Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2012, Blaðsíða 28
28 Fólk 25. júlí 2012 Miðvikudagur Rihanna og ChRis BRown saman á ný? n Hittust í skjóli nætur R ihanna hefur eytt þó nokkrum tíma upp á síðkastið á snekkju við suðurströnd Frakklands og skemmt sér mikið. Um helgina fékk hún svo fyrrverandi kærasta sinn í heimsókn, Chris Brown, en hann var dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu eftir að hafa beitt Rihönnu alvarlegu ofbeldi árið 2009. Heimildarmaður The Sun seg­ ir Chris hafi flogið til Frakklands þegar hann frétti að rapparinn Drake hefði heimsótt Rihönnu á snekkjuna og dvelur hann á annarri snekkju við hlið hennar. Hann segir líka að Rihanna og Chris séu undarlega háð hvort öðru og virðist ekki geta haldið sig frá hvort öðru. „Rihanna var mjög ánægð að fá hann og eyddi öllu kvöldinu í að hafa sig til fyrir hann. Þau biðu þangað til orðið var dimmt svo enginn sæi til þeirra,“ segir heim­ ildarmaðurinn að lokum. Rihanna og Chris Þegar allt lék í lyndi. Kelsey eignast sitt fimmta barn n Fékk nafnið Faith Evangeline Elisa Grammer K elsey Grammer, 57 ára, og eiginkona hans Kayte Grammer 31 árs, voru að eignast sitt fyrsta barn saman. Kelsey er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem útvarpssál­ fræðingurinn Frasier Crane en þeir þættir voru sýndir á RÚV. Frumburður þeirra hjóna fékk nafnið Faith Evangeline Elisa Grammer og sást litla prinsessan í fyrsta skipti á almannafæri ný­ lega þegar foreldrarnir tóku hana með sér á fótboltaleik í Los Angel­ es. Þegar þau tilkynntu um fæðingu Faith litlu höfðu þau samt sem áður dapurlegar fréttir að færa líka. Faith var tvíburi en hinn tvíburinn dó á meðgöngunni. Í yfirlýsingu sögðu þau: „Þetta var ólýsanlega sárt og ekki eitthvað sem við vildum segja frá þegar það gerðist. Við vitum að fólk sýnir því skilning. Við ætlum að fagna lífinu sem við höfum fengið og hlökkum til framtíðarinnar og hlökk­ um til að eiga fleiri börn.“ Kelsey átti fyrir fjögur börn með þremur konum. Kayte Grammer Með litlu dóttur sína. Kelsey Grammer Lék Frasier Crane í mörg ár. n Mariah Carey sest í dómarasætið í American Idol Á mánudaginn tilkynnti sjón­ varpsstöðin Fox að sönggyðj­ an Mariah Carey yrði einn af dómurum næstu þáttar­ aðar af American Idol. Það er langt frá því að vera ókeypis að fá Carey um borð en hún er sögð fá 18 milljónir dala, eða rúma 2,2 milljarða króna, fyrir þáttaröðina. Það er tölu­ vert meira en Jennifer Lopez fékk en talið er að hún hafi fengið á bilinu 10 til 12 milljónir dala. Þá fær popp­ prinsessan Britney Spears að fá um 15 milljónir dala fyrir dómarastörf sín í væntanlegri þáttaröð af X­Factor. Mariah verður því launahæsti dómari í raunveruleikaþætti frá upphafi. Það var ljóst þegar Jennifer ákvað að framlengja ekki samning sinn að framleiðendur þáttanna þyrftu að finna stórt nafn í hennar stað en vin­ sældir Jennifer hafa aukist gífurlega í kjölfar þáttanna. Mariah ætti að geta staðið undir því en hún er ein vin­ sælasta söngkona Bandaríkjanna frá upphafi. Aðeins Barbra Streisand og Madonna hafa selt fleiri plötur þar í landi. Enginn á þó fleiri topplög þar nema Bítlarnir sjálfir. Þá hefur hún selt meira en 200 milljón plötur á heimsvísu á 20 ára ferli sínum. Jennifer er viss um að Mariah eigi eftir að standa sig vel í nýja starf­ inu. „Hún hefur verið í bransanum svo lengi og hefur mikla reynslu. Og það er sú reynsla sem þú notar til að hjálpa keppendum,“ sagði Jenni­ fer í samtali við E! „Þegar pressan í starfinu var sem mest hjálpaði það mér að hugsa til þess að ég var þarna þeirra vegna, keppendanna. Þetta snýst ekki um mann sjálfan heldur um þá og að hjálpa þeim að komast alla leið.“ Rúmir 2,2 milljarðar króna Fyrir að sitja í dómarasæti Idol í næstu þáttaröð. EGILSHÖLL V I P 12 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI L L L 12 12 12 16 16 16 L L L KEFLAVÍK 16 STÆRSTA MYND ÁRSINS  EMPIRE  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT SELFOSSI ÁLFABAKKA THE DARK KNIGHT RISES kl. 1 - 2 - 4:30 - 5:30 - 6 - 8 - 9 - 10 - 10:20 - 11:20 2D DARK KNIGHT RISES VIP kl. 1 - 4:30 - 8 - 11:20 2D MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D DREAMHOUSE kl. 8 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 3D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 1:30 2D DARK KNIGHT RISES kl. 5:30 - 6 - 9 - 10 2D MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 3D AKUREYRI DARK KNIGHT RISES kl. 4:30 - 8 - 11:20 2D LOL kl. 6 2D DREAM HOUSE kl. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES kl. 7 - 10:20 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D THE DARK KNIGHT RISES kl. 8 - 11:15 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D DARK KNIGHT RISES kl. 1 - 2 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11 2D TED kl. 3:20 - 5:40 - 10:30 2D MAGIC MIKE kl. 8 2D ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 2 - 4 3D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1 - 3 2D 32.000 manns! smÁRaBÍÓ HÁsKÓLaBÍÓ 5%nÁnaR Á miði.isgLeRaugu seLd séR 5% BORgaRBÍÓ nÁnaR Á miði.is ÍsöLd 3d KL. 5.50 L Ted KL. 8 - 10.10 12 spideRman 3d KL. 10.10 10 inTOucHaBLes KL. 5.50 - 8 12 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla - TV, KViKmyndiR.is - VJV, sVaRTHöfði daRK KnigHT Rises KL. 4.30 - 5.30 - 8 - 9 - 11.30 daRK KnigHT Rises LÚXus KL. 4.30 - 8 - 11.30 10 ÍsöLd 4 3d ÍsL.TaL KL.3.20 - 5.50 L ÍsöLd 4 2d ÍsL.TaL KL. 3.20 L Ted KL. 8 - 10.20 12 spideR-man 3d KL. 5 - 8 - 10.50 10 ÍsöLd 4 2d ÍsL.TaL KL.5.50 L Ted KL. 8 12 spideR-man 3d KL. 6 - 9 10 inTOucHaBLes KL. 5.30 - 6.30 - 8 - 9 - 10.30 12 WHaT TO eXpecT WHen eXpecTing KL. 10.25 L THE DARK KNIGHT RISES 4, 8, 11.10(P) TED 5.50, 10.15 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 10.20 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 11.10 25.000 MANNS! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Fær betur borgað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.