Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2012, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2012, Qupperneq 26
26 Afþreying 27. febrúar 2012 Mánudagur Claire Danes í Homeland n Spennuþættir í anda 24 slá í gegn D ramatíska þáttaröð- in Homeland hefur göngu sína á Stöð 2 á miðvikudaginn en þættirnir voru valdir bestu dramaþættirnir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni í byrjun árs. Leikkonan Claire Danes leikur aðalhlutverkið en hún fékk einnig Golden Globe-verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki. Leikkonan vakti fyrst athygli í unglingaþáttunum My So- Called Life en á eftir fylgdi fjöldi vinsælla kvikmynda. Homeland hefur verið líkt við spennuþættina 24 en að hluta til standa sömu framleiðendur á bak við þættina. Í stuttu máli fjallar Homeland um her- manninn Nicholas Brody, leikinn af Damian Lewis, sem snýr aftur eftir að hafa verið í haldi Írana í átta ár, og sérsveitarkonuna Carrie Mathison sem grunar Brody um græsku. Aðrir eftirtektarverð- ir leikarar eru Morena Baccarin, sem margir muna eflaust eftir sem Önnu úr þáttaröðinni V, og Diego Klattenhoff, sem hefur leikið í fjölda þekktra sería á borð við 24, ER og Men in Trees. dv.is/gulapressan Ekki má gleyma dúsunum Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Algengastur íslenskra fugla. far- sældina japl einar til tónn ögnin mylja ----------- áttund betrum- bættar kurr merkin duglausa ----------- venju 2 eins happa- drætti gripdeild ------------ mann kámanærivinnusöm afkom- endurna 2 eins mat áhaldið dv.is/gulapressan Töfraráð Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 27. febrúar 14.45 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 888 16.35 Leiðarljós 17.20 Babar (17:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.45 Leonardo (5:13) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tónspor (5:6) (Daníel Bjarnason og Margrét Bjarnadóttir) Sex danshöfundar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. Í fimmta þætti koma fram Daníel Bjarnason tónskáld og Margrét Bjarna- dóttir danshöfundur. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrárgerð:Jón Egill Bergþórsson. 888 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Síðustu forvöð - Nas- hyrningarnir snúa aftur (Last Chance to See: Return of the Rhino) Stephen Fry og dýra- fræðingurinn Mark Carwardine fylgjast með tilraun til þess að flytja sjaldgæfustu nashyrninga heims úr dýragarði í Tékklandi til Kenýa í von um að þeir fjölgi sér þar. 21.15 Hefnd (12:22) (Revenge) Banda- rísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Óvættir í mannslíki (1:8) (Being Human III) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Trúður (9:10) (Klovn V) Dönsk gamanþáttaröð um rugludall- ana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.25 Kastljós Endursýndur þáttur 01.00 Fréttir 01.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (42:175) 10:15 Hawthorne (4:10) 11:00 Gilmore Girls (4:22) 11:45 Falcon Crest (9:30) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor (7:26) 14:25 The X Factor (8:26) 15:50 ET Weekend 16:35 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (11:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (9:22) 19:40 Til Death (14:18) 20:05 The Block (9:9) 21:15 The Glades (9:13) 22:00 Óskarsverðlaunin 2012 - Samantekt 23:35 Twin Peaks (10:22) 00:20 Better Of Ted (9:13) Bráð- skemmtilegir og beittir gaman- þættir um Ted, yfirmann stór- fyrirtækis, sem hugsar aðeins um hagnað og völd. Allir sem vinna með Ted vita þetta og hafa að leiðarljósi. Vinnufélag- arnir eru þó afar ólíkir og sumir karakteranna eru óborganlegir og snúast þættirnir um daglegt líf þessara aðila í fyrirtækinu á afar kómískan hátt. 00:45 Modern Family (12:24) Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútíma- fjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkyn- hneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyld- urnar í ótrúlega fyndnum að- stæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 01:10 Mike & Molly (24:24) Stór- skemmtilegir rómantískir gamanþættir úr smiðju Chuck Lorre og fjalla um Mike og Molly, tvo ofurvenjulega og viðkunnalega einstaklinga sem kynnast á fundi fyrir fólk sem glímir við matarfíkn, og verða ástfangin upp fyrir haus. Saman standa þau í baráttunni gegn öllum fordómunum og lélega offitugríninu - og beittasta vopn þeirra er að slá á létta strengi og svara í sömu mynt. 01:30 Chuck (23:24) Chuck Bartowski er mættur í fjórða sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 02:15 Burn Notice (7:20) 03:00 Community (20:25) 03:25 Bones (4:23) 04:10 The Glades (9:13) 04:55 Malcolm In The Middle (9:22) 05:25 The Simpsons (11:22) 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:15 Minute To Win It (e) 16:00 Once Upon A Time (8:22) e 16:50 Game Tíví (5:12) e 17:20 Dr. Phil 18:05 Top Gear Australia (2:6) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (31:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:20 Everybody Loves Raymond (2:24) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:45 Will & Grace (13:27) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 90210 (7:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Naomi planar að halda grímuball með erkióvini sínum, Holly, og Adranna gerir allt sem í hennar valdi stendur til að halda Dixon edrú. 20:55 Hawaii Five-0 (4:22) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Kafari sem starfar við að bjarga verðmætum úr sjávarháska finnst myrtur og við rannsókn málsins kemur uppúr kafinu að kafarinn var ekki allur þar sem hann var séður. Peter Fonda leikur gestahlutverk í þættinum. 21:45 CSI (8:22) Bandarískir saka- málaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Þrjú morð eru framin og við nánari skoðun virðast þau tengjast gömlum morðmálum úr fortíðinni. 22:35 Jimmy Kimmel e 23:20 Law & Order: Special Victims Unit (22:24) e 00:05 Hawaii Five-0 (4:22) e Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Kafari sem starfar við að bjarga verðmætum úr sjávarháska finnst myrtur og við rannsókn málsins kemur uppúr kafinu að kafarinn var ekki allur þar sem hann var séður. Peter Fonda leikur gestahlutverk í þættinum. 00:55 Eureka (8:20) e 01:45 Everybody Loves Raymond (2:24) e Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Enski deildarbikarinn 17:15 Enski deildarbikarinn 19:00 Spænski boltinn 20:45 Spænsku mörkin 21:15 Stjörnuleikur NBA 23:05 Golfskóli Birgis Leifs (7:12) 23:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 00:00 Spænski boltinn Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:05 The Doctors (57:175) 18:50 Wonder Years (22:23) 19:15 Wonder Years (23:23) 19:45 Hollráð Hugos (2:2) 20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (10:24) Fjórða serían af frumlegri spennu- þáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar. 22:35 The Kennedys (8:8) 23:25 Boardwalk Empire (3:12) 00:20 Hollráð Hugos (2:2) 00:50 Malcolm In The Middle (9:22) 01:15 Til Death (14:18) 01:40 60 mínútur 02:25 Wonder Years (22:23) 02:50 Wonder Years (23:23) 03:15 The Doctors (57:175) 03:55 Íslenski listinn 04:20 Sjáðu 04:45 Fréttir Stöðvar 2 05:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:35 World Golf Championship 2012 (5:5) 17:05 PGA Tour - Highlights (7:45) 18:00 Golfing World 18:50 World Golf Championship 2012 (5:5) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (3:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Fasta og hráfæði,ekki fyrir alla;) 20:30 Gamansaman 2.þáttur úr skemmtiþáttaröð Peters Andersens og félaga 21:00 Frumkvöðlar Elínóra og fram- tíðarfólk Íslands 21:30 Eldhús meistranna Magnús og Ýmir í villibráðarveislu á Sjávar- barnum ÍNN 08:00 The Astronaut Farmer 10:00 Crazy on the Outside 12:00 Daddy’s Little Girls 14:00 The Astronaut Farmer 16:00 Crazy on the Outside 18:00 Daddy’s Little Girls 20:00 Goya’s Ghosts 22:00 The Elementary Particles 00:00 Quantum of Solace 02:00 Fast & Furious Hörkuspenn- andi mynd um FBI-lögguna Brian O’Conner sem reynir að klófesta heróínsmylgara í Los Angeles. Með aðalhlutverk fara Paul Walker og Vin Diesel. 04:00 The Elementary Particles 06:00 Hot Tub Time Machine Stöð 2 Bíó 07:00 Arsenal - Tottenham 13:45 Stoke - Swansea 15:35 Newcastle - Wolves 17:25 Sunnudagsmessan 18:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:40 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:10 Norwich - Man. Utd. 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Man. City - Blackburn Stöð 2 Sport 2 Homeland Claire Danes og Damian Lewis leika aðalhlutverkin í þáttunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.