Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Side 24

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Side 24
22' verslunarskýrslurnar hafa lalið. Síðari hluti töflunnar sýnir, hvern þátt lönd þau, sem þar eru nefnd, taka hlutfallslega í versluninni við ísland samkvæmt verslunarskýrslunum íslensku (leiðrjettum á þann hátt, sem að ofan er getið). Langmestur hluti aðílultu vörunnar kemur frá Danmörku og Bretlandi. 1912 komu 73,i°/o eða nálega þrír fjórðu hlutar af verði aðílullu vörunnar á þessi tvö lönd. Hlutdeild Danmerkur í aðllutn- ingunum til landsins hefur þó minkað talsvert síðustu árin, en aftur á móti hefur hluldeild Bretlands vaxið nokkuð. Arið 1909 komu 48°/o af verði aðíluttu vörunnar á Danmörku, en 31°/o á Bretland, en 1912 var Danmörk komin niður í 38°/o, en Bretland upp í 36%. Næst þessum löndum gengur Pýskaland með 10°/o og Noregur með 6% af aðíluttu vörunni 1912. Síðan 1909 hafa þessi lönd skift um sæti, því að þá komu 10%% á Noreg, en ekki nema 6°/o á I’ýskaland. Af útfluttu vörunum er mest selt til Danmerkur, 381/2°/o árið 1912. Þar næst koma Bretland og Spánn, hvort um sig með nálægl % af útfluttu vörunni (19—20%). AIIs komu á þessi þrjú lönd árið 1912 77% eða meir en einn fjórði hluti af verðupphæð útllutlu vörunnar. Næst þessum löndum ganga Svíþjóð, Ítalía og Noregur, er hvert um sig tóku við 6—7% af útfluttu vörunni 1912. Á 5. töflu (bls. 21*) sjest, að miklu meira er flutt inn til ís- lands frá Bretlandi og Þýskalandi heldur en hjeðan er flult út til þessara landa. Aðfluttar vörur frá Danmörku vega hjerumbil upp á móti útflultum vörum þangað; stundum er aðílutta varan nokkru hærri, en stundum sú útllutta. Aftur á móti er meira flult út til Noregs og Sviþjóðar, Spánar og Ítalíu heldur en aðflutt er frá þess- um löndum. Á töflu I—III (hls. 2—19) sjest, hvaða vörur það eru, sem fluttust til hvers lands og frá hverju landi fyrir sig árið 1912. Aðfluttar vörur frá Danmörku námu 5,s milj. kr. Hjerumbil helmingurinn þar af voru matvörur og munaðarvörur. Af einstök- um vörutegundum þar á meðal var rúgmjöl hæst, sem fluttist fyrir rúma Vs milj. kr. og sykur fyrir tæpa % milj. kr. Frá Danmörku fluttist einnig steinolía fyrir tæpa V2 milj. kr. Útfluttar vörur til Danmerkur námu 6,4 milj. kr., þar af íiskiafurðir, svo sem saltfisk- ur, síld og lýsi, fyrir 3V2 milj. kr. og landbúnaðarafurðir, svo sem saltkjöt, ull og gærur, fyrir tæpl. 22/3 milj. kr. Frá Bretlandi llutt- ust vörur fyrir nálægl 5% milj. kr., þar af kol fyrir 1,7 milj. kr. Af útfluttum vörum þangað, sem náinu alls 3l/i milj. kr., var fiskur fyrir 2,2 milj. kr., hvalafurðir fyrir 360 þús. kr. og smjör fyrir 340
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.