Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2011, Blaðsíða 11
Fréttir | 11Mánudagur 19. september 2011
Allar upplýsingar á skrifstofu
Félags íslenskra bókaútgefenda.
Net fang: baekur@simnet . is
Til bókaútgefenda:
Bókatíðindi 2011
Skráning nýrra bóka í Bókatíðindin
2011 er hafin.
Útgefendur eru hvattir til að skrá bækur
sínar sem allra fyrst en lokaskil vegna
kynninga og auglýsinga er 20. október.
Bókatíðindum verður sem fyrr
dreift á öll heimili á Íslandi.
Frestur til að leggja fram bækur vegna
Íslensku bókmenntaverðlaunanna
2011 er til 6. október nk.
www.bokautgafa. is
Íslensku
bókmenntaverðlaunin
n Stóru bankarnir þrír högnuðust um 45 milljarða fyrri helming árs 2011
n Lilja Mósesdóttir segir að lántakar verði að grípa til aðgerða
starfsemi nýju bankanna snúist ekki
um hefðbundna útlánastarfsemi
heldur bókhaldsbrellur. „Lán fyrir
tækja og heimila voru færð á raun
virði með afslætti í bókhald bank
anna. Á hverjum ársfjórðungi er
eignasafnið uppfært vegna þess að
endurheimtur hafa farið fram úr
björtustu vonum,“ segir hún. Grípa
verðitilaðgerðasemtryggiaðbankar
snúisérafturaðþvíað lánaútpen
inga.„Þaðmunekkigerastnemalán
takartakihöndumsamanoghótiað
grípatilaðgerðagegnbönkunum.“
Endum við eins og Japan?
Þegar Ólafur Ísleifsson er spurður
að því hvort að hann telji að á Ís
landigætiskapastvaranlegstöðnun
íefnahagslífinunæstuárinefbank
arnir veiti fyrirtækjum og einstakl
ingummeðlánhjáþeimekkimeiri
afskriftir segir hann að menn spyrji
sigumsömuatriðiínágrannalönd
unum.
„Oft er vísað til reynslu Japana
sem uppskáru stöðnun um tveggja
áratugaskeiðþarsemþeirtókuekki
á endurskipulagningu lána í bönk
unum.Nóbelsverðlaunahafaríhag
fræði, til dæmis Vernon L. Smith
prófessoríNewsweek22.ágúst,hafa
nýlegalýstáhyggjumsínumafþvíað
kreppan þar í landi dragist á lang
inn, jafnvel um langa hríð, ef ekki
verðurmeðumtalsverðumhættilétt
á skuldum fyrirtækja og heimila,“
segirÓlafurÍsleifsson.
Þettasjónarmiðáekkisíðurviðá
Íslandi þar sem fyrirtæki og heimili
stynji undan oki glórulausrar verð
tryggingar og ofurvaxta. „Á meðan
eldtungur eignabrunans teygjast til
himins þarf enginn að vænta upp
gangsíefnahagslífinu.“
Lilja Mósesdóttir segir að efna
hagsbatinn verði ekki varanlegur
nema „forsendubrestur skuldsettra
heimila og fyrirtækja verði leiðrétt
ur á sanngjarnan hátt. Yfirskuldsett
fyrirtækiogheimilihafaoflítiðsvig
rúm til að fjárfesta. Hagkerfið mun
sogast niður í hringiðu samdráttar
og niðurskurðar á öllum sviðum ef
ekkiverðurléttáskuldsetningunni,“
segirLilja.
Ólafur Arnarson tekur í sama
strengogLilja.„Einsogmálumernú
háttað stefnir í langvarandi stöðn
unogástæðahennarerekkisístsú
forgangsröðun, sem íslensk stjórn
völd ákváðu þegar þau sömdu við
erlenda kröfuhafa gömlu bankanna
umaðþeireignuðustnýjubankana
og fengju að innheimta til fulls eða
svomikiðsemmögulegterölllántil
einstaklingaogfyrirtækja.Skotleyfið
áskuldaraveldurekkiaðeinsstöðn
un. Það veldur afturför og kreppu,“
segirÓlafur.
Lántakar grípi til aðgerða Lílja Mósesdóttir segir að bankar snúi sér ekki að hefð-
bundinni lánastarfsemi fyrr en lántakar taki höndum saman og hóti að grípa til aðgerða
gegn bönkunum.
G
uðniÁgústsson,fyrrverandiformaðurFram
sóknarflokksins,líkirEvrópusambandinuvið
CocaColaígreinsemhannskrifaðiíFrétta
blaðiðumhelgina.Hannsegirlíkindiverameð
sambandinuoggosdrykkjaframleiðandanum.
Coke„...vermiklumpeningumíaðseljavörusínaog
segiraldreifráókostumdrykkjarins.Eittfyrirtækiverþó
hærriupphæðíáróðurumeigiðágæti,þaðerEvrópu
sambandiðsjálft.HaldamennaðESBsegifrávankönt
umþessaðtilheyrasambandinu?Nei,þarsitjaþessi
stórufyrirtækiviðsamaborð,alltergott.“
Guðnitekurundirmálflutningþeirrasemleggjast
gegnaðildaðESBáþeimforsendumaðaðildarviðræður
hafiáttaðsnúastumkostioggallaþessaðgangaíESB.
NúséhinsvegarhafinupplýsingaherferðESBáÍslandi
ogfyrirtækivaliðsérstaklegatilaðberjastfyriraðildinni.
BendirGuðniáaðframlögESBtilkynningamálahérá
landiséu224milljónirkrónaenalmannatengslafyrir
tækiðAthyglihrepptihnossiðásamtþýskufyrirtæki.
Guðnispyr:„Hversvegnaskyldi„upplýsingaher
ferð“Evrópusambandsinshérálandiverahlutlægeða
hlutlausþegarsambandiðhefurhvergistaðiðfyrirslíku
annarsstaðar?“
ÞásegirGuðni:„HeldurfólkalmenntaðESBsélík
legttilaðveitahlutlægarupplýsingarumsjálftsigíað
dragandaþjóðaratkvæðagreiðslu?Frekarenstjórnmála
flokkuríaðdragandakosningatilAlþingis?Öllþekkjum
viðfagurgalannogfallegafólkiðáflettiskiltunumog
loforðingóðu.“
Líkir ESB við Coca-Cola
n Guðni Ágústsson varar við áróðri ESB
Guðni Ágústsson ESB
er eins og Coca-Cola í huga
ráðherrans fyrrverandi.