
Sketsaþættirnir Steindinn okkar
eru án nokkurs vafa það besta sem
komið hefur fyrir Ísland síðan Fóst-
bræður voru og hétu. Biksvartur
húmorinn er þó síður en svo allra og
efast ég ekki um að margir áhorf-
endur séu svona álíka líklegir til
að ná spauginu og ná farþega-
þotu við flugtak í sprett-
hlaupi. Áramótaskaup
Steinda Jr. virðist því
fjarlægur draumur
enda er Steindinn
okkar ekki allra, en
hann er minn.
Sigurður Mikael Jónsson
58 föstudagur 11. júní 2010 afþreying
dagskrá Laugardagur 12. júní
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Pálína (44:56)
08.06 teitur (16:52)
08.16 sögustund með Mömmu Marsibil
(42:52)
08.27 Manni meistari (11:13)
08.51 Konungsríki Benna og sóleyjar (1:52)
09.02 Mærin Mæja (11:52)
09.13 Mókó (7:52)
09.23 elías Knár (17:26)
09.37 Millý og Mollý (17:26)
09.50 Latibær (110:136)
10.15 Mörk vikunnar
10.45 HM 2010
12.45 Íslenski boltinn
13.30 HM-stofa
14.00 HM í fótbolta (Argentína - Nígería)
16.20 Ofvitinn
17.05 táknmálsfréttir
17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta.
18.00 fréttir
18.20 HM í fótbolta England -
Bandaríkin) bein útsending frá
leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í
Suður-Afríku.
20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað
um leiki dagsins á HM í fótbolta.
21.00 Veðurfréttir
21.05 Popppunktur (Hjaltalín - Feldberg)
22.10 Lottó
22.15 þú, ég og dupree 5,7 (You, Me and
Dupree) Bandarísk gamanmynd
frá 2006. Svaramaður í brúðkaupi
dvelur hjá nýgiftu hjónunum þeim
til mikillar skapraunar.
00.05 sagan af Jack og rose
6,8 (The Ballad of Jack and Rose)
Bandarísk bíómynd frá 2005. Maður býr með 16
ára dóttur sinni þar sem áður var kommúna á eyju
við austurströnd Bandaríkjanna. Hann á í stríði
við byggingaverktaka og þegar gestir koma til
þeirra reynist honum erfitt að hemja dóttur sína.
Leikstjóri er Rebecca Miller og meðal leikenda
eru Camilla Belle, Daniel Day-Lewis og Catherine
Keener. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra
barna.
01.55 HM-kvöld e.
02.20 HM í fótbolta (Suður Kórea - Grikkland)
upptaka frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í
Suður-Afríku.
04.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06:00 Pepsi MaX tónlist
10:40 rachael ray (e)
11:25 rachael ray (e)
12:05 dr. Phil (e)
12:45 dr. Phil (e)
13:30 dr. Phil (e)
14:10 the real Housewives of Orange
County (9:12)(e)
14:55 Being erica (5:13)(e)
15:40 america‘s next top Model (7:12)(e)
16:25 Melrose Place (18:18)(e)
17:10 Psych (8:16)(e)
17:55 the Bachelor (3:10)(e)
18:45 family guy (4:14)(e) Teikinmyndasería með
kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. Joe
losnar úr hjólastólnum og getur gert miklu meira
en áður. Þegar vinirnir geta ekki
fylgt honum eftir finnur hans sér
nýja, íþróttamannslegri vini.
19:10 girlfriends (4:22)
19:30 in good Company 6,8
Skemmtileg kvikmynd frá árinu
2004 með Dennis Quaid, Topher Grace og Scarlett
Johansson í aðalhlutverkum. Dan lækkar í tign hjá
stóru tímariti sem hann hefur unnið hjá í tugi ára.
Nýi yfirmaðurinn hans, Carter, er helmingi yngri
en hann og nýskriðinn úr námi. Þeir hafa ólíkar
aðferðir og eru ekki alltaf sammála. Málin vandast
þegar Carter fellur fyrir dóttir Dans og þau fara
vera saman.
21:20 saturday night Live (22:24)
22:10 Hostage 6,7 Hörkuspennandi mynd
með Bruce Willis í aðalhlutverki. Hann leikur
lögreglumann sem var áður aðalsamningamaður
lögreglunnar í Los Angeles
við mannræningja en fékk sig
fullsaddan af starfinu og gerðist
lögreglustjóri í friðsælum smábæ.
En þegar nokkrir afbrotaunglingar
skjóta lögregluþjón og taka
endurskoðandann Walter Smith í gíslingu er
friðurinn úti. Myndin er frá 2005 og leikstjóri er
Florent Emilio Siri. Myndin er stranglega bönnuð
börnum.
00:05 three rivers (1:13)(e)
00:50 eureka (4:18)(e)
01:40 Big game (8:8)(e)
03:20 girlfriends (3:22)(e)
03:40 Jay Leno (e)
04:25 Jay Leno (e)
05:10 Pepsi MaX tónlist
10:15 science of golf, the
10:40 Pga tour Highlights
11:35 nBa körfuboltinn
13:25 f1: föstudagur
13:55 formúla 1
15:00 Kf nörd (2:15)
15:40 atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson)
16:15 Kraftasport 2010 (Arnold Classic)
16:45 formúla 1 2010
18:25 inside the Pga tour 2010
19:00 Pga tour 2010
22:00 fa Cup
23:45 ufC unleashed
02:00 ufC Live event
07:00 HM 4 4 2
07:45 HM 4 4 2
08:30 HM 2010
10:30 HM 4 4 2
11:15 HM 2010
13:25 HM 2010
15:20 HM 2010
17:10 HM 2010
19:05 HM 2010 (S-Kórea - Grikkland)
21:00 HM 4 4 2
21:45 HM 2010
23:40 HM 2010 (Argentína - Nígería)
01:35 HM 2010 (S-Kórea - Grikkland)
03:30 HM 4 4 2
04:15 HM 4 4 2
05:00 HM 4 4 2
05:45 HM 4 4 2
08:00 Zoolander
10:00 there‘s something about Mary
12:00 Bolt
14:00 Zoolander
16:00 there‘s something about Mary
Ærslafull gamanmynd sem á fáa sína líka.
Ted Stroehmann á erfitt með að gleyma hinni
þokkafullu Mary og ræður einkaspæjara til þess að
hafa uppi á stúlkunni. En það versnar heldur betur
í því þegar spæjarinn fellur einnig fyrir Mary
18:00 Bolt
20:00 My girl 6,3
22:00 australia 6,8
00:40 irresistible 5,7
04:00 australia
06:40 showtime
14:35 nágrannar (Neighbours)
14:55 nágrannar (Neighbours)
15:15 nágrannar (Neighbours)
16:05 nágrannar (Neighbours)
16:30 Wonder years (4:6) (Bernskubrek)
16:55 gilmore girls (22:22) (Mæðgurnar)
17:40 ally McBeal (10:22)
18:25 e.r. (1:22) (Bráðavaktin)
19:10 Wipeout usa (Buslugangur USA)
20:00 american idol (42:43) (Bandaríska
Idol-stjörnuleitin).
20:45 american idol (43:43) (Bandaríska
Idol-stjörnuleitin)
22:25 auddi og sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni
fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
23:05 steindinn okkar Drepfyndinn sketstaþáttur
með nýstirninu Steinda Jr. sem sér um grínið
en nýtur einnig stuðnings frá heilum haug af
þjóðþekktum Íslendingum, jafnt þeim sem þegar
hafa getið sér gott orð í gríninu og hinum sem
þekktir eru fyrir allt annað en að leika og grínast.
þátturinn er ekki við hæfi ungra barna og
viðkvæmra.
23:30 Wonder years (4:6) (Bernskubrek)
23:55 gilmore girls (22:22) (Mæðgurnar) Lorelai
Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í
smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory.
Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini
og vandamenn.
00:40 ally McBeal (10:22) Ally reynir að aðstoða
mann sem er staðráðinn í að láta ævilangan
draum sinn rætast. Elaine og Fish leita aðstoðar í
stefnumótaleit.
01:25 e.r. (1:22) (Bráðavaktin)
02:10 sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
02:35 fréttir stöðvar 2
03:20 tónlistarmyndbönd frá nova tV
07:00 flintstone krakkarnir
07:25 Lalli
07:35 þorlákur
07:45 Kalli og Lóa
08:00 algjör sveppi
09:15 strumparnir
09:40 Latibær (10:18)
10:05 Maularinn
10:30 stóra teiknimyndastundin
10:50 daffi önd og félagar
11:15 glee (14:22)
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:40 Wipeout usa
14:30 sjálfstætt fólk
15:10 Mad Men (13:13)
16:00 Matarást með rikku (6:8)
16:35 auddi og sveppi
17:15 et Weekend
18:00 sjáðu
18:30 fréttir stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 america‘s got talent (2:26)
20:20 i now Pronounce you Chuck and
Larry 6,1 Frábær gamanmynd með grínsnill-
ingunum Adam Sandler og Kevin
James. Þeir leika Chuck og Larry
sem þykjast vera samkynhneigt
par og ganga í það heilaga til þess
eins að snúa á tryggingarnar.
22:15 running scared 7,6
Hörkuspennandi mynd um
Joey Gazelle og það sem gerist
þegar að áhlaup á fíkniefnasölu fer
skelfilega úrskeiðis.
00:15 fascination Kyngimögnuð
spennumynd um ekkjuna Maureen
sem kemur heim með nýjan mann undir arminn
nokkrum vikum eftir að eiginmaður hennar ferst í
dularfullu slysi.
01:55 the great raid
04:10 america‘s got talent (2:26)
04:55 et Weekend
05:40 fréttir
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SÓLARHRINGINN.
21:00 græðlingur
21:30 Mannamál
22:00 Kokkalíf
22:30 Í kallfæri
23:00 alkemistinn
23:30 Björn Bjarna
stöð 2skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
dagskrá Föstudagur 11. júní
13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta.
14.00 HM í fótbolta (Suður
Afríka - Mexíkó) Suður-Afríka -
Mexíkó, bein útsending frá leik
í úrslitakeppni HM í fótbolta í
Suður-Afríku.
16.00 Mörk vikunnar Í þættinum
er fjallað um íslenska kvennafótboltann.
16.30 fyndin og furðuleg dýr (15:26) (Weird &
Funny Animals)
16.35 Manni meistari (1:13) (Handy Manny)
17.00 Leó (12:52) (Leon)
17.05 táknmálsfréttir
17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta.
18.00 fréttir
18.20 HM í fótbolta (Úrúgvæ - Frakkland) Úrúgvæ
- Frakkland, bein útsending frá leik í úrslitakeppni
HM í fótbolta í Suður-Afríku.
20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki
dagsins á HM í fótbolta.
21.00 Veðurfréttir
21.05 Bráðavaktin – Lokaþátturinn (ER XV)
Það er komið að lokaþættinum í síðustu syrpu
Bráðavaktarinnar og hann er í bíómyndarlengd.
Við sögu koma þekktar persónur frá fyrri árum.
Meðal leikenda eru Parminder Nagra, John
Stamos, Linda Cardellini, Scott Grimes, David Lyons
og Angela Bassett.
22.30 Barnaby ræður gátuna – Húsið
í skóginum (Midsomer Murders: The
House in the Woods) Bresk
sakamálamynd byggð á sögu
eftir Caroline Graham þar sem
Barnaby lögreglufulltrúi glímir
við dularfull morð í ensku þorpi.
Meðal leikenda eru John Nettles
og John Hopkins.
00.05 setningartónleikar HM í fótbolta
Meðal þeirra sem koma fram á setningartónleik-
unum í Jóhannesarborg eru Shakira, John Legend,
Angelique Kidjo, Alicia Keys og Black Eyed Peas. e.
03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími stöðvar 2 Flintstone krakkarnir,
Elías, Hvellur keppnisbíll, Lalli, Kalli litli Kanína
og vinir
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 the doctors
10:15 the Moment of truth (17:25)
11:00 extreme Makeover: Home edition
(22:25)
11:50 Chuck (17:22)
12:35 nágrannar
13:00 Project runway (1:14)
13:45 La fea Más Bella (184:300)
14:30 La fea Más Bella (185:300)
15:30 Wonder years (4:6)
16:00 Barnatími stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 nágrannar
17:58 the simpsons
18:23 Veður
18:30 fréttir stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 auddi og sveppi
20:00 Wipeout usa
20:50 the Power of One
21:20 steindinn okkar
21:45 notting Hill 6,9 Rómantísk
gamanmynd. William Thacker er
bóksali í Notting Hill í Lundúnum
en Anna Scott er bandarísk
kvikmyndastjarna. Þau virðast
eiga fátt sameiginlegt en þegar
þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta
stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur
þetta samband virkilega gengið?
23:45 the Lost City 6,6
Áhrifamikil mynd með Andy
Garcia í aðalhlutverki og gerist í
Havana þegar Fidel Castro leiddi
byltinguna á Kúbu.
02:05 eternal 4,7
03:50 Wipeout usa
04:35 the Power of One
05:00 the simpsons
05:25 fréttir og Ísland í dag
07:00 nBa körfuboltinn (Boston - LA Lakers)
Utsending fra leik Boston og Lakers i lokaurslitum
NBA körfuboltans.
18:00 Pga tour Highlights
19:00 inside the Pga tour 2010
19:30 nBa körfuboltinn
21:20 f1: föstudagur Hitað upp fyrir komandi
keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur
Rögnvaldsson skoðar undirbúning liðanna fyrir
kappaksturinn.
21:50 World series of Poker 2009
22:40 Poker after dark Margir af snjöllustu
pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas
Holdem. Doyle Bronson, Chris Moneymaker, Daniel
Negreanu, Gus Hansen, Chris "Jesus"
Ferguson, Johnny Chan og fleiri magnaðir spilarar
sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn spila
póker.
23:25 Poker after dark
15:45 football Legends
16:25 HM 4 4 2 - upphitun
17:10 HM 2010.
21:00 HM 4 4 2.
21:45 HM 2010
03:30 HM 4 4 2
05:45 HM 4 4 2
08:00 annie
10:05 yours, Mine and Ours
12:00 shrek 2
14:00 annie
16:05 yours, Mine and Ours
18:00 shrek 2
20:00 High fidelity 7,6 Rómantísk gamanmynd
með alvarlegum undirtóni. Rob Gordon er
heldur misheppnaður náungi sem rekur plötubúð.
Reksturinn virðist ganga þolanlega en það er í
einkalífinu sem Rob hefur algjörlega mistekist.
Hann á nokkur misheppnuð sambönd að baki og
það nýjasta stefnir hraðbyri sömu leið. Byggt á
vinsælli skáldsögu eftir Nick Hornby.
22:00 Mr. Woodcock 5,2 Sprenghlægileg
gamanmynd um ungan mann sem snýr aftur á
heimaslóðir til þess að reyna koma í veg fyrir að
móðir hans giftist gamla íþróttakennaranum
hans, þeim sama og gerði honum lífið leitt í
menntaskóla.
00:00 Crónicas 7,0
02:00 Vlad
04:00 Mr. Woodcock
06:00 My girl
19.25 the doctors
20.10 Lois and Clark: the new adventure
(16:21) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark
Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann
tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi,
bæði sem blaðamaður og ofurmennið.
21.00 fréttir stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 nCis (23:25)
22.35 fringe (17:23)
23.20 the Wire (2:10)
00.20 auddi og sveppi
00.55 steindinn okkar
01.25 the doctors
02.10 Lois and Clark: the new adventure
(16:21)
02.55 fréttir stöðvar 2
03.45 tónlistarmyndbönd frá nova tV
06:00 Pepsi MaX tónlist
08:00 dr. Phil (e)
08:45 rachael ray (e)
09:30 Pepsi MaX tónlist
16:45 rachael ray
17:30 dr. Phil
18:15 three rivers (1:13) (e) Dramatísk og
spennandi þáttaröð um lækna
sem leggja allt í sölurnar til að
bjarga sjúklingum sínum. Dr.
Andy Yablonski fer fyrir einvala
liði sérfræðinga á einu fremsta
sjúkahúsi Bandaríkjanna í
líffæraígræðslum.
19:00 Being erica (5:13)
19:45 King of Queens (6:22)
20:10 Biggest Loser (7:18)
21:35 the Bachelor (3:10) Raunveruleikaþáttur þar
sem rómantíkin ræður ríkjum. Dömurnar koma sér
fyrir í lúxusvillu í Malibu. Átta þeirra sýna hvað í
þær er spunnið á tískusýningu en hinar leika sér í
Las Vegas með piparsveininum.
22:25 Parks & recreation (6:24) (e) Bandarísk
gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki.
Leslie, Ann og hinir í leikvalladeildinni bjóðast til
að hjálpa til við að byggja leikvöll í nágrannabæ
Pawnee. Þegar verkið er klárað á
einum degi verður Leslie svekkt
yfir hversu illa gengur að fá að
byggja leikvöllinn sem hún er að
berjast fyrir í Pawnee og þyggur
ráð frá Mark um hvernig hún geti
komist framhjá kerfinu.
22:50 Law & Order uK (5:13) (e)
23:40 Life (8:21) (e)
00:30 saturday night Live (21:24) (e)
01:20 King of Queens (6:22) (e)
01:45 Big game (8:8)
03:25 girlfriends (2:22) (e)
03:45 Jay Leno (e)
04:30 Jay Leno (e)
05:15 Pepsi MaX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SÓLARHRINGINN.
21:00 græðlingur
21:30 golf fyrir alla
22:00 Hrafnaþing
22:30 Hrafnaþing
23:00 græðlingur
23:30 golf fyrir alla
stöð 2skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
steindinn minn!
pressan
Leikarinn Michael Keaton væri ekki lengi að hugsa sig um ef honum byðist að gera framhald af myndinni
Beetlejuice frá árinu 1988. Tim Burton
leikstýrði myndinni sem skartaði Geenu
Davis, Alec Baldwin, Jeffrey Jones, Win-
onu Ryder og Keaton í aðalhlutverkum en
hann lék ógeðfellda drauginn Beetlejuice.
„Ég myndi gera það umsvifalaust,“
segir Keaton spurður um endurgerð. „Ekki spurning, það er myndin sem
ég væri til í að gera aftur. Það er eina myndin sem ég myndi elska að gera
aftur.“ Keaton segist hafa rætt framhald við Burton árið 2005 en ekkert hafi
orðið úr því á þeim tíma. „Það var meira að segja komið handrit en það var
ekki nógu gott. En eins og ég segi þá myndi ég alvarlega íhuga þetta.“
Geena Davis lýsti einnig yfir miklum áhuga fyrir nokkru á því að leika
í framhaldsmynd af Beetlejuice. Hún taldi það þó geta orðið til vandræða
hversu langt er liðið síðan hún lék í fyrri myndinni þar sem persóna henn-
ar ætti ekki að hafa elst sem draugur.
Michael Keaton til í að gera framhald:
Vill meiri
Beetlejuice
sjónvarpið
sjónvarpið
Steindinn okkar
Stöð 2. föStudaga, kl. 21:20