Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2011, Page 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
29.–30. júní 2011
73. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
Dwight er
enn að
skora!
Árni Sigurjónsson situr eftir með sárt ennið eftir að bílnum hans var stolið af bílasölu:
Milljónatjón eftir bílasölurán
aftur í faðm
fótboltamannsins
n „Við erum að skoða það bara,“
segir fyrirsætan Kristrún Ösp Bark-
ardóttir en hún fór og hitti knatt
spyrnumanninn Dwight Yorke í
Manchester um helgina. Kristrún
segir þau Dwight hafa hist til að
rifja upp gömul kynni og þau séu
að velta því fyrir sér að taka sam
an aftur. Samband Kristrúnar og
Yorkes stóð með hléum í nokkurn
tíma. Hún átti svo
einn kærasta
í millitíðinni
áður en hún
byrjaði með
Sveini Andra
Sveinssyni.
Þau hættu
saman á
dögunum.
„Ég var í Krónunni klukkan hálf tólf
þegar ég fékk símtal um það að bíln
um mínum hefði verið stolið af bíla
sölunni Höfðahöllinni nóttinni áður,“
segir Árni Sigurjónsson sem varð fyrir
því að bílnum hans var stolið og hann
eyðilagður. „Ég er með hefðbundna
tryggingu en hún nær ekki yfir þetta.
Ekki þjófnað á bílnum,“ útskýrir Árni
sem segist hafa orðið fyrir tveggja og
hálfs milljóna króna tjóni.
Árni segir að bíllinn sé gjörónýtur
en hann hefur ekki fengið að skoða
bílinn, sem er í vörslu lögreglunnar.
„Bíllinn var bara tekinn og farið í rallí
á honum og hann bara eyðilagður.“
Árni segir að lögreglan hafi einstak
ling grunaðan um þjófnaðinn en hann
segist hafa fengið mjög takmarkaðar
upplýsingar frá lögreglunni.
„Ég gat ekkert séð bílinn eða fylgst
með honum eða neitt,“ segir Árni sem
er allt annað en sáttur. „Ég er bara
með venjulega tryggingu á bílnum. Ég
hugsaði með mér: Af hverju að vera
með kaskó þegar ég er ekki að nota bíl
inn? Hann átti að standa á sölu þangað
til hann seldist.“
Bíllinn er af gerðinni Subaru Impr
eza WRX en hann var búinn að vera
til sölu frá því í lok maí. Hann stóð á
planinu fyrir utan bílasöluna þeg
ar honum var stolið. „Staðan er bara
núna að ef það er einhver ólukku
maður sem tók bílinn, einhver sem
á kannski ekki pening, þá fæ ég bara
ekki krónu því ég þarf að sækja pen
inginn beint á hann. Þetta er algjör
lega ótrúlegt,“ segir Árni.
adalsteinn@dv.is
Allt annað en sáttur Árni segist sitja uppi með milljónatjón vegna þjófnaðarins.
Bjartviðri sunnan til
VeðurSpÁ fYrir lAnDið:
í DAg: Yfirleitt norðan 3–10 m/s, stífastur á annesjum
norðvestan og austan til. Dálítil væta á Vestfjörðum
og norðan og austan til annars þurrt og bjart á landinu
sunnanverðu. Hiti 4–15 stig, svalast á Ströndum, mildast
syðra.
Á Morgun: Hæg breytileg átt. Skýjað framan af
degi norðaustan- og austanlands og úrkomulítið eða
úrkomulaust. Léttir til síðdegis. Annars yfirleitt bjartviðri.
Hiti 7–16 stig, hlýjast á Suðvestur- og Vesturlandi.
Á fÖStuDAg: Vaxandi austanátt með suðurströndinni,
allhvasst þar síðdegis. Annars hæg austlæg eða norð-
austlæg átt. Víðast bjartviðri en þykknar upp sunnan
til þegar líður á morguninn og fer að rigna sunnan og
suðaustan til um kvöldið. Hiti 7–16 stig, hlýjast á Suð-
vestur- og Vesturlandi.
3-5
12/6
5-8
10/5
3-5
13/6
5-8
10/5
5-8
11/5
3-5
12/5
3-5
11/8
5-8
12/8
3-5
14/8
5-8
11/7
3-5
11/8
5-8
10/8
5-8
8/5
3-5
8/6
3-5
7/4
5-8
7/5
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
3-5
15/8
5-8
11/7
3-5
14/11
5-8
9/6
5-8
13/6
3-5
13/8
3-5
13/8
5-8
13/8
3-5
10/6
5-8
11/8
3-5
15/11
5-8
10/6
5-8
11/5
3-5
9/4
3-5
9/4
5-8
9/5
vindur í m/s
hiti á bilinu
mývatn
fim fös lau Sun
13°/ 7°
SólaruPPráS
03:02
SólSEtur
00:01
reYKjAVíK
Vindur hægur.
Léttir til þegar
líður á daginn.
Milt.
reykjavík
og nágrenni
Hæst Lægst
6 / 3
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 fremur hægur vindur. 10-20 talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu
5-8
13/8
5-8
12/7
5-8
11/8
5-8
10/8
8-10
12/9
5-8
13/9
5-8
11/8
5-8
11/6
5-8
10/7
5-8
12/8
3-5
12/8
5-8
11/8
5-8
14/11
5-8
15/9
5-8
11/8
3-5
12/7
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
vík í mýrdal
kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
vestmannaeyjar
5-8
12/6
5-8
13/7
5-8
12/8
5-8
11/7
8-10
13/7
8-10
15/8
5-8
13/8
5-8
14/9
5-8
9/6
5-8
10/5
5-8
11/9
8-10
9/7
8-10
9/6
8-10
10/6
5-8
10/7
5-8
11/8
vindur í m/s
hiti á bilinu
keflavík
fim fös lau Sun
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag
Mið fim fös lau
22/18
22/17
24/19
20/16
21/15
30/26
22/19
32/24
21/18
16/14
22/18
19/13
29/22
28/22
24/22
32/21
17/14
20/15
23/19
20/16
20/16
28/21
23/19
31/26
hiti á bilinu
osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
london
tenerife
17/14
20/16
23/18
20/16
22/16
29/19
23/19
31/24hiti á bilinu
alicante
Hitabylgja hefur
verið á Spáni síðustu
daga og hæst komst
hitinn í 42 gráður í
Almeria, sunnarlega
á Spáni á mánudag.
23
20
32
30
23
26
9
6
7 7
6
10
11
1314
6
12
12
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
6
6
3
5
7
7
6
6 6
16
18
Sólríkt ætti að vera á Suðurlandi í dag og á morgun.
4
4
4
Allt á einum stað!
Bílaverkstæði | Dekkjaverkstæði | Smurstöð | Varahlutir
Þú færð fría olíusíu ef þú lætur
smyrja bílinn hjá okkur
Komdu með bílinn til okkar og
þú færð fría ástandsskoðun