Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Síða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Síða 10
8‘ Verzlunarskýrslur 194!) Verðvísitölur Vörumagnsvísitölur indices 1935 Innflutt imp. 100 1936 102 1937 113 1938 109 1939 126 1940 185 1941 209 1942 258 1943 297 1944 291 1945 269 1946 273 1947 308 1948 346 1949 345 prices indices of quantuni Útflutt Innflutt Utflutt exp. imp. exp. 100 100 100 97 • 93 107 110 103 112 103 102 119 133 112 111 219 88 127 310 138 127 329 211 127 282 186 177 289 187 188 294 261 194 332 357 187 362 370 172 370 291 228 345 271 180 Tveir fremri dálkarnir sýna verðbreytingar. Árið 1949 var sama og engin breyting á innflntningsverðinu, en nokkur verðlækkun á útflutningsvörunum. Hið hagstæða verðhlutfall milli útflutnings og innflutnings á stríðsárunum og fyrstu árin eftir stríð er nú farið út um þúfur, og verðhækkun innflutningsins er orðin hin sama og verð- hækkun útflutningsins, miðað við árið 1935. Reiknað með verðinu 1948 hefði innflutningurinn 1949 numið 426 168 þús. kr., en útflutningurinn 311 542 þús. kr. En verðmæti innflutnings- ins varð (samkvæmt töflunni hér að framan) 425 696 þús., en útflutn- ingurinn 290 044 þús. kr. Frá 1948 til 1949 liefur því orðið 0.1% verð- lækkun á innflutningsvörunum, en 6.9% verðlækkun á útflutningsvör- unum. Tveir aftari dálkarnir í yfirlitinu sýna b r e y t i n g a r n a r á i n n - og ú t f I u t n i n g s m a g n i n u . Samkvæmt því hefur orðið veruleg lækkun á bæði innflutnings- og útflutningsmagninu, en þó einkum á því síðarnefnda. Árið 1948 nam innflutningurinn 457 956 þús. kr. og útflutningurinn 395 699 þús. kr„ en með óbreyttu verðlagi hefðu þessar tölur orðið eins og áður segir: Innflulningur 426 168 þús kr. og útflutn- ingur 311542 þús. kr. Verðmunurinn stafar af breyttu vörumagni og hefur því innflutningsvörumagnið minnkað um 6.9%, og útflutningsvöru- magnið um 21.3%. Þegar ekki verða breytingar á gengi, sýna verðvísitölur inn- flutnings og útflutnings, í mjög stórum dráttum, verðbreytingarnar er- lendis á þeim vörum, sem íslendingar kaupa frá útlöndum og selja úr landi. En þegar gengi krónunnar breytist, þá gætir þess að sjálfsögðu í verðvísitölum innflutnings og útflutnings og er þá ekki að vita, live mikið af framkominni vísitölubreytingu stafar af því og hve mikið af raunverulegum verðbreytingum erlendis. Er því æskilegt að fá upplýst, bve mikið af breytingu verðvísitölunnar stafar af þessu hvoru um sig. — Á árinu 1949 var sterlingspundið, frá og með 18. september, verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.