Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2011, Side 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Miðvikudagur
og fiMMtudagur
28.–29. september 2011
111. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
Kynntu þér lán og aðra
þjónustu Íbúðalánasjóðs
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969
www.ils.is
Lán til íbúðakaupa
Lán til endurbóta og viðbygginga
Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka)
Úrræði í greiðsluvanda
Háll sem
áll!
Þyngdist í Finnlandi
n sigmundur Davíð Gunnlaugsson, for-
maður Framsóknarflokksins, hefur
verið á margumræddum íslenskum
matarkúr undanfarnar vikur. Hann
brá sér til Finnlands með utanríkis-
málanefnd Alþingis og gekk ferðalagið
ekki áfallalaust fyrir sig. Fyrst fékk for-
maðurinn matareitrun í Finnlandi og
var illa haldinn. Þá braut hann jaxl í
Kaupmannahöfn á heimleiðinni en
þyngdist þrátt fyrir það um rúmt kíló á
ferðalaginu. Sigmundur Davíð sagðist
ætla að skipta út íslenska kúrnum fyrir
þann finnska á meðan hann
dveldi þar, en á þeim ís-
lenska höfðu kílóin runnið
af formanninum. Hann er
þó ekki af baki dottinn og
segist ætla að halda áfram
þar sem frá var horfið
á þeim íslenska.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
5-8
11/9
0-3
10/8
5-8
9/7
3-5
10/8
8-10
9/6
3-5
10/8
3-5
12/8
5-8
12/9
3-5
13/22
5-8
12/8
3-5
11/7
5-8
11/8
5-8
10/8
5-8
11/8
5-8
11/8
5-8
11/8
5-8
13/11
5-8
9/5
5-8
11/8
3-5
10/8
8-10
11/8
3-5
8/5
3-5
11/8
5-8
10/8
3-5
11/8
5-8
11/8
3-5
11/8
8-10
12/8
5-8
12/9
8-10
13/9
5-8
11/8
8-10
12/8
5-8
7/5
5-8
8/6
5-8
8/6
3-5
6/5
10-12
6/4
3-5
6/4
3-5
10/8
5-8
10/7
3-5
11/8
5-8
9/7
3-5
9/7
8-10
9/7
5-8
7/5
8-10
9/7
5-8
11/8
8-10
8/6
5-8
10/8
5-8
9/6
5-8
10/8
3-5
10/8
10-12
10/8
3-5
8/6
3-5
10/8
5-8
10/8
3-5
9/6
5-8
11/8
3-5
11/8
8-10
10/7
5-8
10/8
8-10
10/8
5-8
10/7
8-10
10/8
Fim Fös Lau sun Fim Fös Lau sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
skúrir en síðar þétt
rigning eftir hádegi.
Fremur hægur vindur
og hlýtt.
+14° 8°
8 3
07:27
19:09
í dag
Hvað segir
veðurfræðing-
urinn?
Fátt er svo með öllu illt að ei
boði gott, stendur einhvers
staðar. Á næstu fimm dögum
fáum við yfir okkur fimm úr-
komukerfi. Það þýðir að það
mun rigna stíft fram yfir helgi
en á milli styttir upp og léttir til
eins og oftast gerist milli veður-
kerfa. Regnhlíf og regnkápa
munu því nýtast vel næstu daga.
Í dag
Vaxandi austan- og síðar norð-
austanátt 8–15 m/s, hvassast við
suðurströndina og norðvestan
til. Rigning, fyrst sunnan og
suðaustan til en víða um land
um kvöldið. Hiti 8–13 stig.
Á morgun
Sunnan 5–13 m/s. Dálítil rigning
eða skúrir sunnan til og vestan og
sumstaðar norðvestan en lengst
af þurrt á landinu norðaustan- og
austanverðu og bjart með köfl-
um. Vaxandi úrkoma sunnan til
seint um kvöldið. Hiti 8–13 stig.
Á föstudag
Suðaustan 10–18 m/s, hvass-
ast með suðurströndinni og
á miðhálendinu. Rigning eða
skúrir um hádegi en úrkomu-
minna síðdegis og léttir þá
heldur til nyrðra. Hiti 10–14 stig,
hlýjast sunnan og vestan til.
Suddaveður með hléum
Það verður þurrt um gjörvalla
álfu en þó verður rigningarloft
yfir stórum hluta Noregs og
eystrasaltsríkjunum. einhver
úrkoma verður í suður-Finn-
landi og jafnvel vestan til á
Írlandi.
19/16
15/11
14/10
16/9
23/12
21/14
25/22
28/21
18/12
18/13
19/13
14/10
20/16
25/17
24/16
27/21
18/13
15/12
19/13
13/11
19/13
20/16
25/19
27/21
17/14
20/16
16/13
14/9
22/16
25/18
24/17
27/21
mið Fim Fös Lau
Miðvikudagur
klukkan 15
13
11
9
11 9
10
8
10
1213
9
15
14
16
13
23
19
19
25
21
28
8
8
13
6
5 6
10
13
18
8
58
Þ
etta kemur í raun og veru
bara þannig til að við sett-
um þetta inn á Youtube
til að deila þessu með
starfsfólkinu. Í framhald-
inu var haft samband við okkur af
tveimur sjónvarpsstöðvum sem
föluðust eftir því að kaupa mynd-
bandið,“ segir Atli Snær Keransson
sem framdi skemmtilegan hrekk á
Breiðavík við Látrabjarg í fyrrasum-
ar og tók upp á myndband. MTV-
sjónvarpsstöðin hefur nú keypt
sýningarrétt á myndbandinu. „Það
er búið að sýna þetta í þætti á MTV
sem heitir Punk’d,“ segir Atli, sem
er ánægður með athyglina sem
hrekkurinn vakti.
Í myndbandinu má sjá þegar
nýveiddum ál er kastað yfir sturtu-
hengi þar sem stúlka er algjör-
lega í rólegheitunum í sturtu. Þeg-
ar hún fær álinn, sem líkist helst
snáki, á sig bregður henni gríðar-
lega. Hrekkjalómarnir hlæja mikið
á meðan stúlkan öskrar af hræðslu.
Hrekkurinn vatt heldur betur upp
á sig. Alls hafa 300.000 manns
horft á myndbandið á Youtube og
um 300.000 á myndbandasíðunni
break.com.
Aðspurður hvort stórar upp-
hæðir séu í spilunum þegar MTV
kaupir svona myndband svarar
Atli: „Þetta voru einhverjir þúsund-
kallar. Þetta fór í starfsmannasjóð-
inn og hann tútnaði allavega út við
þetta.“ Hann segir það alvanalegt
að starfsmennirnir á Breiðavík, þar
sem starfrækt er hótel, stríði hver
öðrum. „Þetta er týpískur hrekkur
í Breiðavík. Það hefur alltaf loðað
við þennan hóp að gera sér daga-
mun,“ segir hann og hlær. Þrátt fyrir
að hrekkir séu tíðir hafa aðrir ekki
ratað á netið og segir Atli að þetta
sé komið gott í bili, enda verði erfitt
að toppa athyglina sem þessi fékk.
n mtV keypti myndband af starfsmannahrekk
„Týpískur hrekkur í Breiðavík“
Hrekkur MTV hefur keypt sýningar-
rétt af hrekk sem sló í gegn á Youtube.