Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2010, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2010, Qupperneq 61
sviðsljós 11. júní 2010 föstudagur 61 Bannaður Leikkonan Courteney Cox sem lék Monicu í einum vinsælustu sjónvarps- þáttum allra tíma, Friends, hefur viðurkennt að hún sé öf- undsjúk út í þættina Sex and the City. Ástæðan er sú að eft- ir að þeim þáttum lauk hafa verið gerðar tvær kvikmynd- ir sem hafa náð miklum vin- sældum. „Ég vildi óska þess að við hefðum getað gert það með Friends,“ segir hún. „Málið er samt að persónur Sex and the City voru hoppandi út um alla Manhattan. Í Friends vorum við alltaf föst í íbúð- inni eða á kaffihúsinu.“ Courteney og besta vinkona hennar og meðleikkona, Jennifer Aniston, hafa rætt möguleikann um að gera mynd árum saman en hún er þrátt fyrir það ekki vongóð. „Ég held að það muni ekki gerast. Myndu höfundar þáttanna, David Crane and Marta Kauffman, vilja skrifa handritið? Því þeir þyrftu að gera að gera það. Ég veit það ekki. Fjölmargir hlutir þyrftu að smella svo að þetta myndi ganga upp en við höfum átt dagdrauma um það.“ Eftir að þáttaröðinni um Vin- ina lauk er það helst Jennifer An- iston sem hefur gert það gott þrátt fyrir að ferill Courteney hafi einnig verið nokkuð farsæll. Hins vegar hafa aðrir meðleikarar þeirra eng- an veginn náð sér á strik. Courteney Cox öfundsjúk út í Sex and the City: Vill Friends bíómynd Gaman saman Courtney öfundar stelpurnar í Sex and the City. Courteney Cox og Jennifer Aniston Hafa oft rætt það að gera Friends-bíómynd. Mynd á leiðinni Tom Cruise mun snúa aftur í hlutverk sitt sem Les Gross-man í væntanlegri mynd frá Paramount Pictures og MTV Films. Grossman er persóna sem Cruise lék í gamanmyndinni Tropic Thund- er. Grossman skaust aftur fram á sjónar sviðið um helgina þegar hann dansaði á sviði MTV-kvikmynda- verðlaunanna ásamt Jennifer Lopez. Cruise verður sjálfur einn af framleiðendum myndarinnar ásamt Ben Stiller, meðleikara sínum úr Tropic Thunder. Söngkonan Katy Perry kom unnusta sín-um Russell Brand heldur betur á óvart þegar hún hélt óvænta afmælisveislu handa honum í tilefni af 35 ára afmæli grínist- ans. Brand hélt að þau væri að fara út að borða tvö ein á veitingastaðnum Little Door í Los Angeles. Þegar þangað var komið biðu hans nánustu vinir og fjölskyldumeðlimir. Þegar afmælisveislan var sirka hálfnuð stökk Perry afsíðis og snéri aftur í geimfara- búningi og engri eftirlíkingu heldur. Hún færði verðandi eiginmanni sínum gjöf sem var ekk- ert annað en ferð út í geim. Ferðin verður þannig að Russell mun ferðast með geimfari í 50.000 feta hæð þar sem hann mun geta svifið um í þyngdaraflslausu umhverfi og séð jörð- ina frá sjaldgæfu sjónarhorni. Það er því gríðarleg pressa á Brand að finna frumlega gjöf fyrir 26 ára afmæli Perry í október. Geimferð Katy Perry kom Russell Brand á óvart Katy Perry Kann að velja afmælisgjafir. í afmælisgjöf K r i n g l u n n i - S í m i : 5 6 8 9 9 5 5 40 ára Vörur á verði fyrir þig Brúðkaups gjafir FU RS TY N JA N Söfnunarstell 13 teg. á lager - Pöntum inn í enn fleiri stell Hnífaparatöskur f/12m. 72 hlutir margar gerðir Hitaföt - margar gerðir 4 stk Fusion hvítvíns- eða rauðvínsglös í gjafakassa verð kr. 5.995.- Líttu á www.tk.is og facebook.com Fallegur kristall Fa lle gu r k ris ta llOpera karafla + 6 whisky glös verð kr. 11.990.- Fallegur kristall 6 stk Fusion glös í gjafakassa verð kr. 4.990.- Desertskála-sett 6 skálar og 1 stór skál verð kr. 9.995.- Fallegur kristall
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.