Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 35
33
Gufuskip Seglskip Samlals
íslensk.................... „ 3,5 0,2
Dönsk................... 39,o 54,3 40,o
Norsk................... 52,7 39,g 51,8
Sænsk.................... 6,o 2,6 5,8
Bresk.................... 2,i „ 2,o
Þýsk.................... 0,2 „ 0,2
100,o 100,o 100,o
í samgöngunum við útlönd eru norsku og dönsku skipin yfir-
gnæfandi. Árið 1912 koma meir en 9/io af allri lestatölunni á norsku
og dönsku skipin. Norsku gutuskipin eru töluvert íleiri en þau
10. tafla. Skipakomur frá útlöndum 1909—12 eftir þjóðerni skipanna.
Navires entrés de Vétranger 1909—12 par nationalité.
1909 1910 1911 1912
tals lestir tals lestir tals lestir tals lestir
A. Gufuskip Navires á vapeur nbre tonn. nbre tonn. nbre tonn. nbre tonn.
íslensk, islandais 19 4 888 23 5 060 13 2 833
Dönsk, danois 88 49 819 91 49 774 118 63 214 89 47 284
Norsk, norvégiens.... 152 54106 146 57 814 149 58 045 180 63 839
Sænsk, suédóis 5 1 243 6 1 136 15 3 407 20 7 309
Bresk, anglais 2 544 10 2 867 10 1 589 7 2557
Pýsk, allemands 5 330 5 1 060 2 133 3 198
Frönsk, francais f> 1 163 1 86 n
Hollensk, hollandais.. » » » » 1 46 » »
Samtals, iotal 271 110 930 282 117 874 309 129 353 299 121187
B. Seglskip Navires á voiles
íslensk, islandais 3 247 3 336 4 572 3 299
Dönsk, danois 18 2 061 18 1 821 19 2 038 40 4622
Norsk, norvégiens.... 26 3 255 24 5 124 22 2 862 20 3 374
Sænsk, suédois i 133 2 217
Frönsk, francais » » » i» 2 222 » *i
Samtals, lotal 47 5 563 45 7 281 48 5 827 65 8512
dönsku, en yfirleitt minni. Aftur á móti eru norsku seglskipin
stærri en þau dönsku. Hluttaka íslenskra skipa 1 samgöngunum við
útlönd er harla lítil. Að visu fara botnvörpungarnir með fisk til
Bretlands og munu þá stundum koma með eitthvað af vörum aftur,
en helst mun það þá vera til útgerðarinnar sjálfrar. Slíkar ferðir
eru ekki taldar i skýrslum þessum, því að þær ná að eins til versl-
unar- og fiutningaskipa, en ekki til fiskiskipa. Ýms af islensku
Verslsk. 1912 e