Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2011, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2011, Page 11
Hringsjá býður úrval af öðruvísi og spennandi námskeiðum sem hafa hjálpað mörgum að komast aftur eða í fyrsta sinn af stað til meiri virkni, meiri lífsgæða og fleiri valkosta í námi eða starfi. Námskeiðin eru sniðin fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri sem hafa verið frá vinnumarkaði eða námi vegna slysa, veikinda, félagslegra erfiðleika eða annarra áfalla. Námskeiðin geta líka hentað þeim sem hafa litla grunnmenntun eða hafa átt erfitt með að tileinka sér hefðbundið nám. Hringsjá býður einnig fullt nám í 1,5 ár. Um er að ræða eftirfarandi námskeið: Grunnur í bókfærslu fyrir þá sem vilja vinna við bókhald eða færa eigið bókhald. Bókhald Beitt er nýjum aðferðum til að skapa áhuga og jákvætt við horf til stærðfræði. Stærðfræði fyrir byrjendur Farið er í góð vinnubrögð og fjölmörg hagnýt reiknidæmi í þessu vinsæla forriti. Excel grunnur Styrkir nemendur í að tjá sig, sýna öruggari framkomu og almennt vera til! Sjálfstyrking Fjármál einstaklinga á mannamáli! Eykur skilning á fjármálum, bæði eigin og almennt. Fjármál Tölvunotkun fyrir byrjendur og lengra komna. Unnið á eigin hraða með aðstoð. Tölvugrunnur Kennd er tækni til þess að efla og bæta minnið. Hentar þeim sem eiga við gleymsku eða skert minni að stríða. Minnistækni Eykur skilning á ADHD (athyglisbresti / ofvirkni) og hvernig hægt er að ná betri tökum á ADHD. Að ná fram því besta með ADHD NÝTT! Farið yfir ástæður frestunar, einkenni og afleiðingar. Fyrir þá sem vilja hætta að fresta og fara að ná árangri í lífinu. Úr frestun í framkvæmd NÝTT! Beitt er nýjum aðferðum fyrir þá sem hafa átt erfitt með að læra ensku / önnur tungumál. Enska fyrir byrjendur Dýpkar þekkingu á bókhaldi almennt og kynnir tölvufært bókhald. Tölvubókhald NÝTT! Frekari upplýsingar og skráning hjá Hringsjá í síma 510-9380 eða á hringsja.is Er kominn tími til að gera eitthvað? Námskeið sem opna þér nýjar leiðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.