Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Qupperneq 15
13'
1910 ............. 9 570 þús. kg. 1 773 pús. kr., eða á mann 112 kg. kr. 20,60
1911 ............. 9 632 — - 1 764 — - — - — 112 — — 20,50
1912 ............. 9 531 — — 2 001 — — — - — 108 — — 23,10
Síðasla árlð hefur verðið á kornvörum hækkað töluvert, en
þyngdin heldur lækkað.
Af öðrum matvörum skulu aðeins taldar þær lielstu, og til
samanburðar sett verðupphæð þeirra næsta ár á undan. Þessar
vörulegundir námu meir en 40 þús. kr. hver árið 1912:
1912 1911
Smjörlíki og plöntufeilí .. 234 pús. kr.
Allskonar brauðtegundir . 248 —— 216 — —
Nýlenduvörur 177 — — 171 — —
Niðursoðnar vörur 90 — - 84 — —
Jarðepli 64 - — 63 — —
Epli og aldini 50 44 — —
Ostur 50 43 — —
Munaðarvörur liafa verið kallaðar þær neysluvörur, sem ekki
hafa verið álitnar nauðsynjavara, svo sem kafíi, te, súkkulaði, sykur,
tóbak, áfengir drykkir, gosdrykkir o. 11. Jafnvel þótt sumar af þess-
um vörum megi nú orðið telja nauðsymjavöru, einkum sykur, virð-
ist þó rjettast að telja þær allar áfram í sama flokki, enda eru það
alt vörur, sem tollar aðallega hafa verið lagðir á. Af þessurn svo-
kölluðu munaðarvörum var aðllutt árið 1912 fyrir 2 milj. kr. eða
likt og árið 1910, er aðllutningur af þessum vörum nam tæpum 2
milj. En aðgætandi er, að 1912 gekk aðílutningsbann á áfengi í
gildi, og fellur þvi allur aðilutningur af þeirri vöru í burtu að heita
má. En árið 1911 voru lluttar inn birgðir til næstu ára, enda komst
verðupphæð munaðarvörunnar það ár næstum upp í 23/i milj. kr.
Síðustu árin hafa munaðarvörukaupin numið í þúsundum króna
því sem hjer segir:
1909 1010 1911 1912
Kaffi og kaffibætir 393 474 555 546
Te 6 7 9
Súkkulaði og kakaó 61 64 92 97
Sykur allskonar 909 889 935
Tóbak og vindlar 305 329 355 359
Ö1 allskonar 94 79 232 32
Hrennivin og vinandi. . . 72 40 259 3
(ínnur vínföng 55 44 321 1
ilnnur drykkjarföng .... 17 27 28 16
Samtals 1707 1972 2738 1998