Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 7

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 7
Formáli. Avcint-propos. Skýrslur þær, sem hjer birtast, eru að nokkru leyti arfur frá fyrirrennurum hagstofunnar. Síðastliðið ár fól stjórnarráðið eins og að undanförnu cand. pliil. Pjelri Hjaltested að reikna út upphæð að- flultrar og útfluttrar vöru árið 1912. Framkvæmdi hann verkið á sama hátt sem að undanförnu og lauk því í febrúarmánuði síðast- liðnum. Fjekk þá hagstofan í hendur töflur þær, sem hann hafði gert, og liggja þær til grundvallar fyrir töflu I—VI í töflukafla skýrslna þessara. Hagstofan hefur endurskoðað töflurnar og breytl lítilshátt- ar niðurröðun þeirra frá því sem áður var. Ennfremur hafa töfl- urnar IV og V verið styttar allmikið. Er nú einungis birt aðal- upphæðin, sem flutt hefur verið inn eða út úr hverri sýslu af hverri vörutegund fyrir sig, en ekki gerð grein fyrir hvernig hún skiftist niður á löndin, sem varan kemur frá eða fer til. I því efni er látið nægja, að i töflu II og III er hverri vörutegund, sem til landsins flyst, eða útflutt er frá því, skift í heild sinni eftir því hvaðan hún kemur eða hvert liún fer, og í töflu VI er allri verðupphæð aðfluttu og útfluttu vörunnar í heild sinni í hverri sýslu og kaupstað einnig skift eftir aðflutnings- og útflutningslöndunuin. Ef einhver skyldi þurfa á ýtarlegri upplýsingum að halda í þessu efni, gelur liann snúið sjer til hagslofunnar, þar sem upprunalegu töflurnar eru geymdar. Aðrar töflur en þær sem að framan eru nefndar, eru að öllu gerðar í liagstofunni. Eru þær í sama sniði sem að undanförnu, nema töflurnar um komur verslunar- og flutningaskipa, sem breytt hefur verið á þann hátt, að nú er hvert skip ekki talið nema einu sinni í hverri ferð með fullri lestatölu á aðalákvörðunarstað sínum, en viðkomur á millihöfnum taldar sjerstaklega. Til þess að fá skýrslunum komið í þetta horf, hefur orðið að skrifa allar skipa- viðkomur samkvæmt skýrslum sj'slumanna inn á seðla, þar sem allir viðkomustaðir sama skipsins í sömu ferðinni koma á sama seðilinn. Með þessu móti hefur stundum verið unt að gera leiðrjettingar á skekkjum, sem slæðst hafa inn í skýrslur sýslumanna, eða auka við þær, þar sem þær voru ónákvæmar. Að öðru leyti vísast til þess sem sagt er um breytingu þessa á skýrslunum í innganginum bls. 30* og 34*. Hagstofa íslands í júní 1914. Porsteinn Porsteinsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.