Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2010, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2010, Qupperneq 60
60 föstudagur 11. júní 2010 sviðsljós Söngvaranum Chris Brown hef-ur verið bannað að koma til Bret-lands en hann hugðist halda þar þó nokkra tónleika á næstunni. Ástæð- an fyrir banninu er glæpir Browns gegn þáverandi kærustu sinni, stórstjörn- unni Rihönnu, en Brown var á síðasta ári dæmdur fyrir alvarlega líkamsárás á hana. Innanríkisráðuneyti Bretlands hef- ur gefið þau svör að einstaklingum sem séu með alvarleg brot á sakaskrá sinni sé meinuð innganga í landið. „Við áskilj- um okkur þann rétt að neita öllum þeim sem hafa framið alvarlega glæpi um inn- göngu í landið. Öryggi almennings er eitt af okkar aðal áherslumálum. Hver umsókn um dvalarleyfi er metin út frá einstaklingnum sem sækir um.“ Tónleikahaldarar og lögfræðingar söngvarans vinna nú í því að fá niður- skurðinum breytt. Þeir hafa greinielga ekki gefið upp alla von því tónleikahald- arar hafa sagt þeim sem eiga miða á tón- leika Browns að halda í þá um sinni því nýrra dagsetninga sé að vænta. Brown átti meðal annars að halda tónleika í Glasgow, Birmingham og Manchester. Chris Brown þarf að fresta tónleikum Bannaður í Bretlandi Chris Brown Getur ekki haldið tónleika í Bretlandi. Rihanna Varð fyrir barðinu á Brown. Kærustuparið Jason Stat-ham og fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley eyddi deginum saman á þriðjudag. Þau hafa lítið séð hvort af öðru þar sem Statham hefur verið upptekinn í tökum á mynd Sigurjóns Sighvatsson- ar, The Killer Elite, en Rosie hefur verið á fullu við tökur á myndinni Transformers 3. Hún er nefnilega skvísan sem leysir Megan Fox af hólmi. Rosie skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar hún og kærastinn yfirgáfu heimi sitt eins og sjá má þar sem kjóll- inn sem hún klæddist var svo þröngur. Jason Statham og Transformers-skvísan Rosie Huntington: Loksins saman Jason og Rosie Hafa ekki haft mik- inn tíma fyrir hvort annað undanfarið. HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS SKEMMTILEGASTI VINKVENNA HÓPUR KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMINN Í BÍÓ ÞEIR VORU BESTIR HJÁ CIA EN NÚNA VILL CIA LOSNA VIÐ ÞÁ HÖRKUSPENNANDI HASARMYND ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 12 12 12 14 10 10 10 10 L L L L SEX AND THE CITY 2 kl. 5D - 8D - 10D THE LOSERS kl. 6 - 8 - 10 - 11 PRINCE OF PERSIA kl. 5 - 7:30 SEX AND THE CITY 2 kl. THE LAST SONG kl 6 PRINCE OF PERSIA kl SEX AND THE CITY 2 kl. 4 - 5D - 7 - 8D - 10 - 11D SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 THE LOSERS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST SONG kl. 5:40 IRON MAN 2 kl. 10:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 SEX AND THE CITY 2 kl. 5:30 - 8:30 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 THE LAST SONG kl. COPS OUT kl. 10:10 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU SÍMI 564 0000 12 12 L 12 12 16 L 12 SÍMI 462 3500 12 14 L GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 8 - 10 YOUTH IN REVOLT kl. 8 - 10 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 .com/smarabio 12 12 14 L 16 THE A-TEAM FOIRSÝNING kl. 10.30 THE A-TEAM LÚXUS kl. 10.30 STREETDANCE 3D kl. 5.45 - 8 - 10.15 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.30 GET HIM TO THE GREEK LÚXUS kl. 5.30 - 8 SNABBA CASH kl. 8 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 6 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 NÝTT Í BÍÓ! STREETDANCE 3D kl. 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9 YOUTH IN REVOLT kl. 6 - 8 - 10 OCEANS kl. 5.45 SNABBA CASH kl. 8 - 10.30 HEIMSFORSÝNING ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR HEFNDIN ER ÞEIRRA! MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR STREET DANCE 3-D 4, 6, 8 og 10 10 GET HIM TO THE GREEK 3.50, 5.50, 8 og 10 12 ROBIN HOOD 4, 7 og 10 12 Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.isÓ.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL T.V. -Kvikmyndir.is S.V. - MBL •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.