Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2011, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2011, Blaðsíða 26
26 | Afþreying 28. september 2011 Miðvikudagur dv.is/gulapressan 15.50 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Um- sjónarmenn eru Þórhallur Gunn- arsson, Sigríður Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrár- gerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Loftslagsvinir (8:10) (Klima nørd) Dönsk þáttaröð. Hvað er að gerast í loftslagsmálum? Og hvað getum við gert? Létt- geggjaði prófessorinn Max Temp og sonur hans velta fyrir sér ástandi jarðarinnar. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) 18.22 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon) 18.30 6,6 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Jonas Kaufmann á tónleikum (Jonas Kaufmann) Tenór- söngvarinn Jonas Kaufmann syngur óperuaríur eftir Mozart, Wagner og verk eftir Carl Maria von Weber við undirleik Útvarps- hljómsveitarinnar í München. Stjórnandi er Michael Güttler. 23.20 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.50 Kastljós Endursýndur þáttur 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar Ofurhundurinn Krypto, Histeria!, Ævintýri Juniper Lee 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (42:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Cold Case (14:22) (Óleyst mál) 11:00 Glee (13:22) (Söngvagleði) 11:45 Grey‘s Anatomy (24:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 In Treatment (49:78) (In Treatment) 13:25 Gossip Girl (22:22) (Blaður- skjóðan) 14:10 Ghost Whisperer (7:22) (Draugahvíslarinn) 14:55 iCarly (32:45) (iCarly) Skemmti- legir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum þætti á Netinu sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Leður- blökumaðurinn, Ævintýri Juniper Lee, Histeria!, Ofurhundurinn Krypto 17:02 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:25 Nágrannar (Neighbours) 17:52 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) Velkomin til Springfield. Simpson-fjölskyldan eru hinir fullkomnu nágrannar. Ótrúlegt en satt. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Næturvaktin 19:50 Ástríður (3:12) Ástríður er ekki alveg viss hvort hún vill halda sambandinu við hinn drykkfellda Björn blaðamann áfram. En hvernig kemur maður sér útúr svoleiðis vandræðum? 20:20 Borgarilmur (6:8) 21:00 Cougar Town (11:22) (Allt er fertugum fært) 21:25 Hawthorne (4:10) 22:10 8,3 True Blood (10:12) (Blóðlíki) Þriðja þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti bæði manna og vampíra - sem og annarra skepna sem slást í leikinn. 23:05 Satisfaction (3:10) (Alsæla) Dramatísk þáttaröð um líf og ástir fimm kvenna sem starfa á háklassa vændishúsi í Melbourne. Þátturinn fjallar um fylgdarkonurnar og umboðs- menn þeirra og hvernig þær takast á við álagið á milli einka- lífs og atvinnugreinar sinnar. 23:55 The Closer (9:15) (Málalok) 00:40 The Good Guys (9:20) (Góðir gæjar) 01:25 Sons of Anarchy (9:13) (Mótor- hjólaklúbburinn) 02:10 Medium (19:22) (Miðillinn) 02:55 The Cutter (Slíparinn) 04:25 Immortal Voyage of Captain Drake Ævintýramynd sem gerist á 16 öld. og fjallar um skiptstjórann Drake og hetjudáð- ir hans. 05:55 Simpsons 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:25 Outsourced (3:22) (e) Todd er venjulegur millistjórnandi hjá fyrirtæki sem selur smádót í gegnum símasölu. Dag einn þegar hann mætir til vinnu er honum sagt að verkefnum símaversins hafi verið útvistað til Indlands og hann eigi að flytja þangað til að hafa yfirumsjón með því. Todd sér að Charlie er ástfanginn af Tonya og hvetur hann til að tala við hana sem en það hefur óvæntar afleiðingar. 16:50 The Marriage Ref (5:10) (e) Bráðskemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínist- inn Jerry Seinfeld er hugmynda- smiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru þau Lauren Graham, Colin Quinn og Mary J. Blige. 17:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:20 Nýtt útlit (3:12) (e) Þessir vinsælu þættir snúa nú aftur með breyttu sniði. Þau Jóhanna, Hafdís og Ási aðstoða ólíkt fólk að ná fram sínu besta í stíl og útliti. Mannfræðinemanum Sigurrós líður best í litríkum vintage-fötum en fær fágaðra yfirbragð með flíkum úr GK. Tobba Marinós spjallar við hana um karlmenn og stefnumót. 18:50 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (38:50) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:15 Rules of Engagement - OPIÐ (11:13) (e) Bandarísk gamansería um skrautlegan vinahóp. Audrey og Jeff halda til Nebraska til að fagna 20 ára útskriftarafmæli með gömlum skólafélögum og segja þeim frá hversu ljúft lífið er í New York. 19:40 Hæ Gosi - OPIÐ (6:6) (e) Íslensk gamanþáttarröð sem fékk frábærar viðtökur í sumar. Ekki missa af heimskupörum Barkar, Víðis og allra hinna. 20:10 Friday Night Lights (6:13) 21:00 Life Unexpected (4:13) 21:45 Tobba (2:12) . 22:15 The Bridge - LOKAÞÁTTUR (13:13) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um lögreglumanninn Frank og baráttu hans við spill- ingaröfl innan lögreglunnar. Í þessum lokaþætti neyðist Frank til að leita á náðir ólíklegasta fólks þegar öll sund virðast lokuð. 23:05 Jimmy Kimmel. 23:50 8,3 The Borgias (5:9) (e) . 00:40 HA? (1:12) (e) 01:30 Psych (14:16) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann með einstaka athyglis- gáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Shawn og Gus er boðið að ganga til liðs við hóp sérfræðinga sem ráðnir hafa verið til að koma í veg fyrir að milljónamæringur sér myrtur. 02:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Meistaramörk 15:35 Meistaradeild Evrópu 17:20 Meistaramörk 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Valencia - Chelsea) 20:45 Meistaramörk 21:25 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Olymiacos) 23:15 Meistaradeild Evrópu (Bate - Barcelona) 01:05 Meistaramörk Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 28. september G amanþættirnir Love Bites fjalla um ásta- málin í allri sinni flóknu mynd. Í grunn- inn fylgjumst við með Annie, sem hefur ákveðið að gerast staðgöngumóðir fyrir systur sína, og kærustuparinu Judd og Colleen en að auki eru nýjar persónur kynntar til leiks í nánast hverjum þætti. Allir karakterarnir eiga það sam- eiginlegt að tengjast aðalpers- ónunum þremur, þótt sumir séu aðeins samferðafólk þeirra í lífinu um stund. Með aðalhlutverkið fer Becki Newton sem er þekktust fyrir að túlka hina glæsilegu en treggáfuðu Amöndu í þátt- unum vinsælu Ljótu Betty en Newton lék einnig í sápuóper- unni lífseigu Guiding Light. Framleiðendur Love Bites, sem eiga líka heiðurinn af Sex and the City og Brigdet Jones Diary, voru svo hrifnir af New- ton að þeir frestuðu tökum um heilt ár þegar í ljós kom að leikkonan var ófrísk. Newton eignaðist svo sitt fyrsta barn með leikaranum Chris Diam- antopoulos og miðað við vin- sældir þáttanna má telja víst að framleiðendur þeirra hafi veðjað á réttan hest með því að bíða. Newton er ekki sú eina í fjölskyldunni sem hefur lagt stund á leiklist því bróður hennar, Matt Newton, hefur einnig tekist að skapa sér nafn sem leikari í Hollywood. Líkt og systir hans hefur hann leikið í Guiding Light og Ljótu Betty svo það er eiginlega bara spurning hvenær honum sést bregða fyrir í Love Bites. Þátturinn Love Bites slær í gegn: Flókið og fjörugt ástalíf Krossgátan Svarta María! dv.is/gulapressan Sokkabrúðan Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 aflaga siðar 2 eins eldsneyti sönglagið ilma gráðugar pikk fallega þjóð bága elskuðust hverfa 2 eins brall í bauk 3 eins 49 ------------ smyrja ambátthalarófa nærast án afláts ------------ áreiti argur Stolin frænka 19:30 The Doctors (122:175) (Heimilislæknar) 20:15 Gilmore Girls (9:22) (Mæðgurnar) 21:00 Fréttir Stöðvar 21:25 Ísland í dag 21:50 Mike & Molly (3:24) 22:15 Chuck (3:24) 23:05 Terra Nova 00:30 Daily Show: Global Edition (Spjallþáttur með Jon Stewart) 00:55 Næturvaktin 01:25 Ástríður (3:12) 01:55 Gilmore Girls (9:22) (Mæðg- urnar) 02:40 The Doctors (122:175) (Heimilis- læknar) 03:25 Fréttir Stöðvar 04:15 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:20 The Tour Championship (2:4) 11:20 Golfing World 12:10 Golfing World 13:00 The Tour Championship (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (38:45) 19:20 LPGA Highlights (14:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (18:25) 21:35 Inside the PGA Tour (39:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (34:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Nýkjörinn formaður SUS 20:30 Veiðisumarið Bender og félagar gera upp veiðisumarið 21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg alltaf með eitthvað nýtt 21:30 Gunnar Dal Jón Kristinn við fótskör meistarans 4. þáttur ÍNN 08:25 Ghost Town (Draugabær) 10:05 Billy Madison 12:00 Copying Beethoven (Afritun Beethovens) 14:00 Ghost Town (Draugabær) 16:00 Billy Madison 18:00 Copying Beethoven (Afritun Beethovens) 20:00 Armageddon 22:25 Seven Pounds (Sjö undur) 00:25 The Vanishing (Hvarfið) 02:15 Sione‘s Wedding (Brúðkaup Sione) 04:00 Seven Pounds (Sjö undur) 06:00 Sleepless in Seattle (Svefnlaus í Seattle) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 16:20 Newcastle - Blackburn 18:10 Wigan - Tottenham 20:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:55 Football Legends (Di Stefano) 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Sunnudagsmessan 23:10 Man. City - Everton

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.