Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 18

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 18
16 Til andlegra þarfa. Þar til eru .taldar bækur, pappír og hljóðfæri. Aðflutningur af vörum þessum hefur numið rúmum 100 þús. kr. undanfarin ár, nema 1912 komst hann upp í 144 þús. Ljósmeti og eldsneyti var ílult inn fyrir tæpl. V/z milj. kr. árið 1909, en árið 1911 var það komið upp í rúmar 2 milj. og 1912 rúmar 2J/2 milj. Hækkunin síðasta árið stafar þó eingöngu af verð- hækkun. Síðan árið 1909 hefur aðllutningur af steinolíu og kolum numið þeim verðupphæðum, sem hjer segir: Steinolía Kol 1909 ................ 488 þús. kr. 985 þús. kr. 1910 ................ 375 1245 — — 1911 ................ 437 1560 — — 1912 ................ 691 1829 — — Ef aftur á móti er lilið á þyngdina, liefur heldur minna verið flutt inn bæði af steinolíu og kolum árið 1912 heldur en næsta ár á undan, 3460 lestir af steinolíu, en 3540 árið áður, og 77,600 lestir af kolum, en S0,200 árið áður. En á undanförnum árum hefur innflutningur á báðum þessum vörum aukist mjög mikið. Steinolíu- eyðslan hefur aukist mjög mikið vegna mótorbálanna, en kolaeyðsl- an vegna botnvörpunganna og aukinna skipaferða hjer við land. 1901—06 var að meðaltali flutt inn á ári 29,800 lestir af kolum, en 1906—10 57,800 leslir og 1911 um 80,000 lestir. Af steinolíu var flutt inn 1903—05 um 1400 lestir á ári að meðaltali, en 1911 og 1912 um 3500 lestir. Af byggingarefnum var árið 1912 flutt inn fyrir rúma 1 milj. kr. eða litlu meir en árið 1911, enda liækkaði innflutningur það ár allmikið frá árunum á undan. Af byggingarefnum munar langmest um trjáviðinn, en því næst kemur þakjárn, farfi og sement. Verðupphæð þessara vörutegunda árin 1912 og 1911 var sem bjer segir: 1912 1911 Trjáviöur allskonar 629 þús. kr. 633 þús. kr. Pakjárn 161 141 — — Farfi 96 - — 87 — — Sement 91 80 — — Til annars iðnaðar og landbúnaðar telst til, að innflutl hafi verið fyrir rúma 1 milj. kr. árið 1912. Árið 1909 nam inn- flutningur á vörum þeim, sem þar til eru taldar, ekki nema tæpl. V* milj. kr. Vörur þær, sem hjer eru taldar, eru harla margskonar og sundurleitar. Mest munar um járnvörurnar, sem taldar eru í einu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.