Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Blaðsíða 10
8‘
Verzlunarskýrslur 194!)
Verðvísitölur Vörumagnsvísitölur
indices
1935 Innflutt imp. 100
1936 102
1937 113
1938 109
1939 126
1940 185
1941 209
1942 258
1943 297
1944 291
1945 269
1946 273
1947 308
1948 346
1949 345
prices indices of quantuni
Útflutt Innflutt Utflutt
exp. imp. exp.
100 100 100
97 • 93 107
110 103 112
103 102 119
133 112 111
219 88 127
310 138 127
329 211 127
282 186 177
289 187 188
294 261 194
332 357 187
362 370 172
370 291 228
345 271 180
Tveir fremri dálkarnir sýna verðbreytingar. Árið 1949 var
sama og engin breyting á innflntningsverðinu, en nokkur verðlækkun
á útflutningsvörunum. Hið hagstæða verðhlutfall milli útflutnings og
innflutnings á stríðsárunum og fyrstu árin eftir stríð er nú farið út
um þúfur, og verðhækkun innflutningsins er orðin hin sama og verð-
hækkun útflutningsins, miðað við árið 1935.
Reiknað með verðinu 1948 hefði innflutningurinn 1949 numið 426 168
þús. kr., en útflutningurinn 311 542 þús. kr. En verðmæti innflutnings-
ins varð (samkvæmt töflunni hér að framan) 425 696 þús., en útflutn-
ingurinn 290 044 þús. kr. Frá 1948 til 1949 liefur því orðið 0.1% verð-
lækkun á innflutningsvörunum, en 6.9% verðlækkun á útflutningsvör-
unum.
Tveir aftari dálkarnir í yfirlitinu sýna b r e y t i n g a r n a r á i n n -
og ú t f I u t n i n g s m a g n i n u . Samkvæmt því hefur orðið veruleg
lækkun á bæði innflutnings- og útflutningsmagninu, en þó einkum á
því síðarnefnda. Árið 1948 nam innflutningurinn 457 956 þús. kr. og
útflutningurinn 395 699 þús. kr„ en með óbreyttu verðlagi hefðu þessar
tölur orðið eins og áður segir: Innflulningur 426 168 þús kr. og útflutn-
ingur 311542 þús. kr. Verðmunurinn stafar af breyttu vörumagni og
hefur því innflutningsvörumagnið minnkað um 6.9%, og útflutningsvöru-
magnið um 21.3%.
Þegar ekki verða breytingar á gengi, sýna verðvísitölur inn-
flutnings og útflutnings, í mjög stórum dráttum, verðbreytingarnar er-
lendis á þeim vörum, sem íslendingar kaupa frá útlöndum og selja úr
landi. En þegar gengi krónunnar breytist, þá gætir þess að sjálfsögðu
í verðvísitölum innflutnings og útflutnings og er þá ekki að vita, live
mikið af framkominni vísitölubreytingu stafar af því og hve mikið af
raunverulegum verðbreytingum erlendis. Er því æskilegt að fá upplýst,
bve mikið af breytingu verðvísitölunnar stafar af þessu hvoru um sig.
— Á árinu 1949 var sterlingspundið, frá og með 18. september, verð-