Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Blaðsíða 13
Verzlunarskýrslur 1949
11
lil samanburðar við önnur lönd, þá er sundurliðunin í verzlunarskýrsl-
unum gerð allmiklu ýtarlegri með því að skipta númerum vöruskrár-
innar í undirliði. Síðan 1947 hefur þessi sundurliðun verið það ýtarleg,
að hvert einstakt tollnúmer er gert að sérstökum lið, þar sem um nokk-
urn teljandi innflutning er að ræða. Jafnframt er tilfært tollskrárnúmer
við hvern lið. Þar sem verzlunarskýrsluliður nær yfir fleiri en eilt toll-
skrárnúmer, er þyngd og verð liðarins í heild tilgreint með almennu
lctri, en þar á eftir með smáletri innflutningur hvers tollskrárliðar, sem
fellur undir þann verzlunarskýrslulið.
Öllum vörutegundum i vöruskránni er skipt í 49 v ö r u f 1 o k k a, og
þeim aftur skipt í stærri v ö r u b á 1 k a. Yfirlit um þessar skiptingar
eru í töflu I og II (bls. 1—3). í töflu IV (bls. 12—69) sést, hvernig ein-
stökum vörutegundum er niðurraðað í verzlunarskýrslunum. Er sú nið-
urröðun mjög frábrugðin þeirri niðurröðun, sem notuð er i tollskránni.
En í viðaukatöflu aflan við inngang verzlunarskýrslnanna (bls. 29*) er
skrá, sem raðað er eftir tollskrárnúmerum, og tilgreint, undir hvaða
verzlunarskýrslunúmer hvert þeirra fellur. Má því nota skrá þessa sem
lykil til þess að fá vitneskju um, hvar í verzlunarskýrslunum ákveðið
lollskrárnúmer er að finna.
Fyrir utan flokkunina i I. og II. töflu, sem fylgir algerlega niður-
röðun vöruskrárinnar, þá hefur verið gerð önnur flokkun, sömuleiðis
samkvæmt fyrirmynd Þjóðabandalagsins gamla, sem miðast að öllu leyti
við notkun varanna og vinnslustig þeirra. Sést á 2. yfirliti,
hvernig vörurnar skiptast samkvæmt þessari flokkun, og i 2. viðauka-
töflu á bls. 34 hér á eftir er upplýst, hvaða vörur úr vöruskránni í töflu
IV falla undir hvern af þessum flokkum.
Eftir notkun er vörunum skipt í 2. yfirliti í framleiðsluvörur, 7.
flokka, og neyzluvörur, 3 flokka. 6 fyrstu flokkarnir eru hreyfifé, sem
hverfur alveg í hinar framleiddu vörur, en hinn 7. er fastafé eða alls
konar tæki atvinnuveganna, svo sem vélar, verkfæri og annar útbún-
aður. Þessi flokkun er mjög frábrugðin því, sem ahnennt tiðkast, eink-
um að þvi er snertir greinarmun á neyzlnvörum og framleiðsluvörum.
T. d. eru kornvörur og alls konar álnavara taldar með efnivörnm til
l'ramleiðslu, gagnstætt því sem vanalega er talið. Ýmislegt annað má að
flokkun þessari finna frá almennu sjónarmiði, og verður að gæta þess
að draga ekki of víðtækar ályktanir af henni.
í 2. yfirliti má sjá, hve mikið hver þessara flokka hefur verið hærri
(eða lægri) að verðmæti árið 1949 heldur en 1948, með því að bera
saman heildartölurnar fyrir bæði árin (4. og G. dálk). En af dálkinum,
sem er á milli þeirra (5. dálki) má sjá, hve mikið af þessari liækkun
(eða lækkun) stafar af verðbreytingu og hve mikið af breytingu vöru-
magnsins. Þessi dálkur sýnir v e r ð u p p h æ ð h v e r s f I o k k s, ef vöru-
magn livers liðar, sem fellur undir hann 1949, er reiknað með verðinu
frá árinu á undan. Mismunurinn á þessum dálki og samtöludálkinum