Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2012, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2012, Page 29
C ybill Shepherd er 62 ára og hefur fundið ástina. Hún er nú trúlofuð skartgripasalan- um og sálfræðingnum And- rei Nikolajevic. Cybill er tví- fráskilin, var áður gift David Ford og Bruce Oppenheim. Áður hafði hún oft sagt frá því að hún hefði misst trúna á sanna ást. „Ég hélt ég myndi aldrei giftast aftur,“ sagði þessi fyrr- verandi sjónvarpsstjarna þáttanna Moonlighting. „Bónorðið var afar rómantískt og hann fór á hnén,“ sagði Cybill. Fólk 29Miðvikudagur 25. júlí 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Mynduðu ástarleiki n Minka Kelly í vanda E nn eitt kynlífsmyndbandið virðist ætla að skjóta upp koll- inum í Hollywood. Frá þessu greinir TMZ en nú er það leik- konan Minka Kelly sem er í vanda. Greint er frá því að til sé 30 mínútna myndband með leikkon- unni þar sem hún tekur upp ástarleiki ásamt kærasta sínum. Myndbandið er sagt „semi-professional“ og byggir TMZ það mat sitt á því að myndatöku- vélin er á þrífæti og tengd við sjón- varpsskjá. Ljóst er að myndbandið er meira en 10 ára gamalt en Minka er 32 ára í dag. Getgátur eru uppi um að hún gæti jafnvel verið yngri en 18 ára og þá varðar útgáfa þess við lög. Samkvæmt heimildum TMZ dansar Minka og syngur með laginu Never Say Never með tónlistarkonunni Brandy en það er á plötu sem kom úr tveimur vikum áður en leikkonan varð 18 ára. Minka Kelly Bætist hún í hópinn með Paris Hilton, Kim Kardashian og fleiri? 134 milljónir kusu n Kristen Stewart hlaut heiðursverðlaun E nginn skyldi vanmeta mátt unglinganna í kvikmynda- iðnaði. Það kom í ljós á Teen Choice Awards-hátíðinni sem var haldin um liðna helgi. 134 milljónir táninga kusu upp- áhaldsstjörnuna sína í kvikmynd- um, sjónvarpi, tónlist, íþróttum og tísku. Þetta kemur fram í tilkynn- ingu frá FOX-sjónvarpsstöðinni Það voru þau Demi Lovato og Kevin McHale sem kynntu á há- tíðinni og meðal þeirra fjölmörgu sem fengu verðlaun voru Kristen Stewart sem fékk heiðursverðlaun hátíðarinnar. Bieber-ást Youtube-stjörnurnar Sophia Grace Brownlee og Rosie McClelland fá knús frá súperstjörnunni Justin Bieber. Demi Lovato Tilbúin í slaginn. Sviðs- búningur Demi var hálfógurlegur og hún virtist bókstaflega klædd fyrir slagsmál. Taylor Swift Taylor var ein heitasta stjarna kvöldsins í hvítum kjól frá Mariu Luciu Hohan. Svala gengið Taylor Lautner, Kristen Stewart og Robert Pattinson eru öll dulúðug á svip eins og sæmir stjörnum í kvikmyndum um vampírur. Selena Gomez Selena klæddist bleikum, einföldum kjól frá Dsqu- ared2. Flestar stelp- ur á hátíðinni klædd- ust afar stuttum kjólum. Lucy Hale Krúttlega leikkonan úr The Pretty Little Liars, í sætum, rauðum kjól frá Wes Gordon. Carly Rae Jepsen Söng- konan knáa og ofurvinsæla tróð upp á verðlauna- hátíðinni. Klæddist sum- arlegri stutt- buxna- dragt úr smiðju Lisu Ho og Aldo- sandölum. Giftist á gamals aldri n Cybill Shepherd er ekki dauð úr öllum æðum Gerði garðinn frægan Cybill Shepherd var ein af helstu stjörnum sjöunda og áttunda áratugarins og þótti afbragðsgóð í þáttunum Moonlighting. Ástfangin á ný Það má finna ástina á gamals aldri. Cybill fann ástina á ný 62 ára gömul.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.