Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 37

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 37
35* f Seglskip og mótorskip Gufuskip Samtals Samtals 1911 67 2 637 2 704 — 1910 71 2 536 2 607 Fjölgunin á viðkomunum 1912 stafar óefað að nokkru leyti af því, að skýrslurnar hafa verið krufðar meir til mergjar en áður, og að fleiri viðkomustaðir hafa verið teknir með. Hvernig skipin, sem notuð eru til innanlandssiglinga, skiftast eftir þjóðerni, sjest á töflu XIII (bls. 82—83). Eins og eðlilegt er, verða íslensku skipin hjer drjúgust. Öll seglskipin, sem notuð liafa verið til innanlandsflutninga, hafa verið íslensk, en af gufuskipunum er allmikill hluti danskur. Hlutfallslega skiflast gufuskipin þannig að tölu og farmrými eftir þjóðerni þeirra: Tala Lestir íslensk......... 90°/o 60°/o Dönsk........... 9— 39— Norsk........... 1— 1— Samtals 100°/» 100°/o íslensku gufuskipin fara langflestar ferðirnar, en eru langtum smærri heldur en þau dönsku. Meðalstærð íslensku skipanna er 48 lestir, en þeirra dönsku 303 lestir. Dönsku skipin fara strandferðir umhverfis alt landið, en þau islensku eru bundin við sjerstaka hluta landsins. C. Útlend flskiskip. Navires de péche étrangers. XIV. tafla (bls. 84—85) sýnir viðkomur útlendra fiskiskipa á íslenskum höfnum. Þessar viðkomur hafa venjulega í för með sjer einhver viðskifti við land, og þar sem mikið kemur af útlendum fiskiskipum geta viðskiftin við þau orðið svo mikil, að töluvert muni um þau. Skipunum ber að greiða vitagjald í hvert skifti, sem þau koma inn á höfn, og í skýrslunni um þau hjer (XIV. töfiu), er fylgt sömu reglu, viðkomurnar taldar, en ekki skipin, sama skipið talið jafnoft sem það hefur lagst inn á höfn. Sum skipin koma hvað eftir annað inn á hafnir, hafa jafnvel bækistöð sina á einhverri sjer- stakri höfn og leggja þar upp fiskinn, en önnur koma aldrei inn á liafnir, heldur tara með fiskinn jafnóðum, eða eftir vertiðina, til út- landa. Á skýrslunni eru því sum útlendu skipin, sem fiska hjer við land, talin margoft, en sum aldrei. Hún sýnir því alls ekki, hve mörg útlend fiskiskip stunda fiskiveiðar hjer við land, heldur aðeins hve oft þau hafa haft viðskifti við land.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.