Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 30. maí 2012 Miðvikudagur Þefur af blóði n HBO gefur upp framvindu í 5. syrpu af True Blood H BO-sjónvarpsstöðin hefur leyft aðdáendum True Blood-sjónvarps- þáttanna að finna smjörþefinn (blóðþefinn) af fimmtu þáttasyrpunni. Með aðalhlutverk fara enn hinn kynþokkafulli Alexander Skarsgaard, Anna Paquin og Stephen Moyer. Í nýrri þátta- röð kemur yfirvald vamp- íra þó nokkuð við sögu. Efst í valdastiganum trónir vampíra Roman sem verður leikinn af Christopher Meloni. Roman þessi mun ógna tilvist þeirra Dereks og Erics. Þá mun nafni hans Christopher Heyerdahl fara með hlutverk vampírunn- ar Dieters Braun sem er einnig valdamikill í valdaklíku vamp- íra og þekktur fyrir sérstæða og ógeðfellda yfirheyrslutækni. Það ógnvænlegasta og kannski mest spennandi er hlutverk hins unga Alexand- ers, sem Jacob Hopkins fer með. Alexander er ung en máttug og grimm vampíra á barnsaldri. Yfirbragð hans er sakleysislegt en Alexander er í raun hættulegasta vampíra sem áhorfendur True Blood hafa kynnst. Aðdáendur ættu einnig að verða hrifnir af ný- liðanum, hinni kynþokkafullu Lucy Griffiths sem fer með hlutverk vampírunnar Noru. dv.is/gulapressan Össur laga Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Neil Armstrong uppgötvaði að tunglið er ekki... skrýddist súrnar kvendýr vel stóra steinn meitt treysti ---------- fuglinn jökull verslun röð skálmþröngvaði útvortis skott siglirbónnef reið sansar ---------- sólguð bankahryllir áræðnar dv.is/gulapressan Góðærið er alveg að koma Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 30. maí 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (20:26) (Phineas and Ferb) e 18.23 Sígildar teiknimyndir (34:42) (Classic Cartoon) e 18.30 Gló magnaða (60:65) (Kim Possible) e 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Landsleikur í handbolta (Ísland - Spánn) Bein útsending frá leik kvennaliða Íslands og Spánar í forkeppni Evrópumóts landsliða. 21.10 Bræður og systur (106:109) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leik- enda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið (Stefan Füle) Bogi Ágústsson ræðir við Stefan Füle stækkunarstjóra Evrópusam- bandsins. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. 888 22.50 Hvað gengur að Grikkjum? (Vad är det för fel på grekerna?) Sænskur fréttaskýringarþáttur um ástandið í Grikklandi. 23.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 888 e 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (67:175) (Heimilislæknar) 10:15 60 mínútur (60 Minutes) 11:00 Pretty Little Liars (22:22) (Lygavefur) 11:45 Perfect Couples (6:13) (Hin full- komnu pör) 12:10 Til Death (13:18) (Til dauðadags) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Mike & Molly (9:24) (Mike og Molly) 13:25 The F Word (7:9) (Allt á suðupunkti) 14:15 Ghost Whisperer (20:22) (Draugahvíslarinn) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 Friends (17:24) (Vinir) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (8:22) (Simpson- fjölskyldan) 19:45 Arrested Development (12:22) (Tómir asnar) Einn umtalaðasti og frumlegasti gamanþáttur síðari ára, sem hefur verið líkt við Simpsons, Seinfeld og The Office. Í þætti kvöldins heldur Michael tilfinningaþrungna ræðu um ástina í brúðkaupsaf- mæli Tobias og Lindsay, sem hefur ýmsar afleiðingar í för með sér. Marta áttar sig á því að hún er orðin ástfanginn af Michael, Lindsay áttar sig á því að hún vill skilnað og Buster ákveður að flytja út frá Lucille. 20:10 Stóra þjóðin (1:6) Vandaðir heimildarþættir með Ingu Lind Karlsdóttur sem fjallar um offitu á Íslandi og fer ofan í saumana á þessu vaxandi vandamáli. Til- gangurinn er að upplýsa og leita skýringa, en einnig með það að leiðarljósi að slá á fordóma. 20:40 New Girl (16:24) (Nýja stelpan) 21:05 2 Broke Girls (4:24) (Úr ólíkum áttum) 21:30 Grey’s Anatomy (24:24) (Læknalíf) 22:15 Gossip Girl (16:24) (Blaðurskjóða) 23:00 Pushing Daisies (13:13) (Með lífið í lúkunum) 23:45 The Closer (3:21) (Málalok) 00:30 NCIS: Los Angeles (21:24) 01:15 Rescue Me (14:22) (Slökkvistöð 62) 02:00 Chase (7:18) (Eftirför) 02:45 Fringe (7:22) (Á jaðrinum) 03:25 Fringe (8:22) (Á jaðrinum) 04:10 The Good Guys (5:20) (Góðir gæjar) 04:55 New Girl (16:24) (Nýja stelpan) 05:20 Stóra þjóðin (1:6) 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 Real Housewives of Orange County (4:17) e 17:05 Solsidan (6:10) e 17:30 Dr. Phil 18:10 Mobbed (3:11) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (29:48) e 19:20 According to Jim (8:18) e 19:45 Will & Grace (16:25) e 20:10 Britain’s Next Top Model (12:14) Það er komið að sjöttu seríunni af Britain’s Next Top Model. Nú mætir glæný dómnefnd til leiks með ofur- fyrirsætuna Elle McPherson í fararbroddi. Fjórtán stúlkur taka þátt að þessu sinni og er von á afar spennandi þáttaröð þar sem ferðinni er meðal annars heitið til Noregs, Spánar og Malasíu. Það eru aðeins fjórar stúlkur eftir og spennan á milli þeirrai magnast. Þær verða að ferðast um Kuala Lumpar og fara í kúnnaheimsóknir og enda svo í frumskóginum í myndatöku. 20:55 The Firm (14:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Í þessum hörkuspennandi þætti verður Mitch að láta undan kröfum óþokkans til að bjarga lífi félaga sinna. 21:45 Law & Order UK - LOKA- ÞÁTTUR (13:13) Bresk þáttaröð sem fjallar um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í Lundúnum. Rannsóknarlög- reglan er á hælum raðmorðingja í Lundúnum á meðan ekki er allt með felldu í réttarkerfinu. 22:30 Jimmy Kimmel 23:15 Hawaii Five-0 (17:23) e 00:05 Royal Pains (4:18) e 00:50 The Firm (14:22) e 01:40 Lost Girl (4:13) e 02:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi deild kvenna 14:05 Pepsi deild kvenna (Valur - Stjarnan 15:55 Eimskipsmótaröðin 2012 16:25 Þýski handboltinn 18:05 Svíþjóð - Ísland 20:15 Þýski handboltinn 21:45 Svíþjóð - Ísland 00:30 NBA úrslitakeppnin Bein útsending frá leik í úrslitum Austurdeildarinnar. Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:45 The Doctors (124:175) 19:25 American Dad (4:18) 19:50 The Cleveland Show (2:21) 20:15 Masterchef USA 2 (1:20) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Two and a Half Men (14:24) 22:15 The Big Bang Theory (5:24) 22:40 How I Met Your Mother (8:24) 23:05 White Collar (13:16) 23:50 Burn Notice (20:20) 00:35 The Daily Show: Global Edition (19:41) 01:00 American Dad (4:18) 01:25 The Cleveland Show (2:21) 01:50 The Doctors (124:175) 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:20 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Crown Plaza Invitational 2012 (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Crown Plaza Invitational 2012 (3:4) 15:00 BMW PGA Championship 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (21:45) 19:20 LPGA Highlights (9:20) 20:40 Champions Tour - Highlights 21:35 Inside the PGA Tour (22:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (20:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Hrafnaþing 19:00 Græðlingur 19:30 Svartar tungur 20:00 Björn Bjarnason 20:30 Tölvur tækni og vísindi 21:00 Fiskikóngurinn 21:30 Veiðisumarið 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Veiðisumarið ÍNN 08:00 Living Out Loud 10:00 Martian Child 12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 14:00 Living Out Loud 16:00 Martian Child 18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 20:00 The Hangover 22:00 Observe and Report 00:00 Balls of Fury 02:00 Jesse Stone: Thin Ice 04:00 Observe and Report 06:00 My Blueberry Nights Stöð 2 Bíó 18:00 Bestu ensku leikirnir 18:30 Destination Kiev 2012 19:00 Arsenal - Blackburn 20:45 Wolves - WBA 22:30 Swansea - Blackburn 00:15 Season Highlights Allar leiktíðir ensku úrvalsdeildar- innar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. Stöð 2 Sport 2 Nora, Eric og Derek Aðdáendur ættu einnig að verða hrifnir af nýliðanum, hinni kynþokkafullu Lucy Griffiths sem fer með hlutverk vampírunnar Noru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.