Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2011, Page 28
28 | Fólk 15. ágúst 2011 Mánudagur
Cheryl Cole landaði hlutverki í Hollywood-mynd:
Fær uppreisn
æru Cheryl er sögð
hafa verið skúffuð
vegna uppsagnar-
innar úr X Factor.
Hún fær uppreisn
æru í nýju hlutverki.
Meðleikkonan
Margar stór-
stjörnur leika í
myndinni, meðal
annars Cameron
Diaz.
Leikur í
bíómynd!
Cheryl Cole virðist vera búin að jafna sig á vonbrigðunum sem fylgdu uppsögn hennar
úr bandarísku útgáfunni af X-
Factor. Hún er búin að landa
hlutverki í Hollywood-mynd-
inni What To Expect When
You´re Expecting. Þetta er fyrsta
kvikmyndahlutverk hennar.
Þar kemur hún til með að leika
við hlið stórstjarna á borð við
Cameron Diaz og Jennifer Lo-
pez. Í myndinni leikur hún
dómara í sjónvarpsþætti, ekki
ólíkt því hlutverki sem hún
gegndi í X-Factor. Simon Co-
well lét Cheryl fara úr þáttunum með
stuttum fyrirvara og er Cheryl sögð hafa ver-
ið nokkuð ósátt við hann þess vegna. Cameron
Diaz kemur til með að leika þátttakanda í raun-
veruleikaþætti og Cheryl er dómari sem dæmir
frammistöðu hennar. Myndin verður frumsýnd
í maí á næsta ári.
Söngkonan Kylie Minouge var afar kát þegar hún skellti sér á Novello-safnið í London
í síðustu viku. Þar hitti hún fyrir
gervisvín sem hún hefur undan-
farna fjóra mánuði ljáð rödd sína
í söngleiknum Betty Blue Eyes.
Framleiðandi sýningarinnar segist
himinlifandi með að hún hafi vilj-
að vera með. „Ég bjóst ekki við því
að hún myndi segja já við hlutverk-
inu. Ég vildi fá hana því hún samein-
ar kynslóðir. Það er stórkostlegt að
fylgjast með áhorfendum þegar þeir
heyra röddina hennar. Maður heyrir
andvörpin utan úr sal,“ sagði fram-
leiðandinn.
Fagnaðarfundir
Það voru
fagnaðarfundir þ
egar Kylie hitti
svínið. Að vísu ba
ra af hálfu Kylie
því að svínið er ek
ki alvöru.
Kyssti og
knúsaði
svín!
Knúsuðust
Kylie knúsaði
og kjassaði
svínið.
Knattspyrnuhetjan Diego Forlan er þessa dagana í fríi í Bandaríkjunum eftir að unnið Suður-Ameríku-keppnina í fótbolta með Úrúgvæ á dögunum. Forlan
var drjúgur fyrir sína menn í keppninni en hann skoraði
tvívegis í úrslitaleiknum. Þessi 32 ára leikmaður Atletico
Madrid slakaði á við sundlaugarbakkann á hóteli sínu í
Miami.
Forlan er í feiknaformi en framtíð hans er nokkuð
óráðin. Hann hefur verið orðaður við hin ýmsu lið í sum-
ar en þar má meðal annars nefna Tottenham.
Copa America-meistarinn í formi:
Funheitur
Forlan Diego Forlan Sjóðheitur foli.
Kylie Minouge ljáir svíni rödd sína í söngleik:
Þróun sem vArÐ AÐ byltingu.
sýnd í 2d og 3d
meÐ íslensku tAli
og ensku tAli í 2d
HÖrku sPennumynd FrÁ leikstJórA iron mAn
strumPArnir FArA Á kostum í ævintýri Ársins.
smÁrAbíó HÁskólAbíó
borgArbíó
5%nÁnAr Á miÐi.is
nÁnAr Á miÐi.is
glerAugu seld sér 5%
strumPArnir 2d ísl. tAl kl. 3.20 - 5.40 l
strumPArnir 3d ísl. tAl kl. 3.20 - 5.40 - 8 l
Cowboys And Aliens kl. 5.25 - 8 - 10.35 14
Cowboys And Aliens lúxus kl. 5.25 - 8 - 10.35 14
rise oF tHe PlAnet oF tHe APes kl. 5.40 - 8 - 10.25 12
CAPtAin AmeriCA 3d kl. 10.20 12
Friends witH beneFits kl. 8 - 10.20 12
kung Fu PAndA 2 ísl. tAl 3d kl. 3.30 l
mÖgnuÐ stórmynd um uPPHAFiÐ Á stríÐi mAnnA og APA
sem seinnA meir mun gJÖreyÐA mAnnkyninu.
strumPArnir 3d ísl. tAl kl. 6 l
Cowboys And Aliens kl. 8 - 10.15 14
CAPtAin AmeriCA 3d kl. 8 12
rise oF tHe PlAnet oF tHe APes kl. 6 - 10.15 12
strumPArnir 2d ísl. tAl kl. 5.40 l
strumPArnir 3d ísl. tAl kl. 5.40 l
tHe smurFs 2d enskA kl. 5.40 - 8 - 10.20 l
Cowboys And Aliens kl. 8 - 10.35 14
rise oF tHe PlAnet oF tHe APes kl. 5.40 - 8 - 10.20 12
CAPtAin AmeriCA 3d kl. 8 - 10.35 12
m.m.J. kvikmyndir.Com t.v. - kvikmyndir.is / séÐ og Heyrt
t.v. - kvikmyndir.is / séÐ og Heyrt
COWBOYS & ALIENS 5, 7.30 og 10(POWER)
STRUMPARNIR - 3D 4 og 6 - ISL TAL
STRUMPARNIR - 2D 4 - ISL TAL
CAPTAIN AMERICA - 3D 8 og 10.30
BRIDESMAIDS 7.30 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - kvikmyndir.is
T.V. - kvikmyndir.is
HHH
HHH
POWER
SÝNING
KL. 10.0
0
T.V. - kvikmyndir.isH.V.A. - FBL
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN
M.M.J - kvikmyndir.is
SÝND Í
2D OG 3D
ÍSLENSKT TAL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
12
12
14
14
14
14
12
12
L
L
L
L
EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
KEFLAVÍK
AKUREYRI
12
12
12
L
GREEN LANTERN (3D) Sýnd kl. 5:40 - 8 - 10:30
CARS 2 BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL (2D) Sýnd kl. 5:40
HORRIBLE BOSSES Sýnd kl. 8
HARRY POTTER (2D) Sýnd kl. 10:10
COWBOYS & ALIENS Sýnd í 2D kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
GREEN LANTERN Sýnd Í 3D kl. 5:30(2D) - 8(3D) - 10.30(3D)
GREEN LANTERN LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 3 - 8 - 10.30
HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10:30
HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 5.30
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30
HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3
L
L
L
L
KRINGLUNNI
12
12
12
12
STRUMPARNIR M/ ísl. tali Sýnd í 3D kl. 3:40 - 5:50 - 8
STRUMPARNIR M/ ísl. tali Sýnd í 2D kl. 3:40 - 5:50
GREEN LANTERN Sýnd í 3D kl. 10.20
CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 10:30
HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10.20
HARRY POTTER Sýnd í kl. 3D kl. 8
BÍLAR 2 M/ ísl. tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30
SELFOSS
COWBOYS & ALIENS Sýnd kl. 8 - 10.30
FRIENDS WITH BENEFITS Sýnd kl. 8
GREEN LANTERN Sýnd kl. 10:30 Bílar kl. 5:30
��� M.M.J - Kvikmyndir.com
���1/2 „Bráðskemmtilegur hrærigrautur af sci-fi í Spielberg-stíl og
klassískum vestra.
Craig og Ford eru eitursvalir!“
T.V. - Kvikmyndir.is / Séð og Heyrt
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN
Hinir einu sönnu Strumpar mæta loksins á hvíta tjaldið
og fara á kostum í stærsta ævintýri ársins.
STÓRKOSTLEGAR
TÆKNIBRELLUR
14
12
12
12
12
L
L
STRUMPARNIR m/ísl tali kl. 2:30 - 5 3D
COWBOYS & ALIENS kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
BÍLAR 2 kl. 2:30 - 5 3D
RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 2D
STRUMPARNIR m/ísl tali kl. 2:30 2D
GREEN LANTERN kl. 8 - 10:45 3D
BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 2:30 2D
HARRY POTTER kl. 5 3D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D
CAPTAIN AMERICA kl. 10:20 3D
L
L
COWBOY’S & ALIENS DIGITAL Sýnd kl. 10:30
HORRIBLE BOSSES 2D Sýnd kl. 8
BAD TEACHER 2D Sýnd kl. 10:10
��� „Þú fi nnur ekki betri mynd handa krökkunum þínum um þessar
mundir. Sumir fullorðnir gætu jafnvel fengið smá nostalgíufi ðring.“
- Tómas Valgeirsson, Kvikmyndir.is / Séð & Heyrt