Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2011, Side 21
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 10. ágúst 2011
Miðvikudag 10. ágúst
30 ára
Artan Zogaj Maríubakka 4, Reykjavík
Anna Hlíf Svavarsdóttir Bugðutanga 11,
Mosfellsbæ
Hjörtur Þór Daðason Rauðagerði 57, Reykjavík
Björn Lárus Arnórsson Hamrahlíð 9, Reykjavík
Pétur Jakob Pétursson Álfabyggð 10, Akureyri
Snorri Grétar Sigfússon Grettisgötu 74,
Reykjavík
Friederike Andrea Hesselmann Hátúni 12,
Reykjavík
Anna Ewelina Wysocka Lundarbrekku 16,
Kópavogi
Sigrún Ingvarsdóttir Hamraborg 26, Kópavogi
Þórir Ámundason Hörðukór 1, Kópavogi
Steinunn Ragnh. Guðmundsdóttir Flötum
16, Vestmannaeyjum
Atli Ísleifsson Kleifarvegi 12, Reykjavík
Sigurður Markús Grétarsson Heiðarenda 8b,
Reykjanesbæ
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir Furugrund
42, Kópavogi
40 ára
Adrian Olaru Tunguseli 7, Reykjavík
Parbatie Sahadeo Hverfisgötu 101a, Reykjavík
Valgarð Már Jakobsson Tröllateigi 15, Mos-
fellsbæ
Sigfús Valtýr Helgason Bleikjukvísl 7,
Reykjavík
Konráð Vilhelm Bartsch Strandgötu 25,
Akureyri
Ingunn Kristjana Snædal Brúarásskóla,
Egilsstöðum
Hjördís Gígja Brandsdóttir Grundartjörn
6, Selfossi
Kolbeinn Árnason Tjarnarflöt 12, Garðabæ
Ragnar Guðmannsson Urðarbrunni 48,
Reykjavík
Áslaug Guðný Jónsdóttir Þóroddarkoti 2,
Álftanesi
Þorvaldur Örn Ásgeirsson Nýbýlavegi 66,
Kópavogi
Hrafnhildur Thorarensen Skeljagranda 3,
Reykjavík
Erna Guðný Jónsdóttir Suður-Bár, Grundar-
firði
Jóhann Hilmarsson Vatnsendabletti 718,
Kópavogi
Dagbjört J. Þorsteinsdóttir Helluvaði 5,
Reykjavík
50 ára
Tomas Cajag Mayubay Réttarholtsvegi 81,
Reykjavík
Jón Ólafur Loftsson Veghúsum 5, Reykjavík
Guðmundur Friðgeirsson Álfholti 56c,
Hafnarfirði
Rafn Benediktsson Þrúðsölum 9, Kópavogi
Björn Vigfús Jónsson Sunnubraut 1, Höfn í
Hornafirði
Valdimar Heiðar Reynisson Njálsgötu 80,
Reykjavík
Guðmundur Hansen Fossatúni 7, Akureyri
Bjarndís Hannesdóttir Eyjabakka 9, Reykjavík
60 ára
Eiríkur Stefánsson Gránufélagsgötu 26,
Akureyri
Kjartan Ólafur Nielsen Álfheimum 64,
Reykjavík
Þuríður Snæbjörnsdóttir Skútahrauni 13,
Mývatni
Ingvar Pálsson Keilusíðu 11d, Akureyri
Sesselja Guðrún Arthúrsdóttir Brekkuhvarfi
5, Kópavogi
70 ára
Bjarni Ólafsson Þrastarlundi 17, Garðabæ
Steinunn Jónasdóttir Fagrabergi 2, Hafnar-
firði
Kristín Guðmundsdóttir Helgubraut 11,
Kópavogi
Ómar Ólafsson Erluási 2, Hafnarfirði
Sigurður Sigurðsson Bjallavaði 17, Reykjavík
Ásgeir Hólm Austurgötu 32, Hafnarfirði
75 ára
Kristján Karl Reimarsson Blásölum 24,
Kópavogi
Esther Britta Vagnsdóttir Klettaborg 10,
Akureyri
Hjördís Þorgeirsdóttir Vallarbraut 7, Hafnarf.
Marteinn Árnason Keilugranda 2, Reykjavík
80 ára
Haukur Guðmundsson Hólavegi 30, Sauðárkr.
Guðrún Jóna Árnadóttir Kópavogsbraut 1b,
Kópavogi
85 ára
Sigurður Steindórsson Njarðarvöllum 6,
Reykjanesbæ
Níels P. B. Svanholt Björgvinsson Suður-
götu 17, Sandgerði
90 ára
Margrét Valdimarsdóttir Fífutjörn 3, Selfossi
95 ára
Unnur Halldórsdóttir Kambi 1, Reykhóla-
hreppi
100 ára
Sigríður Guðmundsdóttir Dalbraut 27, 211,
Reykjavík
Fimmtudag 11. ágúst
30 ára
Anton Bazar Burknavöllum 3, Hafnarfirði
Vilhjálmur Þór Þrastarson Vallarbraut 13,
Akranesi
Sigurður Dan Heimisson Jörundarholti 126,
Akranesi
Árni Rúnar Sighvatsson Lindargötu 46,
Reykjavík
Berglind Sigríður Ásgeirsdóttir Lækjasmára
82, Kópavogi
Sigurður Orri Þórhannesson Hagamel 17, RVK
Henry Örn Magnússon Birkimel 10b, Reykjavík
Gunnar Högnason Skagabraut 27, Akranesi
Kristín Erla Einarsdóttir Hlaðbrekku 8, Kópav.
Marvin Valdimarsson Hrísmóum 4, Garðabæ
Axel Rúnar Eyþórsson Engjahlíð 3a, Hafnarf.
Ágúst Karlsson Hringbraut 67, Reykjavík
40 ára
Einar Ólason Lindargötu 58, Reykjavík
Jóhanna Benediktsdóttir Fjallalind 57,
Kópavogi
Marteinn Þórarinsson Austurströnd 6, Sel-
tjarnarnesi
Guðbjörg Guðjónsdóttir Stóragerði 11, Vest-
mannaeyjum
Guðjón Hólm Sigurðsson Tjarnabakka 8,
Reykjanesbæ
Guðmundur Guðjón Sigvaldason Bjarkar-
grund 6, Akranesi
Karl Hinrik Olsen Bankastræti 8, Skagaströnd
Lilja Kjerúlf Skógarbraut 1103, Reykjanesbæ
Vilhjálmur Sigurðsson Krossalind 33,
Kópavogi
Auður Björk Einarsdóttir Víkurási 8,
Reykjavík
Jón Snædal Logason Illugagötu 41, Vest-
mannaeyjum
Brynja Blanda Brynleifsdóttir Kjarrmóum
46, Garðabæ
50 ára
Helga Sigríður Helgadóttir Hrafnabjörgum
5, Akureyri
Emilía María Hilmarsdóttir Fjólugötu 1, Vest-
mannaeyjum
Anna Gyða Rebekka Reynisdóttir Hafnar-
götu 65, Reykjanesbæ
Andrés Pétursson Lækjasmára 90, Kópavogi
Guðmundur Agnar Ernuson Bakkasmára
17, Kópavogi
Hjörtfríður Jónsdóttir Staðarhrauni 21,
Grindavík
Kristinn Bergmann Þórólfsson Norðurvör
12, Grindavík
Kristján Ólafsson Hálsaseli 36, Reykjavík
60 ára
Björn Kristinsson Hlíðarvegi 15, Reykjanesbæ
70 ára
Ingólfur Hansen Nónhæð 6, Garðabæ
75 ára
Einar Magnússon Melgerði 24, Kópavogi
Guðmundur Magnússon Látraströnd 18, Sel-
tjarnarnesi
Grímur Vilhjálmsson Rauðá 2, Fosshólli
Alda Þorgrímsdóttir Brekkugötu 38, Akureyri
Guðlaug Jóna Ingólfsdóttir Barðaströnd 18,
Seltjarnarnesi
Erling Markús Andersen Lækjargötu 9,
Hafnarfirði
Sigurjón Ólafsson Mánabraut 2, Þorlákshöfn
80 ára
Ágústína Eggertsdóttir Kristnibraut 99,
Reykjavík
85 ára
Haraldur Hannesson Víðigerði 2, Akureyri
Þóranna Brynjólfsdóttir Ársk. 6, Reykjavík
90 ára
María Valsteinsdóttir Litlahvammi 8b, Húsav.
Jóhanna H. Cortes Sléttuvegi 11, Reykjavík
Sigríður Helgadóttir Fannborg 3, Kópavogi
95 ára
Unnur Áslaug Jónsdóttir Snorrabraut 58, RVK
102 ára
Ingibjörg Hugrún Gook Austurbyggð 17,
Akureyri
Afmælisbörn
Til hamingju!
S
Skúli Magnússon
fæddist að Ásheim-
um á Selfossi og átti
heima á Selfossi til
sex ára aldurs en
flutti þá með foreldrum sín-
um og fjölskyldu til Reykja-
víkur þar sem hann hefur
búið síðan.
Skúli var í barnaskóla í
Reykjavík, stundaði nám við
Iðnskólann í Reykjavík frá
átján ára aldri, lauk þaðan
sveinsprófi í húsasmíði og
útskrifaðist síðan sem bygg-
ingameistari. Síðar ákvað
hann að fara í frekara nám,
stundaði nám við Íþrótta-
kennaraskóla Íslands og út-
skrifaðist þaðan árið 1959.
Skúli hefur sinnt húsa-
smíðum alla tíð og hefur
byggt marga tugi húsa í gegn-
um tíðina. Eftir að hann lauk
prófi frá Íþróttakennaraskóla
Íslands kenndi hann íþróttir,
sund og leikfimi við Laugar-
nesskóla í tuttugu og fimm
ár.
Systkini Skúla látin eru
Kristinn Magnússon og Sig-
ríður Svava Magnúsdóttir
en eftirlifandi systkini eru
Þorkell Magnússon, Guðrún
Magnúsdóttir og fósturbróð-
ir Rafn Thorarensen.
Foreldrar Skúla voru heið-
urshjónin Ingibjörg Árna-
dóttir og Magnús Þorkels-
son. Þau eru bæði látin.
Ó
Ólöf fæddist í Reykja-
vík en ólst upp í
Hafnarfirði og hef-
ur átt þar heima alla
tíð. Hún var í Set-
bergsskóla, stundaði nám við
Flensborg og lauk þaðan stúd-
entsprófi í febrúar 2001, stund-
aði nám í viðskiptafræði við
Viðskiptaháskólann á Bifröst
og lauk þaðan BS-prófi í við-
skiptafræði 2004 og stundar
nú meistaranám í mannauðs-
stjórnun við Háskóla Íslands.
Ólöf stundaði verslunar-
störf hjá Fjarðarkaupum í
Hafnarfirði á menntaskólaár-
um, sinnti ýmsum skrifstofu-
störfum með háskólanámi,
meðal annars hjá Landspítala
Háskólasjúkrahúsi, en hefur
starfað hjá Umferðarstofu frá
2004.
Ólöf æfði og keppti í fim-
leikum hjá fimleikafélaginu
Björk í Hafnarfirði frá því á
æskuárum, hefur stundaði
fimleikaþjálfun fyrir félagið
og sinnt auk þess dómgæslu.
Þá starfar hún með Stjórn-
vísi.
Fjölskylda
Sambýlismaður Ólafar er
Bergsteinn Gunnarsson, f.
3.7. 1980, háskólanemi.
Systkini Ólafar eru Ásta
Friðriksdóttir, f. 25.2. 1977,
framkvæmdastjóri, búsett í
Kópavogi; Friðrik Árni Frið-
riksson, f. 16.2. 1989, há-
skólanemi, búsettur í Reykja-
vík.
Foreldrar Ólafar eru Árný
Skúladóttir, f. 14.10. 1951,
lífeindafræðingur, búsett í
Hafnarfirði, og Friðrik Guð-
laugsson, f. 8.8. 1953, húsa-
smíðameistari í Hafnarfirði.
J
óhanna fæddist við Kára-
stíginn í Reykjavík og ólst
upp í Reykjavík. Hún var
í Austurbæjarskólanum,
stundaði nám við Ingi-
marsskólann við Lindargötu,
stundaði nám við Húsmæðra-
skólann á Laugarvatni 1940 og
við Leikskóla Lárusar Pálsson-
ar í þrjú ár. Þá sótti hún tíma í
söngnámi hjá Sigurði Birkis í
einn vetur. Eftir að Jóhanna varð
ekkja stundaði hún nám í fóta-
aðgerðum hjá Emmu Cortes
fótaaðgerðarmeistara og lauk
prófum í þeirri grein.
Eftir að Jóhanna komst á eft-
irlaun hóf hún nám í postulíns-
málun hjá Ingrid Hlíðberg en
Jóhanna stundar enn þá iðju.
Jóhanna hélt heimili fyrir
föður sinn og þrjá bræður eft-
ir að móðir hennar lést. Þá lék
hún hjá Leikfélagi Reykjavíkur á
árunum 1941–46, m.a. í leikrit-
unum Gift og ógift, Pétri Gauti,
og dansaði og söng í óperunni Í
álögum.
Eftir að Jóhanna kvæntist
fyrri manni sínum fluttu þau
fljótlega til Stokkhólms þar sem
þau voru búsett í tvö ár. Hún
stundaði síðan alfarið heimilis-
störf fram til 1965. Þá hóf hún að
starfa við fótaaðgerðir og stund-
aði þá iðju á árunum til 1991 á
Fótaaðgerðarstofu Emmu Cor-
tes, Elliheimilinu Grund, á veg-
um kvenfélaga Bústaðakirkju og
Langholtskirkju og Kvenfélaga-
sambands Kópavogs.
Jóhanna söng í Dómkirkju-
kórnum um skeið. Þá starfaði
hún og ferðaðist, einkum um
hálendi Íslands, með Ferða-
klúbbnum Arnarfelli. Auk þess
hafa Jóhanna og seinni maður
hennar ferðast mikið erlendis,
um Evrópu, Asíu og Ameríku.
Fjölskylda
Jóhanna giftist 11.6. 1946 Óskari
T. Cortes, f. 21.1. 1918, d. 22.2.
1965, fiðluleikara er lék fyrstu
fiðlu í Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands. Hann var sonur Emanu-
els Reinfrieds Henriks Cortes, f.
20.9. 1875, d. 12.7. 1947, verk-
stjóra hjá Gutenberg, og k.h.,
Bjargar Vilborgar Zoega, f. 27.1.
1885, d. 26.10. 1960, húsmóður.
Dætur Jóhönnu og Óskars
eru Jónína Kolbrún Cortes, f.
16.10. 1947, þjónustufulltrúi,
búsett í Kópavogi, var gift Viggó
Snorra Pálssyni en þau skildu
og eru synir þeirra Óskar Torfi,
f. 2.6. 1969, kerfisfræðingur í
Reykjavík, og Páll Snorri, f. 11.5.
1975, viðskiptafræðingur, bú-
settur í Garðabæ; Björg Cortes,
f. 16.7. 1952, hjúkrunarfræðing-
ur BS í Reykjavík, gift Andrési
Sigvaldasyni lækni og eru börn
þeirra Jóhanna Cortes, f. 4.2.
1975, sálfræðingur hjá Reykja-
víkurborg, búsett í Reykjavík,
og Brynja Cortes, f. 19.6. 1977,
höggmyndari við MA-nám í
ítölskum þýðingum.
Seinni maður Jóhönnu var
Þorvaldur Steingrímsson, f. 7.2.
1918, d. 27.12. 2009, fiðluleik-
ari. Hann var sonur Steingríms
Matthíassonar, læknis á Akur-
eyri, og k.h., Kristínar Katrínar
Thoroddsen húsmóður.
Fyrri kona Þorvalds var Ingi-
björg Halldórsdóttir, f. 5.3. 1919,
d. 8.1. 1966, hárgreiðslukona.
Börn Þorvalds og Ingibjarg-
ar eru Sigríður, f. 12.4. 1941,
leikkona í Reykjavík; Krist-
ín, f. 31.10. 1942, hárgreiðslu-
kona í Hafnarfirði; Halldór, f.
27.9. 1950, framkvæmdastjóri í
Reykjavík.
Hálfsystir Jóhönnu, sam-
feðra, var Ástríður, f. 22.2. 1909,
d. 30.5. 1996, húsmóðir í Banda-
ríkjunum.
Albræður Jóhönnu: Aðal-
steinn, f. 27.2. 1920, d. 14.3.
1974, búfræðingur og sjómaður
í Reykjavík; Gunnlaugur, f. 10.3.
1923, fyrrv. skrifstofustjóri, bú-
settur í Reykjavík; Róbert, f. 1.11.
1924, d. 6.11. 2006, var sjómað-
ur, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Jóhönnu voru
Lárus Hansson, f. 16.12. 1891,
d. 14.3. 1958, innheimtumað-
ur Reykjavíkurbæjar og einn af
stofnendum Karlakórs Reykja-
víkur, og k.h., Jónína Gunn-
laugsdóttir, f. 30.11. 1885, d.
12.1. 1943, húsmóðir.
Jóhanna H.
Lárusdóttir Cortes
Fyrrv. fótsnyrtir í Reykjavík
Skúli Magnússon
Byggingameistari og kennari í Reykjavík
Ólöf Friðriksdóttir
Framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs hjá Umferðarstofu
90 ára á fimmtudag
80 ára sl. miðvikudag
30 ára á miðvikudag
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík