Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 19
17 lagi. Af þeim var flutt inn fyrir 447 þús kr. árið 1912. Þar næsl kemur skinn og leður, sem flutt var inn fyrir 144 þús. kr. Af vör- um, sem eingöngu eða aðallega ganga til landbúnaðarins, kveður mest að skepnufóðri, og því næst að gaddavír. Innnflutningur af þessu hvorutveggja hefur aukist mjög mikið síðari árin, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir: Skepnufóður Gaddavir 1909 ............. 17 pús. kr. 14 pús. kr. 1910 ............ 68------17 — — 1911 ............ 78 — — 28 — — 1912 ............ 96 --- 48 — — Árið 1909 var innflutningur af vörum þessum með langlægsta móti, en meiri árin þar á undan. Innflutningur á skilvindum hefur líka sífelt verið að aukast siðustu árin eða síðan 1908. Það ár voru ekki fiuttar inn nema tæpl. 100 skilvindur, þar sem aftur á móti á árunum 1904 og 1905 voru fluttar nál. 600 hvort árið. 1909 voru íluttar 121, 1910: 279, 1911: 377 og 1912: 445. Um sláttuvjelar er fyrst getið í verslunarskýrslunum 1911, það ár voru fluttar inn 30 sláttuvjelar, 1912 bættust við 48. Til sjáfarútvegs aðallega hafa árið 1912 verið fluttar inn vörur fyrir framundir 2lh milj. kr. auk kolanna og steinolíunnar, sem gengur til fiskiútvegsins. Það er því miklu meir en helmingur- inn af innfluttum framleiðsluvörum, sem gengur til sjúvarútvegsins, ef til vill um 2/3 hlutar þeirra, þegar meðtalið er það af kolum og steinolíu, sem notað er lil framleiðslu. Af vörum þeim, sem hjer eru taldar, er saltið langþyngsl á metunum. Af salti hefur flust inn síðari árin það sem lijer segir: 1909 .......... 21 900 lcstir 455 pús. kr. 1910 .......... 22 800 — 482 — - 1911 ............. 34200 - 666 — — 1912 .......... 37 600 — 833 — — Á þessum 4 árum hefur innflutningur á salli aukist um 58°/o. IV. Útfluttar vörutegundir. Exporlalion dcs marchandiscs. í III. töflu (bls. 14—19) er útfluttu vörunum eins og að und- anförnu skipað í flokka eftir því af livaða atvinnuvegi þær eru framleiddar, en í V. töflu (bls. 56—69) er skýrt frá, hve mikið hafi Verslsk. 1912. C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.