Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og fiMMtudagur 23.–24. mars 2011 35. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Næst er að finna Geirfinn! Guðmundur Jónsson gítarleikari Sálarinnar er ánægður með að stóra Kanínumálið sé leyst: „Gaman að vita af því“ Lárus keypti fótarými n Nú er svo komið að Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, ferðast iðulega með lággjaldaflugfélaginu Iceland Express í eigu Pálma í Fons. Á sunnudagskvöldinu ferðaðist Lárus ásamt eiginkonu sinni frá Gatwick til Keflavíkurflugvallar. Þótt tími einkaþota og Saga Class sé liðinn hjá Lárusi nær hann samt að halda sér í klassa fyrir ofan samferðamenn sína. Lárus leyfði sér að borga 2.900 krónur aukalega til að fá að sitja fremst í vélinni og öðlast þar með aukið fótarými, en vélar Iceland Express eru alræmdar fyrir þrengsli. Guðmundur Jónsson gítarleikari Sálarinnar segist ánægður með að uppruni lagins Kanínu sé kominn í ljós, en þetta vinsæla lag sem hljóm- sveitin Ýr spilaði upphaflega hefur hljómað á böllum Sálarinnar nánast allan feril hljómsveitarinnar. Eftir að Doktor Gunni fór í málið kom sann- leikurinn um uppruna lagsins loks- ins fram. Lagið heitir á frummálinu Ela- Ela og er samið af tveimur Grikkjum árið 1971. Þeir voru meðlimir í grísku sveitinni Axis. „Ég sá þetta hjá Dr. Gunna,“ seg- ir Guðmundur, sem hefur ekki þekkt uppruna lagsins öll þau ár sem Sálin hefur spilað það. „Nei, þetta er búið að vera stóra Kanínumálið.“ Aðspurður hvort meðlimir Sálar- innar hafi velt þessu dularfulla máli fyrir sér í gegnum árin, svarar Guð- mundur: „Ég vissi hvernig þetta kom til. Þeir í Ýr heyrðu þetta í Útvarpi Lúxemborg fyrir 30–40 árum. Þeir gátu ekki áttað sig á hvað þetta var. Mér skilst að þeir hafi eyðilagt upp- tökuna en getað pikkað þetta upp einhvern veginn. Ég man bara eftir að hafa keypt kasettuna með hljóm- sveitinni Ýr þegar ég var unglingur. Svo kom upp sú hugmynd þegar við vorum að gera fyrstu Sálarplötuna að endurgera þetta lag, en það vissi enginn um þetta. Ég veit reyndar að Les Humphries tók þetta í einhverri syrpu,“ segir Guðmundur. Aðspurður hvort þessi uppgötv- un hafi þýðingu fyrir meðlimi Sál- arinnar, svarar hann: „Það er gam- an að vita af því. Við erum búnir að spila þetta lag stanslaust síðan við hljóðrituðum það. Ég veit ekki hvort maður eigi að láta Grikkina vita. Ég var að hlusta á lagið í dag og þar er aukakafli sem enginn hafði vitað um og Ýr-menn höfðu sleppt. Þann- ig að þetta er eitthvað öðruvísi, en í megin dráttum er þetta alveg eins og orginallinn,“ segir Guðmundur og bætir við: „Það er búið að leysa stóra Kanínumálið.“ valgeir@dv.is ristinn Ö Allt að vinna en engu að tapa. Snyrtivörur sem skaða hvorki þig né lífríkið. Komdu í verslanir okkar og kynntu þér lífrænar og náttúrulegar snyrtivörur framleiddar án skaðlegra kemískra efna. Til að hjálpa þér að stíga skrefið bjóðum við 20% afslátt af öllum snyrtivörum dagana 23.-26. mars. Kynning á húð-, hár- og snyrtivörum í Maður Lifandi 20% afsláttur af öllum snyrtivörum Snyrtivöru dagar 23.-26. mars Stígðu skrefið í átt að lífrænum lífsstíl www.madurlifandi.is Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700 Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710 Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720 sálin Sannleikurinn um uppruna eins vinsælasta lags sveitarinnar er loksins kominn í ljós. Hægur og úrkomulítið HÖfuðborGarsvæðið í daG: Hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað og úrkomulaust að mestu. Hiti um eða yfir frostmarki að deginum. Á morGun: Suðaustan 5–8. Dálítil væta. Hiti 3–6 stig. veðursPÁ fyrir Landið í daG: Vestan 5–8 m/s, en lítið eitt hvassara með norðurströndinni. Úrkomulítið. Frostlaust með suðurströnd landsins annars frost 2–8 stig. Á morGun: Suðaustan 5–8 m/s sunnan og vestan til, annars hæg austlæg átt. Dálítil rigning eða slydda sunnan- og suðvestanlands, annars úrkomulítið. Hiti 2–6 stig sunnan og suðvestan til, annars vægt frost. Á fÖstudaG: Hægviðri og sums staðar dálítil súld sunnan til. Frostlaust á láglendi um allt land en sums staðar frost á hálendinu. 0-3 3/1 0-3 2/0 3-5 0/-2 3-5 0/-2 3-5 -2/-4 0-3 -2/-4 0-3 0/-2 3-5 -3/-5 5-8 3/2 5-8 -1/-3 3-5 -3/-5 3-5 -3/-4 3-5 -3/-4 0-3 -6/-7 3-5 -3/-4 3-5 -5/-6 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 5-8 4/2 0-3 4/2 3-5 3/1 3-5 4/2 3-5 4/2 0-3 3/1 0-3 5/4 3-5 4/2 5-8 4/2 0-3 4/2 3-5 2/1 3-5 3/1 3-5 3/1 0-3 0/-1 0-3 0/-1 0-3 1/-1 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn fim fös Lau sun Nú fer snjóinn að taka upp í höfuðborginni. 3°/ -1° SóLaruPPráS 07:19 SóLSEtur 19:51 reykJavík Hægviðri að mestu. Þurrt að kalla. Skýjað. Hiti yfir frostmarki. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 5 / 2 m/s m/s <5 mjög hægur vindur 5-10 fremur hægur vindur. 10-20 talsverður vindur 20-30 mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu 0-3 -1/-2 0-3 2/1 0-3 3/1 0-3 4/1 0-3 3/1 0-3 3/1 3-5 4/2 0-3 5/2 0-3 -2/-3 5-8 3/1 3-5 3/1 8-10 3/1 0-3 4/2 0-3 3/1 10-12 5/3 5-8 4/2 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir vík í Mýrdal kirkjubæjarkl. Selfoss Hella vestmannaeyjar 0-3 4/2 0-3 7/5 0-3 6/3 5-8 6/4 5-8 6/3 0-3 5/2 5-8 6/3 5-8 5/2 0-3 1/-1 0-3 4/1 0-3 4/2 5-8 6/3 5-8 5/2 0-3 5/3 5-8 5/3 5-8 5/3 vindur í m/s hiti á bilinu keflavík fim fös Lau sun Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag mið fim fös Lau 9/4 6/1 4/0 -2/-4 16/12 11/3 19/14 15/13 8/0 6/1 6/1 0/-1 12/5 12/3 20/15 15/12 6/2 4/-3 1/-2 -3/-4 12/11 18/4 20/16 17/11 hiti á bilinu osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London tenerife 5/1 5/-3 1/-3 -3/-5 13/11 17/3 20/12 16/13hiti á bilinu alicante Loksins er farið að hlýna hjá frændum okkar á Norðurlönd- unum eftir harðan vetur! 0 6 6 8 16 14 12 12 1 4 32 -1 -5 -5-4 -4 -2-2 -7 66 5 8 8 8 33 3 33 6 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.