Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Qupperneq 16
14*
Við sanianburð á árunum 1910 og 1912 sjest, að skarðið, sem
orðið hefur 1912 fyrir áfengum drykkjum, er þegar fjdt af öðrum
munaðarvörum, svo sem kafíi, súkkulaði, sykri og tóbaki. Þetta
stafar þó öllu fremur af verðhækkun á vörum þessum heldur en af
því, að aðílutningar af þeim hafi aukist.
fif menn vilja vita, hvort neyslan af vörunum hefur aukisl, er
ckki nægilegl að lita á verðið, heldur verður þá að athuga sjálfl
2. tafla. Árleg neysla af munaðarvörum 1881—1912.
Consommation du café, du sucre, du tabac, dc la biirc et des boissons alcooliques 1881—1012.
Brenni- Önnur
Kaffl Sykur Tóbak Ö1 vin og vinandi vinföng U-
Café Sucre Tabac Bicre Hau qucurs
Innflutningur alls de vic diverscs
Importation totalc 100 kg 100 kg 100 kg 100 1 100 I 100 1
1881—1885 mcðallal, moi/enne ... 3 884 5 483 838 1 149 3 287 943
1886—1890 — - ... 2818 5 845 815 942 2 149 423
1891—1895 — — ... 3127 8 155 880 1 503 3 097 557
1896-1900 — — ... 3 880 11 311 962 1 814 3 130 626
1901—1905 — — ... 5 000 16 312 995 2 666 2 560 571
1906—1910 — — ... 5 236 20 019 914 3 523 2 156 482
1911 5 135 22 294 21 487 932 780 8 088 749 7 037 66 2313 34
1912 4 586
N e y s 1 a á m a n n Consommalion par léte
Kg Kg Kg Litrar Litrar Litrar
1881—1885 meðallal, moyennc... 5,4 7,o 1,= 1,0 4,o 1,3
1886—1890 — — ... 4,0 8,2 1,1 1,3 3,4 0,o
1891—1895 — — ... 4,3 11,2 1,2 ‘4,1 4,3 0,8
1896—1900 — 5,i 14,o 1,3 2,1 4,' 0,8
1901—1905 — 6,3 20,3 1,3 3,3 3,2 0,7
1906—1910 — — ... 6,3 24,o 1,1 4,2 2,o 0,0
1911 6,0 5,3 25,o 24,8 1,1 0,0 9,i 0,o 82 27
1912 0,1 0,o
vörumagnið. 2. tafla sýnir, hve mikið hefur llust til landsins af
munaðarvörum að meðaltali árlega á hverju 5 ára skeiði síðan um
1880, bæði í heild sinni og samanborið við mannfjölda. Allar þess-
ar vörur eru tollvörur og eru því aðflulningarnir teknir eftir toll-
reikningunum, sein gefa áreiðanlegri vitneskju heldur en verslunar-
skýrslurnar. Aðeins er kaffi og sykur talið eftir verslunarskýrslun-
urn fram lil 1890, því að lollur var ekki lagður á þær vörutegundir
fyr en 1889. Vínandi er talinn með brennivíni, þó þannig að lítra-
tala vinandans er tvöfölduð áður henni er bælt við, því að brenni-