Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Síða 13

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Síða 13
ir kveða með neinni vissu, enda verður ekki tilraun gerð lil þess hjer. Auk þessa eru fleiri atriði, sem ekki koma í ljós í skýrslunum um aðíluttar og útlluttar vörur, en hafa þó áhrif á greiðslujöfnuðinn milli íslands og útlanda, svo sem fje það er útlendir ferðamenn eyða hjer, sala á forða til útlendra skipa hjer við land, ágóði inn- Iendra umboðsmanna, vextir af erlendum verðbrjefum o. íl. og hins- vegar arður af erlendum verslunum og öðrum erlendum atvinnufyr- irtækjum hjer á landi, vextir af erlendum skuldum o. fl. Af þessu er auðsætt, að eigi nægir að bera að eins saman verðmagn aðfluttu vörunnar til þess að sjá hvort Iandið safnar skuldum við önnur lönd eða eignasl kröfur á þau. III. Aðfluttar vörutegundir. Imporlation cles marchandises. II. og IV. lafla (bls. 4—13 og 20—55) sýna, hve mikið hefur ilust til landsins af hverri vörutegund árið 1912. í II. töílu er vör- unum eins og að undanförnu skift í flokka eftir notkun þeirra, að eins hefur röðuninni sumstaðar verið nokkuð breytt þar sem ástæða þótti til. Eðlilegast væri að flokka vörurnar eftir eðli þeirra og uppruna, en það er þó ekki gert að þessu sinni, því að niðurröðun- in á verslunarskýrslueyðublöðunum er öll miðuð við nolkun var- anna. Koma þá sumstaðar allsundurleitar vörur, sem nolaðar eru á svipaðan hátt, undir sania liðinn og verða þar ekki aðgreindar. Að vísu verður flokkunin eftir notkuninni heldur ekki fyllilega ná- kvæm þvi að oft er sama varan notuð margvíslega og getur þá ver- ið álitamál, hvar helst beri að telja hana. Þannig eru t. d. kol notuð hæði til upphitunar á hýbýlum manna og lil reksturs skipa og vinnuvjela. Þau er því ýmist framleiðsluvara eða til persónu- legrar notkunar. 1. tafla (bls. 12‘) er yfirlit yfir skiftingu á aðiluttum vörum eftir notkun þeirra fjögur síðustu árin eða síðan farið var að telja innfluttu vöruna með innkaupsverði að viðbættuin Ilutningskostnaði. í töil- unni er jafnframt sýnt, hve miklurn hluta af hundraði hver llokkur nemur af verðupphæð allrar aðfluttrar vöru hvert árið. Taflan sýn- ir, að vöxturinn á verðmagni aðflutlu vörunnar hefur verið lang- mestur á framleiðsluvörunum, svo að þær nema nú orðið tiltölulega miklu meiri hluta af aðllutlu vörunni heldur en áður, en vörurnar til neyslu og persónulegrar notkunar tiltölulega minni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.